fimmtudagur, júlí 28, 2005

Verk meistarans blasa hvarvetna við

Ég skrapp frá áðan til að gefa blóð. Sólin fór að skína um leið og ég steig út. Er ekki frá því að ég hafi mætt Hildi Lilliandahl á leiðinni, jú þetta var hún. Sjálfsörugg með örlítið kímniblik í augum. Hún bar annaðhvort ekki kennsl á meistarann (sólbrúnn, dökkhærður, svört Calvin Klein föt, Sketschers-skór, Dressmann-sumarskyrta, falsað Diesel-belti (nú varðar við lög á Ítalíu að kaupa slíkt)) eða hún lét sér fátt um finnast. Skulda ég henni ekki annars bjór?

Þegar ég lagðist á bekkinn í Blóðbankanum blasti við mér áróðursauglýsing sem ég hafði skrifað sjálfur í vor: hún var innrömmuð í glerrramma á veggnum.

16 Comments:

Blogger Ljúfa said...

Ertu þá orðinn áróðursmeistarinn?

7:58 e.h., júlí 28, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

Chateau d'Agust er í miklu uppáhaldi hjá mér; sérlega gott með villibráð og Orafiskbollum.

8:22 e.h., júlí 28, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

Hver er Hildur Lilliandahl?

8:43 e.h., júlí 28, 2005  
Blogger Ágúst Borgþór said...

Hvar eru myndirnar, Ljúfa? Og til hvaða útlanda fórstu á dögunum?

9:06 e.h., júlí 28, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

Hvaða kvennasnatt er þetta? Fyrst einhver Hildur og svo eitthvað daður við "Ljúfu" sem auðsýnilega er dulnefni. Það er ekki nema von að konan þín dragi þig upp á Esjuna. Passaðu þig bara að standa ekki tæpt á bjargbrún með hana fyrir aftan þig.

10:44 e.h., júlí 28, 2005  
Blogger Ágúst Borgþór said...

Iss, ég er bara að halda henni við efnið.

12:20 f.h., júlí 29, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

Bjargbrún? Á Esjunni? Hvaða ranghugmyndir eru þetta sem Reykvíkingar hafa um þennan hól? (ég er úr RVK) Esjan er lítið og ómerkilegt fjall. Það mætti halda að þið hefðuð aldrei komið út á land og séð alvöru fjöll...

1:32 f.h., júlí 29, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

Mig grunar að Anonymous hér að ofan viti hver Hildur Lilliendahl er, en hafi verið að vera sniðugur. LilliEndahl Ágúst. Hvað ætli taki þig margar tilraunir að gera þetta rétt hjálparlaust? Annars er tilfellið það að ég var að flýta mér alveg russalega og var komin framhjá þegar ég fattaði hvern ég hefði séð. En jú, þú skuldar mér vissulega bjór. Hann verður innheimtur.

2:09 f.h., júlí 29, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

P.s. Að versla í Dressman ber tískuviti kaupandans afar dapurt vitni.

2:10 f.h., júlí 29, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

Soldið eins og að finnast það kitlandi að tala um að bora í rassinn á sér?

2:49 f.h., júlí 29, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

Síðasta komment ber málskilningi Eyvaaaaa afar dapurt vitni. En ég heimta líka bjór. Veit að hann var ekki sérstaklega boðinn tilfellinu sem um ræðir, en finnst sem sagt að ég eigi hann samt skilinn fyrir íhaldsdúkkuna örgu sem þér finnst svo sæt en mér finnst alltaf svo reiiið. Sæberbjór dugar alveg.

3:23 f.h., júlí 29, 2005  
Blogger Ágúst Borgþór said...

Þessi Dressmann-athugasemd er dálítið fyndin, eiginlega eins og yfirlýsing frá tískulöggu!

Mér finnst að ég eigi að bjóða Hildi og Tuma bjór en að Hanna Birna eigi að bjóða mér bjór. Við sjáum til hvað seinni hluti sumars ber í skauti sér.

12:10 e.h., júlí 29, 2005  
Blogger oakleyses said...

red bottom shoes, michael kors outlet online, true religion, tiffany and co jewelry, nike air max, oakley sunglasses, ray ban outlet, tory burch outlet online, tiffany jewelry, michael kors outlet, louis vuitton, nike outlet, oakley vault, kate spade outlet online, prada handbags, nike free, longchamp outlet, ray ban sunglasses, nike air max, coach outlet store online, burberry outlet online, christian louboutin, coach outlet, christian louboutin shoes, christian louboutin outlet, louis vuitton handbags, michael kors outlet store, michael kors outlet online, polo ralph lauren, cheap oakley sunglasses, chanel handbags, coach purses, coach outlet, prada outlet, kate spade outlet, polo ralph lauren outlet, burberry outlet online, longchamp handbags, true religion outlet, louis vuitton outlet online, gucci handbags, jordan shoes, longchamp outlet online, michael kors handbags, louis vuitton outlet, michael kors outlet online, louis vuitton outlet

2:44 f.h., nóvember 29, 2014  
Blogger oakleyses said...

birkin bag, ferragamo shoes, ugg, reebok shoes, asics shoes, insanity workout, hollister, giuseppe zanotti, chi flat iron, soccer jerseys, herve leger, jimmy choo shoes, uggs outlet, new balance outlet, replica watches, lululemon outlet, nike huarache, north face jackets, ugg boots, p90x workout, longchamp, canada goose outlet, uggs on sale, abercrombie and fitch, beats headphones, wedding dresses, vans outlet, valentino shoes, mac cosmetics, canada goose outlet, canada goose, uggs outlet, celine handbags, soccer shoes, nike roshe, mcm handbags, marc jacobs outlet, bottega veneta, mont blanc pens, ugg outlet, canada goose outlet, nfl jerseys, ugg soldes, babyliss pro, ghd, nike trainers, north face outlet, ugg boots, instyler ionic styler

3:00 f.h., nóvember 29, 2014  
Blogger oakleyses said...

uggs canada, louis vuitton canada, wedding dress, moncler outlet, vans, toms outlet, moncler, oakley, moncler, coach outlet, lancel, moncler, supra shoes, hollister clothing, pandora uk, montre femme, ray ban, ralph lauren, canada goose, canada goose, pandora charms, pandora jewelry, juicy couture outlet, parajumpers outlet, baseball bats, iphone 6 case, thomas sabo uk, canada goose pas cher, hollister, juicy couture outlet, converse, ugg, converse shoes, replica watches, moncler, canada goose, air max, nike air max, gucci, links of london uk, moncler outlet, louboutin, swarovski jewelry, swarovski uk, moncler, timberland shoes, hollister canada, karen millen

3:06 f.h., nóvember 29, 2014  
Blogger Unknown said...

salomon shoes sale
ugg uk outlet
ugg outlet store
ugg boots
louis vuitton pas cher
nike blazer pas cher
polo ralph lauren outlet
ralph lauren polo
canada goose uk
hermes birkin bag
hollister uk
michael kors outlet online
michael kors handbags
ralph lauren pas cher
oakley sunglasses uk
prada sunglasses
hermes belt
nike huarache
cheap uggs
christian louboutin online
mulberry outlet
tory burch outlet online
coach outlet
rolex watches for sale
beats headphones
air force 1 shoes
ugg boots clearance
uggs on sale
oakley sunglasses
longchamp handbags
air jordan shoes
michael kors outlet store
louis vuitton uk
louis vuitton outlet
beats by dre
czq20160825

3:51 f.h., ágúst 26, 2016  

Skrifa ummæli

<< Home