föstudagur, desember 22, 2006

http://www.kistan.is/efni.asp?n=5086&f=1&u=14 Þessi ritdómur á Kistunni staðfestir þann grun minn að meitlaður stíll og úrdráttur eigi ekki lengur upp á pallborðið. Sögur eins og Gaddavír krefjast þess að lesandi skynji það sem er undir yfirborðinu. Þessi lesandi kallar á miklar krufningar og hugleiðingar aðalpersónunnar um þá atburði sem hún verður þátttakandi í. Hann heimtar flugeldasýningar og dramatísk uppgjör. En frásagnarmáti og persónusköpun Gaddavírs hæfir fullkomlega þeim heimi sem hún lýsir: lokuðum og kuldalegum Íslendingum í dreifbýli; tilfinningaheft fólk með ljót leyndarmál og bældar ástríður í farteskinu. Nútímalesendur heimta alltaf skrautlegar persónur þó að veruleiki okkar sé sá að litlaust fólk sé orðið reglan fremur en undantekningin. - Litlaust fólk sem hugsar allt sömu hugsanirnar og horfir á sprengjuregn, bardagasenur og melódramatík á skjánum.

Engin furða þó að smásagan sé að verða útdautt bókmenntaform.

Síðan mæli ég sterklega með Gaddavír eftir Sigurjón Magnússon.

5 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Myndirðu ganga svo langt að telja Sigurjón listrænan jafningja þinn?

11:42 f.h., desember 22, 2006  
Anonymous Nafnlaus said...

Hversu vel gefinn thar madur ad vera til ad lesa bækur thinar Gusti ? Menn upplifa tilveruna a mismunadi vegu,sem betur fer. Ætli thad gildi ekki lika um lestur boka.

12:09 e.h., desember 22, 2006  
Blogger Ágúst Borgþór said...

Hvers vel gefinn? Ég held að það snúist ekki um gáfnastig, kannski frekar afstöðu. Og smekk auðvitað. Jú, þetta er rétt hjá þér.

12:14 e.h., desember 22, 2006  
Blogger oakleyses said...

jordan shoes, tory burch outlet online, louis vuitton outlet online, ray ban sunglasses, louis vuitton, louis vuitton handbags, christian louboutin shoes, cheap oakley sunglasses, true religion outlet, michael kors outlet online, oakley sunglasses, michael kors outlet online, burberry outlet online, ray ban outlet, tiffany jewelry, louis vuitton outlet, longchamp outlet, red bottom shoes, coach outlet, kate spade outlet online, kate spade outlet, longchamp handbags, michael kors handbags, michael kors outlet online, burberry outlet online, louis vuitton outlet, polo ralph lauren, michael kors outlet, gucci handbags, longchamp outlet online, nike outlet, true religion, coach outlet, nike air max, coach outlet store online, tiffany and co jewelry, chanel handbags, nike free, christian louboutin outlet, michael kors outlet store, polo ralph lauren outlet, nike air max, christian louboutin, coach purses, prada handbags, oakley vault, prada outlet

2:58 f.h., desember 01, 2014  
Blogger oakleyses said...

p90x workout, asics shoes, reebok shoes, canada goose outlet, instyler ionic styler, longchamp, north face jackets, uggs on sale, giuseppe zanotti, hollister, abercrombie and fitch, mont blanc pens, babyliss, lululemon outlet, marc jacobs outlet, north face jackets, canada goose outlet, mcm handbags, nike trainers, ugg outlet, ugg, ugg boots, nike roshe, replica watches, ghd, valentino shoes, uggs outlet, birkin bag, nfl jerseys, jimmy choo shoes, soccer shoes, ugg boots, canada goose, nike huarache, beats headphones, insanity workout, canada goose outlet, new balance outlet, ugg soldes, ferragamo shoes, uggs outlet, soccer jerseys, mac cosmetics, herve leger, celine handbags, wedding dresses, vans outlet, chi flat iron, bottega veneta

3:40 f.h., desember 01, 2014  

Skrifa ummæli

<< Home