fimmtudagur, ágúst 04, 2005

Tók upp pistilinn áðan. Eins og ég sagði áður þá get ég lofað góðum pistli núna og hvet því fólk til að hlusta á Spegilinn á morgun.

Frægðarmenni dagsins er Ari Trausti Guðmundsson. Ég sá hann í hádeginu og dáðist mjög að klæðaburðinum. Skipar Ari Trausti þar sér í flokk með mönnum á borð við Sjón og Sigurð Pálsson. Ég uppskar vingjarnlega kveðju fyrir glápið en við Ari Trausti erum þó ekki málkunnugir.

15 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Ari Trausti er alvörumaður. Sjón og Sigurður Pálsson bara eftirlíkingar.
Hvernig væri að þú birtir pistilinn góða? Það hafa ekki allir aðgang að útvarpi.

7:33 e.h., ágúst 04, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

Eyvi = Eyvindur???
Uppistandarahúmor???

7:42 e.h., ágúst 04, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

Hver er Sigurður Pálsson? Og er einhver til sem heitir Sjón?
Skjúsmí, ef þetta eru frægir menn eru þeir þá frægir fyrir eitthvað sem allir þekkja eða eru þeir bara frægir fyrir að vera frægir?

7:45 e.h., ágúst 04, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

Af hverju varstu að abbast upp á Björgólf Thor í síðustu færslu. Það borgar sig ekki.

7:54 e.h., ágúst 04, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

Aldrei þessu vant sat ég þolinmóður og hlustaði á Spegilinn og beið í ofvæni eftir þér.
En þú komst ekki, og nú sé ég að þú hefur skrifað að pistillinn birtist á morgun.

9:21 e.h., ágúst 04, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

Faðir Ara,Guðmundur frá Miðdal,var mikið glæsimenni og barst mikið á, höfðinglegur í fasi og hafði magnaða
persónutöfra.

11:19 e.h., ágúst 04, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

Hvernig stendur á því að sömu athugasemdir eru að koma inn hér og á síðuna mína.

11:44 e.h., ágúst 04, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

Þegar ég var í menntaskóla (MR) héngum við alveg lon og don á Mokka.

Á Mokka hélt til hópur sí- eða dagdrykkjumanna á þessum árum. Þeir voru með flöskur eða pela í brúnum bréfpoka inná sér. Málið stóð þá um það að kaupa kaffi eða gos öðru hvoru yfir daginn og styrkja veigarnar með brennivíni undir borði og þegar Guðný sneri baki í kúnnana. Drykkjumenn voru aldrei reknir út nema þeir væru með uppsteit.

Þetta var auðvitað áður en bjórinn var leyfður. Stétt dagdrykkjumanna hvarf alfarið af Mokka þegar krárnar komu til sögunnar.

Að öðru leyti finnst mér Mokka vera mjög svipað og það var þegar ég var í menntaskóla. Nema nú eru færri listamenn og skáld viðloðandi. Þessi stétt manna dreifðist líka þegar kaffihúsum fjölgaði.

- Sólbráð

12:25 f.h., ágúst 05, 2005  
Blogger Ágúst Borgþór said...

Skrapp inn á síðuna að taka til og hendi mestöllu ruslinu. Eftir standa falleg komment og síðan þetta komment frá þér, Jasmín, sem óneitanlega veldur mér vonbrigðum. Þú getur betur en þetta. Ekki vera með aulahúmor hérna.

12:58 f.h., ágúst 05, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

Við þekkjum smekk Meistarans af verkum hans.

1:06 f.h., ágúst 05, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

Fyrirgefðu. Ég er kanski óttalegur auli.

1:12 f.h., ágúst 05, 2005  
Blogger Ágúst Borgþór said...

Bara gera betur næst og vertu í rétta liðinu.

12:29 e.h., ágúst 05, 2005  
Blogger oakleyses said...

red bottom shoes, michael kors outlet online, true religion, tiffany and co jewelry, nike air max, oakley sunglasses, ray ban outlet, tory burch outlet online, tiffany jewelry, michael kors outlet, louis vuitton, nike outlet, oakley vault, kate spade outlet online, prada handbags, nike free, longchamp outlet, ray ban sunglasses, nike air max, coach outlet store online, burberry outlet online, christian louboutin, coach outlet, christian louboutin shoes, christian louboutin outlet, louis vuitton handbags, michael kors outlet store, michael kors outlet online, polo ralph lauren, cheap oakley sunglasses, chanel handbags, coach purses, coach outlet, prada outlet, kate spade outlet, polo ralph lauren outlet, burberry outlet online, longchamp handbags, true religion outlet, louis vuitton outlet online, gucci handbags, jordan shoes, longchamp outlet online, michael kors handbags, louis vuitton outlet, michael kors outlet online, louis vuitton outlet

2:45 f.h., nóvember 29, 2014  
Blogger oakleyses said...

birkin bag, ferragamo shoes, ugg, reebok shoes, asics shoes, insanity workout, hollister, giuseppe zanotti, chi flat iron, soccer jerseys, herve leger, jimmy choo shoes, uggs outlet, new balance outlet, replica watches, lululemon outlet, nike huarache, north face jackets, ugg boots, p90x workout, longchamp, canada goose outlet, uggs on sale, abercrombie and fitch, beats headphones, wedding dresses, vans outlet, valentino shoes, mac cosmetics, canada goose outlet, canada goose, uggs outlet, celine handbags, soccer shoes, nike roshe, mcm handbags, marc jacobs outlet, bottega veneta, mont blanc pens, ugg outlet, canada goose outlet, nfl jerseys, ugg soldes, babyliss pro, ghd, nike trainers, north face outlet, ugg boots, instyler ionic styler

3:01 f.h., nóvember 29, 2014  
Blogger oakleyses said...

uggs canada, louis vuitton canada, wedding dress, moncler outlet, vans, toms outlet, moncler, oakley, moncler, coach outlet, lancel, moncler, supra shoes, hollister clothing, pandora uk, montre femme, ray ban, ralph lauren, canada goose, canada goose, pandora charms, pandora jewelry, juicy couture outlet, parajumpers outlet, baseball bats, iphone 6 case, thomas sabo uk, canada goose pas cher, hollister, juicy couture outlet, converse, ugg, converse shoes, replica watches, moncler, canada goose, air max, nike air max, gucci, links of london uk, moncler outlet, louboutin, swarovski jewelry, swarovski uk, moncler, timberland shoes, hollister canada, karen millen

3:06 f.h., nóvember 29, 2014  

Skrifa ummæli

<< Home