miðvikudagur, október 26, 2005

Bakþankar um Bakþanka

Sko. Það þarf inngang að þessu. Lesendur þessarar síðu vita að ég er fremur hallur undir Sjálfstæðisflokkinn. Þeir vita líka að ég hef stundum minnst á það að mér þyki Fréttablaðið draga taum stjórnarandstöðunnar og Morgunblaðið taum Sjálfstæðisflokkins. Ég hef hins vegar aldrei kallað blaðamenn Fréttablaðsins leigupenna Baugs né nokkrum öðrum slíkum ónefnum enda þekki ég sumt af þessu fólki persónulega. Ég hef ekki talið mig geta tekið ákveðna afstöðu í svokölluðum Baugsmálum enda veit ég í raun ekki frekar en aðrir hver gerði hvað og svo framvegis.

Ég get hins vegar ekki gert að því en ég varð nánast miður mín af lestri Bakþanka hennar Sigríðar Daggar Auðunsdóttur í dag. Málflutningur hennar er í stuttu máli þessi: Sjálfstæðisflokkurinn ærðist vegna gagnrýni á ræðu DO á Landsfundi. Ráðherrar Sjálfstæðisflokksins gera lítið úr efnahagstillögum Vinstri grænna eftir landsfund þerira. Ergo: Sjálfstæðismenn eru ekki samkvæmir sjálfum sér.

Það sem Sjálfstæðismenn æstu sig hins vegar yfir, með réttu eða röngu, var fjölmiðlaumfjöllun um Landsfund þeirra: Annars vegar það að Fréttablaðið skuli birta sem forsíðufyrirsögn mjög gildishlaðna einkunn ISG á ræðu DO og hins vegar að Kastljósið hafi látið ISG ræðu DO í té áður en hún var flutt, svo hún gæti gagnrýnt hana nánast í sama mund og hún var flutt.

Með öðrum orðum: Með réttu eða röngu gagnrýndu Sjálfstæðismenn matreiðslu blaðamanna á ummælum andstæðinga þeirra um það sem fram kom á Landsfundinum. Auðvitað efast þeir hins vegar ekki um rétt þessara stjórnmálamanna til að gagnrýna það sem þar kom fram.

Að þessi gagnrýni feli í sér að stjórnmálamenn afsali sér réttinum til að gagnrýna tillögur og málflutning hvers annars eins og hann birtist á Landsfundi, er algjörlega absúrd. Þorgerður Katrín er ekki fjölmiðill, hún er stjórnmálamaður, og auðvitað er hún ekki ósamkvæm sjálfri sér þó að hún setji út á tillögur Steingríms Joð. Það er síðan fjölmiðlanna að setja fram og matreiða þau ummæli en ég minnist þess ekki að þau hafi birst gæsalappalaus sem forsíðufyrirsögn, líkt og ummæli ISG um ræðu DO.

Þetta er algjörlega ga-ga málflutningur. Það slæma við hann er að hann kemur úr penna blaðamanns sem skrifaði t.d. fréttir um Baugsmálið byggðar á tölvupóstum. Ennfremur aðrar afhjúpandi og fyrir ríkisstjórnina slæmar fréttir um sölu ríkiseigna. Auðvitað vilja allir trúa því að hlutlaus rannsóknarblaðamennska hafi þar ráðið för og vel má vera að svo hafi verið. En þess vegna er alveg skelfilegt að sjá hinn sama blaðamenn finna sér jafn aumt og rökþrota tækifæri til að kasta hnútum við Sjálfstæðisflokkinn - með grein sem er ekki betri en hvert annað píp og gagg.

Ég vildi óska þess að blessuð konan, sem vel má vera að sé stórgóður blaðamaður, hefði ekki birt þessa grein.

19 Comments:

Blogger Hallgerdur said...

Please yoursELF
http://www.elftruths.blogspot.com

10:42 e.h., október 26, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

Eins og þú veist er ég mikið á móti öllum stjórnmálaflokkum, en sennilega mest á móti Sjálfstæðisflokknum. En þrátt fyrir það get ég ekki verið annað en hjartanlega sammála þér. Þetta er gjörsamlega foráttuheimskulegur málflutningur og argasta rökleysa. Og ég er líka sammála því að fréttaflutningur Fréttablaðsins af ræðu Davíðs hafi verið ansi lélegur, en reyndar fannst mér umræða Moggans helvíti lituð líka.

11:14 e.h., október 26, 2005  
Blogger Ágúst Borgþór said...

Já, Eyvindur, þú ert síður en svo hallur undir Sjálfstæðisflokkinn en þú sérð með rökvísinni hvað þessi málflutningur hennar er fáránlegur, og þú þarft ekki einu sinni að beita neinni rökvísi, rökleysa hennar æpir á þig og pirrar þig. Og þessi manneskja ber titilinn rannsóknarblaðamaður.

11:16 e.h., október 26, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

"Og þessi manneskja ber titilinn rannsóknarblaðamaður." Er það ekki bara grín eins og titillinn "meistari"?

11:21 e.h., október 26, 2005  
Blogger Ágúst Borgþór said...

Fyrir utan það að þetta kommet hjá Anonymous er ágætlega fyndið þá vil ég taka fram að ég tel þennan pistil hennar alls ekki vera mælikvarða á vinnubrögð hennar sem rannsóknarblaðamann, þannig að e.t.v. hefði ég átt að sleppa þessum orðum sem A. vitnar í. Hins vegar er svona hrikalega misheppnað og illa rökígrundað vindhögg gegn Sjálfstæðisflokknum rosalega óheppilegt fyrir Fréttablaðið þar sem þessi kona hefur skrifað margt af því efni sem umdeildast hefur verið og snertir flokkinn og ríkisstjórnina.

11:26 e.h., október 26, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

Hvort Fréttablaðið er hlutlaust eða ekki kemur ekki í ljós fyrr en að nokkrum tíma liðnum. Hlutlausir fjölmiðlar verja af augljósum ástæðum meira plássi undir að gagnrýna þá sem fara með völd, heldur en hina sem eru valdalausir. Ef Samfylkingin kemst til valda og fær endalaust góðviðri í Fréttablaðinu þá verður hægt að draga "hlutleysis-ímyndina" í efa. Við skulum bara bíða og sjá til. Morgunblaðið er hins vegar málgagn Sjálfstæðisflokksins hvort sem Flokkurinn er í stjórn eða stjórnarandstöðu.

12:21 f.h., október 27, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

Ég veit ekkert um umfjöllun Fréttablaðsins en ég skil ekki hvað er að því að Ingibjörg Sólrún fái eintak af ræðunni svo hún geti svarað henni. Þetta er alsiða í pólitík. Átti hún að tala um ræðu sem hún hafði ekki kynnt sér?

3:52 f.h., október 27, 2005  
Blogger Ágúst Borgþór said...

Það má vel vera að þetta sé rétt, Kári, en eftir stendur að umræddur Bakþankapistill er skelfilegt rugl.

12:29 e.h., október 27, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

Anonymous: Hlutlaus fjölmiðill eru refhvörf.

3:58 e.h., október 27, 2005  
Blogger oakleyses said...

red bottom shoes, michael kors outlet online, true religion, tiffany and co jewelry, nike air max, oakley sunglasses, ray ban outlet, tory burch outlet online, tiffany jewelry, michael kors outlet, louis vuitton, nike outlet, oakley vault, kate spade outlet online, prada handbags, nike free, longchamp outlet, ray ban sunglasses, nike air max, coach outlet store online, burberry outlet online, christian louboutin, coach outlet, christian louboutin shoes, christian louboutin outlet, louis vuitton handbags, michael kors outlet store, michael kors outlet online, polo ralph lauren, cheap oakley sunglasses, chanel handbags, coach purses, coach outlet, prada outlet, kate spade outlet, polo ralph lauren outlet, burberry outlet online, longchamp handbags, true religion outlet, louis vuitton outlet online, gucci handbags, jordan shoes, longchamp outlet online, michael kors handbags, louis vuitton outlet, michael kors outlet online, louis vuitton outlet

3:49 f.h., nóvember 29, 2014  
Blogger oakleyses said...

true religion outlet, hollister, air jordan, nike free pas cher, mulberry, scarpe hogan, vans pas cher, timberland, ralph lauren pas cher, michael kors uk, longchamp, barbour, michael kors canada, louis vuitton, nike air max, tn pas cher, louis vuitton uk, air max pas cher, nike air force, longchamp pas cher, air max, nike free, nike blazer pas cher, burberry pas cher, true religion jeans, north face, sac louis vuitton, ray ban uk, chaussure louboutin, sac michael kors, sac vanessa bruno, hollister, lululemon, louis vuitton pas cher, oakley pas cher, north face pas cher, guess pas cher, lacoste pas cher, converse pas cher, ralph lauren, ray ban pas cher, hermes pas cher, nike roshe run, abercrombie and fitch, nike air max, nike roshe, new balance pas cher

4:08 f.h., nóvember 29, 2014  
Blogger oakleyses said...

birkin bag, ferragamo shoes, ugg, reebok shoes, asics shoes, insanity workout, hollister, giuseppe zanotti, chi flat iron, soccer jerseys, herve leger, jimmy choo shoes, uggs outlet, new balance outlet, replica watches, lululemon outlet, nike huarache, north face jackets, ugg boots, p90x workout, longchamp, canada goose outlet, uggs on sale, abercrombie and fitch, beats headphones, wedding dresses, vans outlet, valentino shoes, mac cosmetics, canada goose outlet, canada goose, uggs outlet, celine handbags, soccer shoes, nike roshe, mcm handbags, marc jacobs outlet, bottega veneta, mont blanc pens, ugg outlet, canada goose outlet, nfl jerseys, ugg soldes, babyliss pro, ghd, nike trainers, north face outlet, ugg boots, instyler ionic styler

4:18 f.h., nóvember 29, 2014  
Blogger oakleyses said...

uggs canada, louis vuitton canada, wedding dress, moncler outlet, vans, toms outlet, moncler, oakley, moncler, coach outlet, lancel, moncler, supra shoes, hollister clothing, pandora uk, montre femme, ray ban, ralph lauren, canada goose, canada goose, pandora charms, pandora jewelry, juicy couture outlet, parajumpers outlet, baseball bats, iphone 6 case, thomas sabo uk, canada goose pas cher, hollister, juicy couture outlet, converse, ugg, converse shoes, replica watches, moncler, canada goose, air max, nike air max, gucci, links of london uk, moncler outlet, louboutin, swarovski jewelry, swarovski uk, moncler, timberland shoes, hollister canada, karen millen

4:27 f.h., nóvember 29, 2014  
Blogger Unknown said...

2015-08-28 zhengjx
kate spade sale
abercrombie kids
michael kors handbags
timberland outlet
hollister outlet
louis vuitton outlet
louis vuitton handbags
hollister kids
air max uk
cheap oakley sunglasses
ray ban uk store
oakley sunglasses
nike roshe run uk
fitflops
louis vuitton handbags
celine outlet
cheap jerseys
coach factory outlet online
michael kors
toms outlet
nike huarache
nike free runs
ray-ban sunglasses
michael kors outlet
coach outlet online
mont blanc mountain
louis vuitton handbags
true religion jeans
michael kors handbags
air jordan shoes
toms outlet
ugg boots sale
gucci handbags
adidas uk
michael kors
polo bedding
knockoff watches
coach outlet
louboutin femme pas cher
michael kors outlet

9:20 f.h., ágúst 28, 2015  
Blogger Unknown said...

20151104 junda
nike uk
mulberry bags
ray ban
michael kors outlet online
kate spade handbags
hermes belt
jordan retro 3
true religion outlet
coach outlet
nike air max uk
ugg boots
adidas trainers
michael kors outlet
nike air jordan
nike outlet
hollister uk
michael kors
new balance outlet
ugg boots
michael kors handbags
mont blanc pens
toms outlet store
cheap oakley sunglasses
longchamp outlet
louis vuitton outlet
louis vuitton handbags
canada gooses outlet
adidas superstars
ray ban sunglasses
pandora jewelry
gucci borse
ed hardy outlet
michael kors
coach factory outlet
juicy couture
michael kors handbags
toms outlet
gucci outlet
coach outlet
louis vuitton

3:08 f.h., nóvember 04, 2015  
Blogger raybanoutlet001 said...

instyler max 2
nike air max 90
true religion outlet
instyler max
nike outlet store
coach handbags
chicago bulls jersey
ray ban sunglasses
seahawks jersey
coach outlet

3:57 f.h., júní 16, 2017  
Blogger raybanoutlet001 said...

zzzzz2018.5.17
nike chaussure
yeezy shoes
new nike shoes
fitflops shoes
oakland raiders jerseys
cheap jordans
ed hardy clothing
ray ban sunglasses
ralph lauren uk
nike tn pas cher

9:10 f.h., maí 17, 2018  
Blogger Unknown said...

zzzzz2018.6.12
michael kors
nike shoes
mbt shoes
colts jerseys
nike air max
mulberry uk
kate spade outlet
cheap basketball shoes
fitflops sale clearance
ralph lauren uk

3:35 f.h., júní 12, 2018  
Blogger 5689 said...

zzzzz2018.9.10
coach outlet
canada goose outlet
canada goose outlet
pandora jewelry
coach outlet
valentino shoes
coach outlet
ray ban sunglasses
ugg outlet
coach outlet

10:49 f.h., september 10, 2018  

Skrifa ummæli

<< Home