mánudagur, apríl 10, 2006

Það gengur aftur vel að skrifa núna og bók er ekki útilokuð í haust þó að hún sé frekar ólíkleg. Það er hins vegar gott að útiloka ekki þann möguleika svo maður haldi sér að verki. Við erum aftur að tala um stutta skáldsögu. Ég fann nýja leið að þessu dæmi fyrir stuttu.

Ég hitti Eyvind í hádeginu og mér fannst hann líta frekar vel út. Bara sætur strákur en dálítið þungur. Hann er miklu dómharðari en ég í þessum efnum.

4 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Hvernig þungur, er hann þunglyndur?

12:28 f.h., apríl 11, 2006  
Anonymous Nafnlaus said...

Neinei, ég er ekkert þunglyndur. En kannski ekki léttasti maður í lund sem fyrirfinnst. Þó er ég í heildina tekið nokkuð hamingjusamur maður.

En mig grunar nú að Ágúst eigi við holdafar. Reyndar hef ég nú minni áhyggjur af slíku en þú, Ágúst. Ég er alveg sáttur við að vera aðeins of feitur. Á meðan ég sé ennþá typpið á mér unni ég sáttur við mitt.

1:23 e.h., apríl 11, 2006  
Blogger oakleyses said...

p90x workout, asics shoes, reebok shoes, canada goose outlet, instyler ionic styler, longchamp, north face jackets, uggs on sale, giuseppe zanotti, hollister, abercrombie and fitch, mont blanc pens, babyliss, lululemon outlet, marc jacobs outlet, north face jackets, canada goose outlet, mcm handbags, nike trainers, ugg outlet, ugg, ugg boots, nike roshe, replica watches, ghd, valentino shoes, uggs outlet, birkin bag, nfl jerseys, jimmy choo shoes, soccer shoes, ugg boots, canada goose, nike huarache, beats headphones, insanity workout, canada goose outlet, new balance outlet, ugg soldes, ferragamo shoes, uggs outlet, soccer jerseys, mac cosmetics, herve leger, celine handbags, wedding dresses, vans outlet, chi flat iron, bottega veneta

1:55 f.h., desember 01, 2014  
Blogger oakleyses said...

pandora charms, moncler, toms outlet, timberland shoes, ray ban, hollister clothing, swarovski uk, canada goose, montre femme, ralph lauren, converse shoes, ugg, moncler, supra shoes, pandora uk, hollister, links of london uk, swarovski jewelry, uggs canada, baseball bats, gucci, lancel, canada goose, pandora jewelry, wedding dress, juicy couture outlet, moncler, hollister canada, thomas sabo uk, canada goose, iphone 6 case, coach outlet, replica watches, oakley, canada goose pas cher, parajumpers outlet, louboutin, moncler, moncler outlet, air max, karen millen, converse, vans, moncler, moncler outlet, louis vuitton canada, juicy couture outlet, nike air max

2:06 f.h., desember 01, 2014  

Skrifa ummæli

<< Home