sunnudagur, júlí 13, 2008

Jakkafötin á útleið?

Ekki veit ég hvernig þetta leggst í aðdáendur mína.

Ég hef farið allra minna ferða á reiðhjólinu frá því í apríl. Það er erfitt að vera í jakkafötum á reiðhjóli nema úti sé skraufþurr norðanátt (sem reyndar hefur oft verið). Gallabuxum hefur á sama tíma fjölgað í skápnum. Yfirleitt eru það gallabuxur og jakki sex sinnum í viku og jakkaföt einu sinni. Margir jakkanna minna eru ýmist slitnir eða hálfúreltir. Síður þriggja tölu jakki er ekki að gera sig. Tveggja tölu, dálítið stuttur og með klauf að aftan, það er málið. Ég á ekki marga slíka.

Í gær fór ég með Kjartani og Erlu í Kringluna. Þar voru nokkrar útsölur í gangi. Við skoðuðum jakkaföt. Það sem okkur leist best á var ekki til í minni stærð. Hins vegar sáum við voðalega fína úlpu í Herragarðinum og keyptum hana. Það hentar engan veginn að vera í jakkafatajakka undir henni því hún er of stutt til þess. Síðan keypti ég peysu í Jack and Jones (allt of þykka fyrir sumarið, hún bíður vetrarins) og þegar ég mátaði hana leið mér eins og ég hefði yngst um mörg ár, væri aftur orðinn 39 ára.

Hið kasúala útlit sem hæfir raunar fábrotinni stöðu minni í samfélaginu sækir því sífellt á.

Allt hefur sinn tíma.

Það er ábyrgðarlaust að blogga um hégóma á viðsjárverðum tímum. Engu að síður læt ég aðra um þjóðmálabloggið þessa helgina.

7 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Fáðu þér ofurléttan hjólagalla og bakpoka. Geymdu svo jakkafötin í bakpokanum.

6:05 e.h., júlí 13, 2008  
Blogger Þórdís Gísladóttir said...

Ekki hlusta á Elías; ofurléttur hjólagalli fer þér örugglega ekki.
Mér líst samt þrusuvel á þróunina því jakkaföt eru ofmetið átfitt. Kannski endarðu í krúttbarnafullkomnun með lopahúfu og skegg.

8:19 e.h., júlí 13, 2008  
Blogger Unknown said...

Ég skal redda þér klæðskerasniðum jakkafötum á góðu verði. Klæðskerin Ravin er að koma til lansinds 17 júlí og verður í mánuð. Þetta er tíunda ferðin hans hingað til lands til að sinna ört stækkandi kúnna hóp.

Þú finnur einfaldlega jakkaföt sem henta þér. Best er að fá mynd af fötunum sem þú vilt, mælum með http://shop.nordstrom.com/c/6015324/0~2376777~2374609~6015291~6015324

Síðan ertu mældur 6 mánuðum síðar þá kemur sending með jakkafötum.

Ef það er áhugi fyrir meiri upplýsingum sendið fyrirspurnir á ingibs@gmail.com

kv.
Ingi Björn

5:32 e.h., júlí 14, 2008  
Blogger oakleyses said...

jordan shoes, tory burch outlet online, louis vuitton outlet online, ray ban sunglasses, louis vuitton, louis vuitton handbags, christian louboutin shoes, cheap oakley sunglasses, true religion outlet, michael kors outlet online, oakley sunglasses, michael kors outlet online, burberry outlet online, ray ban outlet, tiffany jewelry, louis vuitton outlet, longchamp outlet, red bottom shoes, coach outlet, kate spade outlet online, kate spade outlet, longchamp handbags, michael kors handbags, michael kors outlet online, burberry outlet online, louis vuitton outlet, polo ralph lauren, michael kors outlet, gucci handbags, longchamp outlet online, nike outlet, true religion, coach outlet, nike air max, coach outlet store online, tiffany and co jewelry, chanel handbags, nike free, christian louboutin outlet, michael kors outlet store, polo ralph lauren outlet, nike air max, christian louboutin, coach purses, prada handbags, oakley vault, prada outlet

3:06 f.h., desember 01, 2014  
Blogger oakleyses said...

true religion outlet, nike roshe run, michael kors uk, chaussure louboutin, north face pas cher, lululemon, nike air max, michael kors canada, new balance pas cher, nike free, nike air force, nike blazer pas cher, hollister, true religion jeans, lacoste pas cher, sac louis vuitton, abercrombie and fitch, guess pas cher, ray ban uk, timberland, hermes pas cher, air max pas cher, nike roshe, ralph lauren, oakley pas cher, mulberry, burberry pas cher, vans pas cher, longchamp pas cher, sac michael kors, barbour, ray ban pas cher, air jordan, nike air max, converse pas cher, longchamp, scarpe hogan, north face, louis vuitton, air max, louis vuitton uk, tn pas cher, ralph lauren pas cher, nike free pas cher, louis vuitton pas cher, hollister, sac vanessa bruno

3:34 f.h., desember 01, 2014  
Blogger oakleyses said...

p90x workout, asics shoes, reebok shoes, canada goose outlet, instyler ionic styler, longchamp, north face jackets, uggs on sale, giuseppe zanotti, hollister, abercrombie and fitch, mont blanc pens, babyliss, lululemon outlet, marc jacobs outlet, north face jackets, canada goose outlet, mcm handbags, nike trainers, ugg outlet, ugg, ugg boots, nike roshe, replica watches, ghd, valentino shoes, uggs outlet, birkin bag, nfl jerseys, jimmy choo shoes, soccer shoes, ugg boots, canada goose, nike huarache, beats headphones, insanity workout, canada goose outlet, new balance outlet, ugg soldes, ferragamo shoes, uggs outlet, soccer jerseys, mac cosmetics, herve leger, celine handbags, wedding dresses, vans outlet, chi flat iron, bottega veneta

3:45 f.h., desember 01, 2014  
Blogger oakleyses said...

pandora charms, moncler, toms outlet, timberland shoes, ray ban, hollister clothing, swarovski uk, canada goose, montre femme, ralph lauren, converse shoes, ugg, moncler, supra shoes, pandora uk, hollister, links of london uk, swarovski jewelry, uggs canada, baseball bats, gucci, lancel, canada goose, pandora jewelry, wedding dress, juicy couture outlet, moncler, hollister canada, thomas sabo uk, canada goose, iphone 6 case, coach outlet, replica watches, oakley, canada goose pas cher, parajumpers outlet, louboutin, moncler, moncler outlet, air max, karen millen, converse, vans, moncler, moncler outlet, louis vuitton canada, juicy couture outlet, nike air max

3:55 f.h., desember 01, 2014  

Skrifa ummæli

<< Home