laugardagur, september 25, 2004

Já, smásagnavélin mallar í haustrokinu. Ég sit við tölvuna með opið wordskjal. Skrapp út til að kaupa mér Moggann áðan, fletti Lesbókinu og einhverju fleiru, það var svo sem enginn glaðningur um sjálfan mig í blaðinu eins og síðast enda dugir sá skammtur í nokkrar vikur. Ég er kominn með Dave Brubeck í eyrun en það er álíka auðvelt að hlusta á hann eins og hverja aðra popptónlist, og er að garfa í sögu, eins og áður segir. Það vill reyndar svo til að ég er með tvær söguhugmyndir í smíðum núna, hvað sem verður um þær síðar: önnur er smásaga en hin getur eiginlega ekki verið annað en í það minnsta stutt skáldsaga. Þegar ég set saman smásagnasöfn sker ég stundum burtu of mikil líkindi milli persóna og atburða svo sögurnar verði ekki of líkar. Ég ætla að leyfa þessum tveimur sögum, ef ég endist við þær, að skella saman hvað snertir persónur og samskipti þeirra og þá er hugsanlegt að styttri sagan leggi fyrir mig grunninn að þeirri lengri með því að draga upp fyrir mig persónurnar.

2 Comments:

Blogger oakleyses said...

north face jackets, lululemon outlet, babyliss pro, vans outlet, birkin bag, insanity workout, giuseppe zanotti, asics shoes, mac cosmetics, abercrombie and fitch, canada goose outlet, ghd, nike roshe, uggs on sale, ugg boots, nike trainers, herve leger, soccer shoes, ugg soldes, replica watches, p90x workout, soccer jerseys, ferragamo shoes, beats headphones, uggs outlet, longchamp, valentino shoes, ugg outlet, marc jacobs outlet, jimmy choo shoes, ugg, instyler ionic styler, mcm handbags, mont blanc pens, new balance outlet, uggs outlet, chi flat iron, canada goose, ugg boots, reebok shoes, canada goose outlet, canada goose outlet, hollister, nike huarache, wedding dresses, bottega veneta, celine handbags, north face outlet, nfl jerseys

8:54 f.h., nóvember 28, 2014  
Blogger oakleyses said...

moncler, links of london uk, moncler, moncler outlet, juicy couture outlet, uggs canada, moncler outlet, supra shoes, canada goose pas cher, hollister canada, louboutin, hollister clothing, baseball bats, iphone 6 case, toms outlet, canada goose, swarovski uk, replica watches, wedding dress, juicy couture outlet, timberland shoes, converse shoes, parajumpers outlet, pandora jewelry, gucci, moncler, hollister, moncler, thomas sabo uk, swarovski jewelry, nike air max, pandora charms, vans, montre femme, oakley, pandora uk, louis vuitton canada, karen millen, converse, air max, ray ban, lancel, coach outlet, ralph lauren, canada goose, moncler, ugg, canada goose

9:03 f.h., nóvember 28, 2014  

Skrifa ummæli

<< Home