sunnudagur, desember 24, 2006

Mér líka rauð jól en rokið er óþarfi. Náði hins vegar í prýðilega Þorláksstemningu í gærkvöld en þá var góðviðri á Laugaveginum. Í gær kom Munro-bókin sem ég var búinn að panta á Amazon. Svo undarlega brá við að mér líkaði ekki fyrsta sagan í henni. Einhvern tíma í gær, rétt áður en við fórum að útrétta, en ég var að bíða eftir Erlu, greip ég Dauðann í Feneyjum úr bókaskápnum og las fyrsta kaflann. Ég átti hana alltaf eftir en er alveg kominn á bragðið núna. Hún togar í mig.

Ég er ekki búinn með Óvini ríkisins
Ég er ekki búinn með Eitur fyrir byrjendur (sem ég held að sé merkileg saga og nútímaleg í allra besta skilningi)
Ég er nýbyrjaður á Brekkunni
Ég veit að ég fær Skáldalíf í jólagjöf en ég varð hugfanginn af fyrsta kaflanum
Munro
Dauðinn í Feneyjum

Síðan stóð alltaf til að lesa smásögur Carol Shields og Á eigin vegum eftir Kristínu Steinsdóttur.

Staðreyndin er sú að í seinni tíð les ég ekkert mikið. Þetta er öngþveiti og einhverju þarf að fórna.

Í Þýskalandi mun ég fyrst og fremst skrifa en væntanlega taka Munro með mér og ætti því að spara hana núna; Skáldalíf er ansi þung í farangri. Auk þess mun ég lesa eitthvað á þýsku, t.d. Der Spiegel. Þar að auki mun ég fá mér bók eftir Larissu Böhning en ég kynntist henni lítillega á bókmenntahátíðinni í Manchester. Ég les varla meira en það í þeirri ferð.

Ég ætlaði að skrifa um jólin. En þetta snýst allt um bækur. Ég fæ rjúpur í kvöld og geri Waldorf-salat.

Gleðileg jól.

5 Comments:

Blogger kristian guttesen said...

Gleðileg jól, lesendur meistarans og meistarinn sjálfur!

2:09 e.h., desember 24, 2006  
Blogger Ágúst Borgþór said...

Gleðileg jól, meistaraþýðandi.

4:13 e.h., desember 24, 2006  
Blogger oakleyses said...

jordan shoes, tory burch outlet online, louis vuitton outlet online, ray ban sunglasses, louis vuitton, louis vuitton handbags, christian louboutin shoes, cheap oakley sunglasses, true religion outlet, michael kors outlet online, oakley sunglasses, michael kors outlet online, burberry outlet online, ray ban outlet, tiffany jewelry, louis vuitton outlet, longchamp outlet, red bottom shoes, coach outlet, kate spade outlet online, kate spade outlet, longchamp handbags, michael kors handbags, michael kors outlet online, burberry outlet online, louis vuitton outlet, polo ralph lauren, michael kors outlet, gucci handbags, longchamp outlet online, nike outlet, true religion, coach outlet, nike air max, coach outlet store online, tiffany and co jewelry, chanel handbags, nike free, christian louboutin outlet, michael kors outlet store, polo ralph lauren outlet, nike air max, christian louboutin, coach purses, prada handbags, oakley vault, prada outlet

2:59 f.h., desember 01, 2014  
Blogger oakleyses said...

p90x workout, asics shoes, reebok shoes, canada goose outlet, instyler ionic styler, longchamp, north face jackets, uggs on sale, giuseppe zanotti, hollister, abercrombie and fitch, mont blanc pens, babyliss, lululemon outlet, marc jacobs outlet, north face jackets, canada goose outlet, mcm handbags, nike trainers, ugg outlet, ugg, ugg boots, nike roshe, replica watches, ghd, valentino shoes, uggs outlet, birkin bag, nfl jerseys, jimmy choo shoes, soccer shoes, ugg boots, canada goose, nike huarache, beats headphones, insanity workout, canada goose outlet, new balance outlet, ugg soldes, ferragamo shoes, uggs outlet, soccer jerseys, mac cosmetics, herve leger, celine handbags, wedding dresses, vans outlet, chi flat iron, bottega veneta

3:41 f.h., desember 01, 2014  
Blogger oakleyses said...

pandora charms, moncler, toms outlet, timberland shoes, ray ban, hollister clothing, swarovski uk, canada goose, montre femme, ralph lauren, converse shoes, ugg, moncler, supra shoes, pandora uk, hollister, links of london uk, swarovski jewelry, uggs canada, baseball bats, gucci, lancel, canada goose, pandora jewelry, wedding dress, juicy couture outlet, moncler, hollister canada, thomas sabo uk, canada goose, iphone 6 case, coach outlet, replica watches, oakley, canada goose pas cher, parajumpers outlet, louboutin, moncler, moncler outlet, air max, karen millen, converse, vans, moncler, moncler outlet, louis vuitton canada, juicy couture outlet, nike air max

3:51 f.h., desember 01, 2014  

Skrifa ummæli

<< Home