sunnudagur, maí 07, 2006

Eins og allir vita getum við ekki tileinkað okkur lýtalausan framburð á erlendri tungu, ekki nema við lærum hana sem börn. Það sem mér þykir hins vegar áhugavert markmið er að geta talað íslensku eins og útlendingur. Auðvitað getur það verið fyndið og er eflaust útjaskað grínefni en það er líka spennandi viðfangsefni að tileinka sér þessa kunnáttu, jafnvel með vísindalegum aðferðum. Því ekkert er eins skemmtilegt og það sem er fáránlega gagnslaust. Ég miða við Þjóðverja sem hefur búið lengi á Íslandi en staðnað í íslenskukunnáttu sinni. Framburðarhljóð og hæfilega mikið af beygingarvillum eru grundvöllurinn. Ég spreyti mig stundum á þessu en þó að það hljómi vel veit ég að ég er víðsfjarri markmiðinu. Ég hef þó náð töluverðri leikni í orðinu "texti", í mínum meðförum verður það "díjekstí". Einhvern veginn þannig. - Þeir sem vilja spreyta sig á þessu geta t.d. haft í huga að Þjóðverji mun aldrei nokkurn tíma geta borið rétt fram orð eins og "gull" og "tuttugu". Þeir geta ekki borið fram h-hljóðið sem fylgir t-unum tveimur og gull segja þeir einhvern veginn svona: "g-ud-l" - með röddun á alltof löngu l-hljóðinu í lokin.

3 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Ég er sérlegur áhugamaður um ólíka hreima. Tengist tónlistinni sennilega á einhvern hátt. Þetta er ákveðin tónlist í vissum skilningi. Ég get talað ensku með allskyns ólíkum framburðum og mállýskum, en íslenskan er mun erfiðari. Allavega ef vel á að vera.

2:15 e.h., maí 08, 2006  
Blogger oakleyses said...

jordan shoes, tory burch outlet online, louis vuitton outlet online, ray ban sunglasses, louis vuitton, louis vuitton handbags, christian louboutin shoes, cheap oakley sunglasses, true religion outlet, michael kors outlet online, oakley sunglasses, michael kors outlet online, burberry outlet online, ray ban outlet, tiffany jewelry, louis vuitton outlet, longchamp outlet, red bottom shoes, coach outlet, kate spade outlet online, kate spade outlet, longchamp handbags, michael kors handbags, michael kors outlet online, burberry outlet online, louis vuitton outlet, polo ralph lauren, michael kors outlet, gucci handbags, longchamp outlet online, nike outlet, true religion, coach outlet, nike air max, coach outlet store online, tiffany and co jewelry, chanel handbags, nike free, christian louboutin outlet, michael kors outlet store, polo ralph lauren outlet, nike air max, christian louboutin, coach purses, prada handbags, oakley vault, prada outlet

1:31 f.h., desember 01, 2014  
Blogger oakleyses said...

pandora charms, moncler, toms outlet, timberland shoes, ray ban, hollister clothing, swarovski uk, canada goose, montre femme, ralph lauren, converse shoes, ugg, moncler, supra shoes, pandora uk, hollister, links of london uk, swarovski jewelry, uggs canada, baseball bats, gucci, lancel, canada goose, pandora jewelry, wedding dress, juicy couture outlet, moncler, hollister canada, thomas sabo uk, canada goose, iphone 6 case, coach outlet, replica watches, oakley, canada goose pas cher, parajumpers outlet, louboutin, moncler, moncler outlet, air max, karen millen, converse, vans, moncler, moncler outlet, louis vuitton canada, juicy couture outlet, nike air max

2:07 f.h., desember 01, 2014  

Skrifa ummæli

<< Home