sunnudagur, febrúar 26, 2006

Ég kláraði nýjan pistil í Blaðið í dag og er hann í raun lengri útgáfa af færslunni á konudag. Erla fór fram á að lesa hann yfir áður en hann yrði sendur til birtingar en eftir lesturinn gerði hún engar athugasemdir við efnið. Ég skrifaði síðan helminginn af öðrum pistli.

Auk þess endurskrifaði ég kafla úr skáldsögunni í anda allrar nýjustu úgáfunnar sem er nánast öll óskrifuð: meiri sviðsetningar, minni endursögn, fleiri smáatriði, færir hugsanir. Með þessari aðferð á að uppræta meinsemdirnar í verkinu. Það er ákveðin hætta á að sagan verði á endanum löng smásaga en ekki stutt skáldsaga. Ef svo fer er ég með efni í ótal aðrar sögur um skylt efni.

4 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Munurinn á samtengdum smásögum og skáldsögu er yfirleitt bara hvað það er kallað af höfundnum/útgefandanum.

Sem dæmi er alveg hægt að lesa Winesburg, Ohio sem skáldsögu. Og í rauninni lesa flestir hana þannig í dag.

Reyndar þá dettur mér í hug Haruki Murakami, það eru persónur í verkum hans sem gera mjög lítið annað en að segja einhverja sögu sem eru í raun sjálfstæðar smásögur (og í einu tilviki, sjálfstæð skáldsaga) sem tengjast þematískt við skáldsöguna án þess að beinlínis skipta plottið höfuðmáli.

2:22 f.h., febrúar 27, 2006  
Anonymous Nafnlaus said...

Haunted, eftir Chuck Palahniuk, er í raun smásagnasafn, en flokkast samt sem skáldsaga... Einmitt vegna þess hversu sterk tenging er á milli sagnanna.

10:28 f.h., febrúar 27, 2006  
Blogger oakleyses said...

jordan shoes, tory burch outlet online, louis vuitton outlet online, ray ban sunglasses, louis vuitton, louis vuitton handbags, christian louboutin shoes, cheap oakley sunglasses, true religion outlet, michael kors outlet online, oakley sunglasses, michael kors outlet online, burberry outlet online, ray ban outlet, tiffany jewelry, louis vuitton outlet, longchamp outlet, red bottom shoes, coach outlet, kate spade outlet online, kate spade outlet, longchamp handbags, michael kors handbags, michael kors outlet online, burberry outlet online, louis vuitton outlet, polo ralph lauren, michael kors outlet, gucci handbags, longchamp outlet online, nike outlet, true religion, coach outlet, nike air max, coach outlet store online, tiffany and co jewelry, chanel handbags, nike free, christian louboutin outlet, michael kors outlet store, polo ralph lauren outlet, nike air max, christian louboutin, coach purses, prada handbags, oakley vault, prada outlet

1:29 f.h., desember 01, 2014  
Blogger oakleyses said...

p90x workout, asics shoes, reebok shoes, canada goose outlet, instyler ionic styler, longchamp, north face jackets, uggs on sale, giuseppe zanotti, hollister, abercrombie and fitch, mont blanc pens, babyliss, lululemon outlet, marc jacobs outlet, north face jackets, canada goose outlet, mcm handbags, nike trainers, ugg outlet, ugg, ugg boots, nike roshe, replica watches, ghd, valentino shoes, uggs outlet, birkin bag, nfl jerseys, jimmy choo shoes, soccer shoes, ugg boots, canada goose, nike huarache, beats headphones, insanity workout, canada goose outlet, new balance outlet, ugg soldes, ferragamo shoes, uggs outlet, soccer jerseys, mac cosmetics, herve leger, celine handbags, wedding dresses, vans outlet, chi flat iron, bottega veneta

1:53 f.h., desember 01, 2014  

Skrifa ummæli

<< Home