miðvikudagur, október 06, 2004

Var deiglan.com ekki einhvern tíma vefur ungra hægri manna? Og er hún núna orðin vinstri sinnaður vefur? Eru ungir vinstri menn líka í Sjálfstæðisflokknum? Ég segi ekki meira um þetta, varpa bara fram spurningunni.

1 Comments:

Blogger Ágúst Borgþór said...

T.d. síðasta greinin, um Framsóknarflokkinn. Hún er eins og komment úr Fréttablaðinu eða Samfylkingunni. Maður sem greinilega hefur ekki verið húsum hæfur gerður að píslarvotti tjáningarfrelsis.

6:22 e.h., október 06, 2004  

Skrifa ummæli

<< Home