föstudagur, maí 23, 2008

Óráð og hlaupastíll

Allar líkur eru á því að raunbesta aðferðin mín til að semja skáldsögur og lengri smásögur sé að byrja alltaf upp á nýtt, leitast við að hafa textan fágaðan alveg frá byrjun en sleppa honum lítt út í hráleika. Hljómar ekki gáfulega en virkar. En það gerist ekkert hjá mér fyrr en það er komið andrúmsloft og bara góður stíll laðar fram lifandi andrúmsloft.

Ég mæli ekki með þessu fyrir aðra, ég mæli bara með því að allir noti það sem virkar fyrir þá.

Nýlega tók ég upp á því að breyta um hlaupastíl, þ.e. lenda alltaf á tánum eða táberginu, aldrei hælunum. Það tók mig bara einn skokktúr að venja mig af hælalendingum. Hins vegar var e-n tíma kynnt í sjónvarpinu námskeið í þessum hlaupastíl, þannig að ef það þarf námskeið til að nema hann, er ég eflaust ekki að gera þetta alveg rétt. Það breytir ekki því að ég hleyp töluvert hraðar eftir þetta. Hlýt ég því, ólíkt því sem gildir um vinnuaðferðir við sagnagerð, að mæla með þessari aðferð fyrir alla skokkara.

2 Comments:

Blogger oakleyses said...

jordan shoes, tory burch outlet online, louis vuitton outlet online, ray ban sunglasses, louis vuitton, louis vuitton handbags, christian louboutin shoes, cheap oakley sunglasses, true religion outlet, michael kors outlet online, oakley sunglasses, michael kors outlet online, burberry outlet online, ray ban outlet, tiffany jewelry, louis vuitton outlet, longchamp outlet, red bottom shoes, coach outlet, kate spade outlet online, kate spade outlet, longchamp handbags, michael kors handbags, michael kors outlet online, burberry outlet online, louis vuitton outlet, polo ralph lauren, michael kors outlet, gucci handbags, longchamp outlet online, nike outlet, true religion, coach outlet, nike air max, coach outlet store online, tiffany and co jewelry, chanel handbags, nike free, christian louboutin outlet, michael kors outlet store, polo ralph lauren outlet, nike air max, christian louboutin, coach purses, prada handbags, oakley vault, prada outlet

3:05 f.h., desember 01, 2014  
Blogger oakleyses said...

pandora charms, moncler, toms outlet, timberland shoes, ray ban, hollister clothing, swarovski uk, canada goose, montre femme, ralph lauren, converse shoes, ugg, moncler, supra shoes, pandora uk, hollister, links of london uk, swarovski jewelry, uggs canada, baseball bats, gucci, lancel, canada goose, pandora jewelry, wedding dress, juicy couture outlet, moncler, hollister canada, thomas sabo uk, canada goose, iphone 6 case, coach outlet, replica watches, oakley, canada goose pas cher, parajumpers outlet, louboutin, moncler, moncler outlet, air max, karen millen, converse, vans, moncler, moncler outlet, louis vuitton canada, juicy couture outlet, nike air max

3:54 f.h., desember 01, 2014  

Skrifa ummæli

<< Home