föstudagur, maí 02, 2008

Ekki gera Vísir.is að sorptunnu

http://www.visir.is/article/20080501/FRETTIR02/223543963 Þjóðin þreytist seint á að tyggja upp sömu fimmaurabrandarana og frasana. Lögreglumaður sem var svo óheppinn að vera á vakt þegar Norðlingaholtsslagurinn átti sér stað fyrir skemmstu, hefur fengið að reyna það. En nú er nóg komið. Samlíkingin í fyrirsögninni á þessari frétt er ólýsanlega smekklaus og það er smekkleysi af því taginu sem virðist eiga sér bara eina skýringu: heimsku. - Það má svo sem umbera endalausar prentvillur, málvillur og sífelldan óskýrleika og ónákvæmni í skrifum íslenskra vefmiðla, enda má gera sér í hugarlund að lág laun og tímaskortur vegi þar þungt, en það verður að vera til staðar ritstjórn sem tryggir lágmarksvelsæmi.

7 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Alveg ólýsanlega sammála... Alveg eins ég var á móti aðgerðunum, en þá er þetta bara fullmikið af hinu góða...

ótrúlega smekklaust!!!

1:24 f.h., maí 02, 2008  
Anonymous Nafnlaus said...

ég hugsaði það sama. ófyndinn penni að reyna að vera sniðugur. ósmekklegt og hallærislegt.

1:42 f.h., maí 02, 2008  
Blogger Ágúst Borgþór said...

"Leave comedy to the professionals" er speki sem stundum á vel við.

1:51 f.h., maí 02, 2008  
Anonymous Nafnlaus said...

Já, það er magnað hvað þeir geta verið smekklausir á Vísi. Þetta er langt í frá eina dæmið.

1:19 e.h., maí 02, 2008  
Blogger Ágúst Borgþór said...

Þú manst: Kaffitár kl. 12 á þriðjudaginn.

1:24 e.h., maí 02, 2008  
Blogger oakleyses said...

jordan shoes, tory burch outlet online, louis vuitton outlet online, ray ban sunglasses, louis vuitton, louis vuitton handbags, christian louboutin shoes, cheap oakley sunglasses, true religion outlet, michael kors outlet online, oakley sunglasses, michael kors outlet online, burberry outlet online, ray ban outlet, tiffany jewelry, louis vuitton outlet, longchamp outlet, red bottom shoes, coach outlet, kate spade outlet online, kate spade outlet, longchamp handbags, michael kors handbags, michael kors outlet online, burberry outlet online, louis vuitton outlet, polo ralph lauren, michael kors outlet, gucci handbags, longchamp outlet online, nike outlet, true religion, coach outlet, nike air max, coach outlet store online, tiffany and co jewelry, chanel handbags, nike free, christian louboutin outlet, michael kors outlet store, polo ralph lauren outlet, nike air max, christian louboutin, coach purses, prada handbags, oakley vault, prada outlet

3:05 f.h., desember 01, 2014  
Blogger oakleyses said...

pandora charms, moncler, toms outlet, timberland shoes, ray ban, hollister clothing, swarovski uk, canada goose, montre femme, ralph lauren, converse shoes, ugg, moncler, supra shoes, pandora uk, hollister, links of london uk, swarovski jewelry, uggs canada, baseball bats, gucci, lancel, canada goose, pandora jewelry, wedding dress, juicy couture outlet, moncler, hollister canada, thomas sabo uk, canada goose, iphone 6 case, coach outlet, replica watches, oakley, canada goose pas cher, parajumpers outlet, louboutin, moncler, moncler outlet, air max, karen millen, converse, vans, moncler, moncler outlet, louis vuitton canada, juicy couture outlet, nike air max

3:54 f.h., desember 01, 2014  

Skrifa ummæli

<< Home