þriðjudagur, september 13, 2005

Ellimerki eða afstæði aldursins

Við vorum á öðrum kynningarfundi í Melaskóla í gærkvöld. Mér finnst kennari stráksins míns vera hálfgerð smápía og a.m.k. einn samkennari hennar líka. En þetta eru fullorðnar konur, hugsanlega þrítugar. Rosalega er maður orðinn gamall.

11 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Já, svona er þetta. Mér fannst þú nú óttalegur "kall" þegar þú varst að kenna mér á Hofsósi forðum daga, þrátt fyrir svarta jakkann/frakkann og rauða trefilinn ;-)

1:39 e.h., september 13, 2005  
Blogger Ágúst Borgþór said...

Ég var bú algjör vitleysingur og smákrakki þá. Finnst mér. Hvar heldur þú þig núna?

1:40 e.h., september 13, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

Bý í Hafnarfirði ásamt konu og barni, vinn hjá ÍSB á Kirkjusandi, og dæmi körfubolta í frístundum.

Sterkasta minningin úr tímum hjá þér er brot (eða flís) úr ljóði: "gin and bitter, be quick!" Og þetta vorum við átta eða níu ára gömul börnin að skrifa upp eftir kornungum kennaranum, og fæstir vissu hvernig átti að skrifa "q" svo vel væri :-)

1:45 e.h., september 13, 2005  
Blogger Ágúst Borgþór said...

Hvað ertu gamall? (Ég er svo lélegur í reikningi). Fórstu í M.A. Og hvert svo? Ég man vel eftir þér. Hefurðu komið til Hofsóss nýlega?

1:47 e.h., september 13, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

Nýorðinn þrítugur, fæddur '75. flutti 11 ára til Hafnarfjarðar, lauk stúdentsprófi frá MH og kerfisfræði frá HR.

Fjölskyldan á hús á Hofsósi, þannig að við kíkjum þangað nokkrum sinnum á ári, einna mest yfir sumartímann. Það er orðið fámennt þarna, en alltaf jafn gott að koma á staðinn til að vinda ofan af sér eftir stressið í bænum.

2:38 e.h., september 13, 2005  
Blogger Ágúst Borgþór said...

Það er mjög fallegt þarna. Ég á leið um svæðið nánast árlega.

3:21 e.h., september 13, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

Hvaða hús er það? Hvíta húsið? Eða hitt?

3:23 e.h., september 13, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

Biðst afsökunar.
Stóðst ekki mátið.

3:23 e.h., september 13, 2005  
Blogger oakleyses said...

red bottom shoes, michael kors outlet online, true religion, tiffany and co jewelry, nike air max, oakley sunglasses, ray ban outlet, tory burch outlet online, tiffany jewelry, michael kors outlet, louis vuitton, nike outlet, oakley vault, kate spade outlet online, prada handbags, nike free, longchamp outlet, ray ban sunglasses, nike air max, coach outlet store online, burberry outlet online, christian louboutin, coach outlet, christian louboutin shoes, christian louboutin outlet, louis vuitton handbags, michael kors outlet store, michael kors outlet online, polo ralph lauren, cheap oakley sunglasses, chanel handbags, coach purses, coach outlet, prada outlet, kate spade outlet, polo ralph lauren outlet, burberry outlet online, longchamp handbags, true religion outlet, louis vuitton outlet online, gucci handbags, jordan shoes, longchamp outlet online, michael kors handbags, louis vuitton outlet, michael kors outlet online, louis vuitton outlet

3:39 f.h., nóvember 29, 2014  
Blogger oakleyses said...

birkin bag, ferragamo shoes, ugg, reebok shoes, asics shoes, insanity workout, hollister, giuseppe zanotti, chi flat iron, soccer jerseys, herve leger, jimmy choo shoes, uggs outlet, new balance outlet, replica watches, lululemon outlet, nike huarache, north face jackets, ugg boots, p90x workout, longchamp, canada goose outlet, uggs on sale, abercrombie and fitch, beats headphones, wedding dresses, vans outlet, valentino shoes, mac cosmetics, canada goose outlet, canada goose, uggs outlet, celine handbags, soccer shoes, nike roshe, mcm handbags, marc jacobs outlet, bottega veneta, mont blanc pens, ugg outlet, canada goose outlet, nfl jerseys, ugg soldes, babyliss pro, ghd, nike trainers, north face outlet, ugg boots, instyler ionic styler

4:15 f.h., nóvember 29, 2014  
Blogger raybanoutlet001 said...

ugg outlet
cheap uggs
michael kors outlet
giants jersey
coach outlet
cheap nike shoes
adidas nmd
oakley sunglasses
polo ralph lauren
new balance outlet

4:05 f.h., júní 16, 2017  

Skrifa ummæli

<< Home