þriðjudagur, ágúst 01, 2006

Dýrlegt var að sjá KR vinna Fylki á útivelli í blíðunni í kvöld, enn eitt blíðviðriskvöldið. Ég er þegar farinn að sakna verulega toppbaráttu og titla en í haust verða þrjú ár síðan mínir menn fögnuðu stórum titli. En sigrarnir eru alltaf sætir, ekki síst á sterkum útivöllum. Þó er reyndar alltaf skemmtilegast að fylgjast með liðinu á KR-vellinum.

Heimavellir í íbúðahverfum eru annars mjög sjarmerandi, sérstaklega í góðu veðri, og gaman að fylgjast með fólki streyma að fótgangandi, eins og margir hverjir gera. Þetta gildir bæði um KR-völlinn og Fylkisvöllinn. Óneitanlega finnst mér KR-völlurinn flottari en hinu er ekki að neita að útsýnið kringum Fylkisvöllinn er mjög skemmtilegt. Það varð heitt þarna niðri í dalnum, mælirinn á vallarklukkunni sýndi 17 stig en manni leið eins og þau væru vel yfir 20. - Stuðningsmenn KR eru margir hverjir frábærir, sérstaklega hópur pilta sem syngur lög um leikmenn og hrífur aðra áhorfendur með sér í hvatningu.

9 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

En var það dýrðlegt?

3:37 e.h., ágúst 01, 2006  
Blogger Ágúst Borgþór said...

dýrlegt, ekki dýrðlegt

3:42 e.h., ágúst 01, 2006  
Anonymous Nafnlaus said...

Dýrlegt og dýrðlegt er bæði rétt... Ekki skylmast með typpum.

8:48 e.h., ágúst 01, 2006  
Blogger Ágúst Borgþór said...

Ég vissi að bæði er rétt en ég vil hafa það dýrlegt. Og ég er ekkert að skylmast.

9:15 e.h., ágúst 01, 2006  
Anonymous Nafnlaus said...

Dýrslegt hefir það verið; kannski stangað að hætti Zidane...

10:23 e.h., ágúst 01, 2006  
Blogger Ágúst Borgþór said...

Þetta var prúðmannlegur leikur.

1:35 f.h., ágúst 02, 2006  
Blogger oakleyses said...

jordan shoes, tory burch outlet online, louis vuitton outlet online, ray ban sunglasses, louis vuitton, louis vuitton handbags, christian louboutin shoes, cheap oakley sunglasses, true religion outlet, michael kors outlet online, oakley sunglasses, michael kors outlet online, burberry outlet online, ray ban outlet, tiffany jewelry, louis vuitton outlet, longchamp outlet, red bottom shoes, coach outlet, kate spade outlet online, kate spade outlet, longchamp handbags, michael kors handbags, michael kors outlet online, burberry outlet online, louis vuitton outlet, polo ralph lauren, michael kors outlet, gucci handbags, longchamp outlet online, nike outlet, true religion, coach outlet, nike air max, coach outlet store online, tiffany and co jewelry, chanel handbags, nike free, christian louboutin outlet, michael kors outlet store, polo ralph lauren outlet, nike air max, christian louboutin, coach purses, prada handbags, oakley vault, prada outlet

2:54 f.h., desember 01, 2014  
Blogger oakleyses said...

p90x workout, asics shoes, reebok shoes, canada goose outlet, instyler ionic styler, longchamp, north face jackets, uggs on sale, giuseppe zanotti, hollister, abercrombie and fitch, mont blanc pens, babyliss, lululemon outlet, marc jacobs outlet, north face jackets, canada goose outlet, mcm handbags, nike trainers, ugg outlet, ugg, ugg boots, nike roshe, replica watches, ghd, valentino shoes, uggs outlet, birkin bag, nfl jerseys, jimmy choo shoes, soccer shoes, ugg boots, canada goose, nike huarache, beats headphones, insanity workout, canada goose outlet, new balance outlet, ugg soldes, ferragamo shoes, uggs outlet, soccer jerseys, mac cosmetics, herve leger, celine handbags, wedding dresses, vans outlet, chi flat iron, bottega veneta

3:36 f.h., desember 01, 2014  
Blogger oakleyses said...

pandora charms, moncler, toms outlet, timberland shoes, ray ban, hollister clothing, swarovski uk, canada goose, montre femme, ralph lauren, converse shoes, ugg, moncler, supra shoes, pandora uk, hollister, links of london uk, swarovski jewelry, uggs canada, baseball bats, gucci, lancel, canada goose, pandora jewelry, wedding dress, juicy couture outlet, moncler, hollister canada, thomas sabo uk, canada goose, iphone 6 case, coach outlet, replica watches, oakley, canada goose pas cher, parajumpers outlet, louboutin, moncler, moncler outlet, air max, karen millen, converse, vans, moncler, moncler outlet, louis vuitton canada, juicy couture outlet, nike air max

3:47 f.h., desember 01, 2014  

Skrifa ummæli

<< Home