föstudagur, október 29, 2004

Sem höfundur á markaðstorgi á ég líklega eftir að sakna þessara októberdaga því bókin mín rennur út í Máli og menningu og Eymundsson. Þarna eru vinir, kunningjar og jafnvel ættingjar að skila sér í búðina og svo líklega þeir fáu lesendur mínir sem ég þekki ekki sjálfur, en tilboðsverðið laðar að. Sjálfsagt að minna á það: 2.600 kr. í Eymundsson og Máli og menningu út næsta þriðjudag. Ég verð án nokkurs vafa á sölulistum á næstunni en svo hættir það væntanlega þegar nær dregur jólum og stórkanónurnar koma úr prenti. Hvað um það, aldrei hef ég komist á sölulista áður og ég geri mér vonir um að heildarsalan aukist a.m.k. eitthvað frá því sem verið hefur. Þetta ætlar að verða mitt besta ár sem rithöfundur í skilningi kynningarmála og því get ég ánægður einbeitt mér að skriftum þegar jólavertíðinni er lokið án þess að velta fyrir mér birtingu og útgáfu í langan tíma.

Ég kíkti í hið undarlega smásagnasafn Hermanns Stefánssonr, 9 þjófalyklar, áðan. Þetta virðist vera einn stór bókmenntalegur brandari og persónan Ólafur Jóhann Ólafsson rithöfundur kemur fyrir í öllum sögunum. Þetta er fyndið og lipurlega skrifað en spurning til hvaða hóps þetta getur höfðað. Og kannski gildir það einu.

Skopstælingarbragurinn á Hermanni er síðan búinn að smitast úr bókinni sjálfri og yfir í kynninguna á henni en á www.bjartur.is var í gær tilkynnt að Hermann hefði hlotið Bókmenntaverðlaun Guðbjarts Jónssonar og væri fyrsti karlmaðurinn sem þau hlyti.

9 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Mér datt í hug um daginn þar sem ég labbaði laugaveginn að ég hafi hlustað á sjálfan mig hverfa út í heiminn og verða óþekkjanlegur. Ha? Híhíiííi´´ii´´iííií-ííí, gefurðu annars ekki ættingjunum eintak af bókinni bölllur, Eiríkur Örn gefur öllum sínu. Hvað finnst þér annars um Eirík Örn, hann er ungur og bráðefnilegur?

12:10 e.h., október 31, 2004  
Blogger Ágúst Borgþór said...

Æ, hvaða fábjáni er kominn inn á síðuna mína? Ekki koma aftur.

1:27 f.h., nóvember 01, 2004  
Anonymous Nafnlaus said...

Sjálfur geturðu verið fífl. Ég má koma hérna eins og ég vil, netið er almenningseign. Þú hefur safnað til þín kuski í afskekktu horni almenningsins og ég má alveg labba til þín og blása svolítið. Óg tungumálið er lmannaeign líka. Ég má tala það ´mamámámámaámámámáþað þar sem ég vil.Alltaf alltaf.

1:31 e.h., nóvember 01, 2004  
Blogger Audur said...

Ágúst, ég hringdi í dag í Pennan-Eymunsson í Hf. Til að ath. með bókina þína. Sú sem svaraði þekkti auðvitað strax nafnið á bókinni, ég bað hana að gá fyrir mig hvort eitthvað væri til af henni. Hún leitaði,- JÚ nokkur eintök. Kemst nefnilega ekki í dag til að næla mér í hana, fer á morgun og ég vona að það sé rétt skilið að hún sé á tilboði á morgun, Þriðjudag? Hún vissi það ekki bóksölukonan...

USS ljót að sjá svona comment. Svo þorir sú manneskja ekki að koma undir nafni. Svona leiðir maður nú bara hjá sér.
KV,
Auður

4:22 e.h., nóvember 01, 2004  
Blogger Ágúst Borgþór said...

Sæl, Auður. Jú, bókin er á tilboði á morgun. Ég hlakka líka til að sjá þig á útgáfukynningunni á miðvikudagskvöldið. Ég sendi þér meil um það á Rithringnum á morgun.

4:25 e.h., nóvember 01, 2004  
Blogger oakleyses said...

hollister, ralph lauren, air max pas cher, nike free pas cher, scarpe hogan, nike roshe run, converse pas cher, air jordan, nike air max, new balance pas cher, air max, louis vuitton pas cher, vans pas cher, nike roshe, louis vuitton, hollister, timberland, sac vanessa bruno, michael kors canada, longchamp pas cher, longchamp, abercrombie and fitch, north face pas cher, sac michael kors, chaussure louboutin, ralph lauren pas cher, true religion outlet, mulberry, ray ban uk, burberry pas cher, louis vuitton uk, north face, barbour, michael kors uk, lululemon, nike air max, nike blazer pas cher, sac louis vuitton, hermes pas cher, nike air force, lacoste pas cher, ray ban pas cher, guess pas cher, true religion jeans, oakley pas cher, tn pas cher, nike free

9:09 f.h., nóvember 28, 2014  
Blogger oakleyses said...

north face jackets, lululemon outlet, babyliss pro, vans outlet, birkin bag, insanity workout, giuseppe zanotti, asics shoes, mac cosmetics, abercrombie and fitch, canada goose outlet, ghd, nike roshe, uggs on sale, ugg boots, nike trainers, herve leger, soccer shoes, ugg soldes, replica watches, p90x workout, soccer jerseys, ferragamo shoes, beats headphones, uggs outlet, longchamp, valentino shoes, ugg outlet, marc jacobs outlet, jimmy choo shoes, ugg, instyler ionic styler, mcm handbags, mont blanc pens, new balance outlet, uggs outlet, chi flat iron, canada goose, ugg boots, reebok shoes, canada goose outlet, canada goose outlet, hollister, nike huarache, wedding dresses, bottega veneta, celine handbags, north face outlet, nfl jerseys

9:10 f.h., nóvember 28, 2014  
Blogger oakleyses said...

moncler, links of london uk, moncler, moncler outlet, juicy couture outlet, uggs canada, moncler outlet, supra shoes, canada goose pas cher, hollister canada, louboutin, hollister clothing, baseball bats, iphone 6 case, toms outlet, canada goose, swarovski uk, replica watches, wedding dress, juicy couture outlet, timberland shoes, converse shoes, parajumpers outlet, pandora jewelry, gucci, moncler, hollister, moncler, thomas sabo uk, swarovski jewelry, nike air max, pandora charms, vans, montre femme, oakley, pandora uk, louis vuitton canada, karen millen, converse, air max, ray ban, lancel, coach outlet, ralph lauren, canada goose, moncler, ugg, canada goose

9:10 f.h., nóvember 28, 2014  
Blogger Unknown said...

michael kors outlet online
toms shoes
swarovski crystal
coach outlet online
tory burch shoes
jordan pas cher
ray ban sunglasses
ugg outlet
coach outlet online
cazal outlet
omega watches
true religion jeans
nike store uk
coach outlet online
coach outlet
prada shoes
coach outlet
ugg boots clearance
michael kors uk outlet
louis vuitton handbags outlet
nike free running
tory burch outlet
ugg outlet
coach outlet store
burberry outlet sale
prada sneakers
michael kors outlet online
tiffany outlet
michael kors factory outlet
nike air max 90
air max 90
cheap uggs
michael kors handbags clearance
michael kors handbags outlet
adidas trainers
czq20160825

3:49 f.h., ágúst 26, 2016  

Skrifa ummæli

<< Home