sunnudagur, október 23, 2005

Ég varð illa svikinn af plati Kristjóns Kormáks með Tómas Jónsson. Þessi náungi kommentaði stundum á síðuna mína, ég fór að lesa síðuna hans og fékk mikinn áhuga á manninum. Ógæfa hans vakti mér mikla græðgi og mig langaði til að hitta hann. Mig langaði til að vita hvaða sjónvarpsþátt hann væri að vinna við. En svo reyndist þetta allt saman vera plat.

10 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Já, þú ert ekki sá eini. En ég heyri í þér eftir helgi

kveðjur

k

2:14 f.h., október 24, 2005  
Blogger Ágúst Borgþór said...

Þessi athugasemd hefur verið fjarlægð af stjórnanda bloggs.

12:27 e.h., október 24, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

Sæll Ágúst

Þessi Tómas Jónsson, er hann sá sem þú fékkst nokkurn áhuga á fyrir e.t.v. hálfu ári síðan; sá sem átti ansi bágt og barðist í bökkum og þér fannst svipa til margra persóna í bókum þínum?

Ég held það sé maðurinn. Þess vegna er ekki úr vegi að benda á það hér, á þessum vettvangi, að ég - án nokkurrar vitneskju um platið - sagði hér á þessari síðu, að það sem Tómas Jónsson bloggaði gæti ekki verið annað en plat. Það þótti mér skína í gegn, bæði af efnistökum á bloggi Tómasar og af því, hvernig þar var tekið á stórkostlegum vandamálum - sem var gert eins og í skáldskap.

Bestu kveðjur.

12:49 e.h., október 24, 2005  
Blogger Ágúst Borgþór said...

Já, þú varst klókari en ég. Þetta hafa reyndar líka fleiri sagt en svo voru aðrir sem féllu ekki síður kylliflatir fyrir þessu en ég.

12:55 e.h., október 24, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

Andskoti ertu skapbráður.

4:54 e.h., október 24, 2005  
Blogger Ágúst Borgþór said...

Skapbráður. Hvað meinarðu?

11:57 e.h., október 24, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

Ein af ágætis fastagestunum hjá þér , Solbrád, var med smá skot á þig . Mer fannst bara thu lata skapid fara med thig. Var thetta bara sma stridni hja henni ?

11:15 f.h., október 25, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

Ein af ágætis fastagestunum hjá þér , Solbrád, var med smá skot á þig . Mer fannst bara thu lata skapid fara med thig. Var thetta bara sma stridni hja henni ?

11:40 f.h., október 25, 2005  
Blogger Ágúst Borgþór said...

Mér er ljúft að leiðrétta þennan misskilning, Sören. Sólbráð birtist aftur eftir hádegi í gær og sagðist ekki hafa skrifað þetta, einhver grínistinn þættist vera hún. Þar með var þessi umræða marklaus og ég þurrkaði allt út. Í sjálfu sér var ekkert athugavert við þetta komment enda manstu að ég svaraði því kurteislega. En það reyndist vera markleysa.

12:37 e.h., október 25, 2005  
Blogger oakleyses said...

red bottom shoes, michael kors outlet online, true religion, tiffany and co jewelry, nike air max, oakley sunglasses, ray ban outlet, tory burch outlet online, tiffany jewelry, michael kors outlet, louis vuitton, nike outlet, oakley vault, kate spade outlet online, prada handbags, nike free, longchamp outlet, ray ban sunglasses, nike air max, coach outlet store online, burberry outlet online, christian louboutin, coach outlet, christian louboutin shoes, christian louboutin outlet, louis vuitton handbags, michael kors outlet store, michael kors outlet online, polo ralph lauren, cheap oakley sunglasses, chanel handbags, coach purses, coach outlet, prada outlet, kate spade outlet, polo ralph lauren outlet, burberry outlet online, longchamp handbags, true religion outlet, louis vuitton outlet online, gucci handbags, jordan shoes, longchamp outlet online, michael kors handbags, louis vuitton outlet, michael kors outlet online, louis vuitton outlet

3:49 f.h., nóvember 29, 2014  

Skrifa ummæli

<< Home