þriðjudagur, apríl 18, 2006

Ég gleymi því oft að Vopnafjörður er prýðilega inspírandi staður fyrir mig. Ég átti virkilega góða páska þarna núna. Ég skrifaði inni í geymsluherbergi í kjallaranum þar sem allt er krökkt af gömlum bókum og tímaritum. Fermingarveislan sjálf var bráðskemmtileg, þar hitti ég m.a. ungt fólk sem hafði verið smábörn þegar ég byrjaði fyrst að koma hingað. Auk þess fór ég á ball og þá kom í ljós eins og vanalega að á Vopnafirði er ég ekki síst þekktur sem KR-ingur. "Hvað segja KR-ingar?" Þannig heilsuðu menn mér gjarnan og við tók fótboltaspjall. Alveg fullkomnir páskar og nú er ég kominn til baka, mér augljóslega með skáldsögu í smíðum og líklega á góðum rekspöl þó að haustútgáfa sé ekki meira en möguleiki.

9 Comments:

Blogger Magnús said...

Því miður fylgir ekki sögunni hjá þér hvernig Vopnfirðingar þekkja þig öðru vísi en sem KR-ing. Ég er mjög forvitinn um það.

1:41 e.h., apríl 18, 2006  
Blogger Ágúst Borgþór said...

Þetta er nokkurn veginn svona:

1) Maðurinn hennar Erlu

2) KR-ingur

3) Rithöfundur

3:12 e.h., apríl 18, 2006  
Blogger Magnús said...

Takk fyrir það.

4:05 e.h., apríl 18, 2006  
Anonymous Nafnlaus said...

hvaða tímarit voru þarna í kompunni?

12:17 f.h., apríl 19, 2006  
Blogger Ágúst Borgþór said...

Langmest bar á Úrvali, alveg aftur til 1950 eða þar um bil.

1:17 f.h., apríl 19, 2006  
Anonymous Nafnlaus said...

Margar greinar um Ísrael þar...

2:44 f.h., apríl 19, 2006  
Anonymous Nafnlaus said...

Langar þá ekki í álver þarna á Vopnafirði?

12:43 e.h., apríl 19, 2006  
Blogger oakleyses said...

jordan shoes, tory burch outlet online, louis vuitton outlet online, ray ban sunglasses, louis vuitton, louis vuitton handbags, christian louboutin shoes, cheap oakley sunglasses, true religion outlet, michael kors outlet online, oakley sunglasses, michael kors outlet online, burberry outlet online, ray ban outlet, tiffany jewelry, louis vuitton outlet, longchamp outlet, red bottom shoes, coach outlet, kate spade outlet online, kate spade outlet, longchamp handbags, michael kors handbags, michael kors outlet online, burberry outlet online, louis vuitton outlet, polo ralph lauren, michael kors outlet, gucci handbags, longchamp outlet online, nike outlet, true religion, coach outlet, nike air max, coach outlet store online, tiffany and co jewelry, chanel handbags, nike free, christian louboutin outlet, michael kors outlet store, polo ralph lauren outlet, nike air max, christian louboutin, coach purses, prada handbags, oakley vault, prada outlet

1:30 f.h., desember 01, 2014  
Blogger oakleyses said...

p90x workout, asics shoes, reebok shoes, canada goose outlet, instyler ionic styler, longchamp, north face jackets, uggs on sale, giuseppe zanotti, hollister, abercrombie and fitch, mont blanc pens, babyliss, lululemon outlet, marc jacobs outlet, north face jackets, canada goose outlet, mcm handbags, nike trainers, ugg outlet, ugg, ugg boots, nike roshe, replica watches, ghd, valentino shoes, uggs outlet, birkin bag, nfl jerseys, jimmy choo shoes, soccer shoes, ugg boots, canada goose, nike huarache, beats headphones, insanity workout, canada goose outlet, new balance outlet, ugg soldes, ferragamo shoes, uggs outlet, soccer jerseys, mac cosmetics, herve leger, celine handbags, wedding dresses, vans outlet, chi flat iron, bottega veneta

1:55 f.h., desember 01, 2014  

Skrifa ummæli

<< Home