sunnudagur, október 03, 2004

Eru einhverjir Zappa-sérfræðingar sem lesa þessa síðu? Í sumar byrjaði ég aftur að hlusta á plötuna Apostrophe og þar er að finna frábært lag í hálfgerðum gospelstíl með kröftugu píanóundirspili og laglegri melódíu, sem heitir Uncle Remus. Það er farið að angra mig eins og hver önnur árátta að ég skil ekki textann í laginu. Hann virðist eitthvað hafa með að það gera að vera ungur og uppreisnargjarn, taka þátt í mótmælum og fremja skemmdarverk, en hvaða vísanir eru í textanum og hver er þessi Uncle Remus? ("Have you seen us, Uncle Remus/We look pretty smart in these clothes, yes we do/Unless we get sprayed with a hose.) - Ef einhver skyldi vita þetta þá yrði ég þakklátur.

2 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Uncle Remus was the title and fictional narrator of a collection of stories by Joel Chandler Harris, published in book form from 1881; seven Uncle Remus books were published. Harris was a journalist in Atlanta, Georgia.

Uncle Remus is a collection of animal stories, songs, and oral folklore, collected from Southern blacks. Many of the stories have a moral or advisory point, much like those of Aesop and La Fontaine. Uncle Remus is the purported narrator, and the setting is that of an old Negro slave telling folk tales to white children. The stories are told in a literary version of Deep South Negro dialect. The style of story is the trickster tale and may well have roots in West Africa. The title "Uncle" is given by the plantation children to their favorite slave/mentor. At the time of Harris's publication, his work was praised for its ability to capture plantation negro dialect.

11:18 e.h., október 03, 2004  
Blogger Ágúst Borgþór said...

Kærar þakkir fyrir þetta. Makalaust hvað ég gleymi því oft að hægt er að slá spursmálum upp í leitarvél. Ég býst við að þú hafir gert það?

12:27 e.h., október 04, 2004  

Skrifa ummæli

<< Home