mánudagur, október 16, 2006

http://gudmundurmagnusson.blogspot.com/ Guðmundur Magnússon, sem er líklega mest spennandi bloggarinn þessa dagana, heldur því fram að Árni Páll og Jón Baldvin séu einu mennirnir sem kjósi að vera með pukur í hleranaumræðunni. Það er sannleikskorn í því.

5 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Hvaða sannleikskorn?

4:35 e.h., október 16, 2006  
Blogger Ágúst Borgþór said...

Þeir neita að leggja sannanirnar á borðið og segja að þeir sem "fórnarlömb" eigi ekki að þurfa sanna eitt né neitt.

4:44 e.h., október 16, 2006  
Anonymous Nafnlaus said...

Þegar fingurinn bendir á tunglið, þá starir fíflið á fingurinn.

6:58 e.h., október 16, 2006  
Blogger Ágúst Borgþór said...

Þetta síðasta komment er einmitt alveg dásamlegt tákn um þessa hleranaumræðu alla. Ég held ég sé hins vegar ekki einn um að vilja fá minni hálfkveðnar vísur, dylgjur og heimspeki um þessi mál og meira af beinhörðum staðreyndum.

1:55 f.h., október 17, 2006  
Blogger oakleyses said...

p90x workout, asics shoes, reebok shoes, canada goose outlet, instyler ionic styler, longchamp, north face jackets, uggs on sale, giuseppe zanotti, hollister, abercrombie and fitch, mont blanc pens, babyliss, lululemon outlet, marc jacobs outlet, north face jackets, canada goose outlet, mcm handbags, nike trainers, ugg outlet, ugg, ugg boots, nike roshe, replica watches, ghd, valentino shoes, uggs outlet, birkin bag, nfl jerseys, jimmy choo shoes, soccer shoes, ugg boots, canada goose, nike huarache, beats headphones, insanity workout, canada goose outlet, new balance outlet, ugg soldes, ferragamo shoes, uggs outlet, soccer jerseys, mac cosmetics, herve leger, celine handbags, wedding dresses, vans outlet, chi flat iron, bottega veneta

3:39 f.h., desember 01, 2014  

Skrifa ummæli

<< Home