þriðjudagur, maí 05, 2009

Tvær kiljur

Á vorin eru litlu jólin í bókaheiminum með ríkulegri kiljuútgáfu. Um daginn skrifaði ég um hina forvitnilegu bók Ólafs Arnarsonar, Sofandi að feigðarósi. Eins og vanalega er bókin búin í Mál og menningu en ég ætlaði að halda áfram að lesa hana í dag. Bækurnar hér að ofan gengu vel hjá Skruddu um jólin og eru nýútkomnar í kilju. Fluga á vegg segir frá æskuárum höfundar í Vesturbænum en væntanlega er skáldað þar vel inn í þegar við á og þjónar söguheildinni. Skemmtileg bók fyrir alla sem eiga minningar úr Vesturbænum og marga fleiri.

http://skrudda.is/baekur.aspx?id=175
Litla stúlkan og sígarettan er fyrst og fremst áhugaverð sem ádeilurit. Ég bloggaði um hana fyrir jólin sem framtíðarhrollvekju pc-þjóðfélagsins sem sífellt vinnur á. Við hrun frjálshyggjunnar má búast við sterkari ítökum pólitískra réttrúnaðarafla enda eru þau til vinstri. Sjálfur var ég þá að kjósa það yfir mig enda er ástandið þannig í samfélaginu að maður kærir sig kollóttan um vændisbann og fleiri prinsippbrot vinstrisinna. Fyrir utan að það er fyrst og fremst Sjálfstæðisflokkurinn sem ber ábyrgð á því hvernig ég kaus. Vonandi bíta þeir ekki höfuðið af skömminni með því að fella aðildarviðræður við ESB á þinginu. - Svo eru aðrir sem segja að ein af afbrigðilegum birtingarmyndum nýliðinnar gósentíðar hafi verið öfgar í barnauppeldi og ýmisskonar lífsstílsvitleysa. Þetta eru auðvitað ekki pólitísk mál. - Litla stúlkan og sígarettan er hvað sem því líður meinhæðin og skemmtileg bók.


4 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Sönn lygasaga er hárnákvæm skilgreining á sagnfræði.

10:28 f.h., maí 09, 2009  
Blogger oakleyses said...

jordan shoes, tory burch outlet online, louis vuitton outlet online, ray ban sunglasses, louis vuitton, louis vuitton handbags, christian louboutin shoes, cheap oakley sunglasses, true religion outlet, michael kors outlet online, oakley sunglasses, michael kors outlet online, burberry outlet online, ray ban outlet, tiffany jewelry, louis vuitton outlet, longchamp outlet, red bottom shoes, coach outlet, kate spade outlet online, kate spade outlet, longchamp handbags, michael kors handbags, michael kors outlet online, burberry outlet online, louis vuitton outlet, polo ralph lauren, michael kors outlet, gucci handbags, longchamp outlet online, nike outlet, true religion, coach outlet, nike air max, coach outlet store online, tiffany and co jewelry, chanel handbags, nike free, christian louboutin outlet, michael kors outlet store, polo ralph lauren outlet, nike air max, christian louboutin, coach purses, prada handbags, oakley vault, prada outlet

4:12 f.h., desember 01, 2014  
Blogger oakleyses said...

p90x workout, asics shoes, reebok shoes, canada goose outlet, instyler ionic styler, longchamp, north face jackets, uggs on sale, giuseppe zanotti, hollister, abercrombie and fitch, mont blanc pens, babyliss, lululemon outlet, marc jacobs outlet, north face jackets, canada goose outlet, mcm handbags, nike trainers, ugg outlet, ugg, ugg boots, nike roshe, replica watches, ghd, valentino shoes, uggs outlet, birkin bag, nfl jerseys, jimmy choo shoes, soccer shoes, ugg boots, canada goose, nike huarache, beats headphones, insanity workout, canada goose outlet, new balance outlet, ugg soldes, ferragamo shoes, uggs outlet, soccer jerseys, mac cosmetics, herve leger, celine handbags, wedding dresses, vans outlet, chi flat iron, bottega veneta

4:17 f.h., desember 01, 2014  
Blogger oakleyses said...

pandora charms, moncler, toms outlet, timberland shoes, ray ban, hollister clothing, swarovski uk, canada goose, montre femme, ralph lauren, converse shoes, ugg, moncler, supra shoes, pandora uk, hollister, links of london uk, swarovski jewelry, uggs canada, baseball bats, gucci, lancel, canada goose, pandora jewelry, wedding dress, juicy couture outlet, moncler, hollister canada, thomas sabo uk, canada goose, iphone 6 case, coach outlet, replica watches, oakley, canada goose pas cher, parajumpers outlet, louboutin, moncler, moncler outlet, air max, karen millen, converse, vans, moncler, moncler outlet, louis vuitton canada, juicy couture outlet, nike air max

4:21 f.h., desember 01, 2014  

Skrifa ummæli

<< Home