sunnudagur, desember 10, 2006

Þá er það komið á daginn: Ég get sungið. Ekki hafði ég hugmynd um það. Líklega er ég með rödd og getu til að syngja mig í gegnum a.m.k. eina audition í Idol.

Svokölluð hæfileikakeppni var haldin í jólasamkvæmi Íslensku auglýsingstofunnar. Eftir nokkra hvatningu lét ég til leiðast og sögn My Generation við vélrænan undirleik og með bakraddaaðstoð nokkurra vinnufélaga. Ég kann ekkert í tónlist, ekki nokkurn skapaðan hlut en vissi svo sem fyrir að ég hef sterka rödd, auk þess er ég alltaf að raula Who-lögin og hef svo sem haft á tilfinningunni að ég gæti haldið lagi. Þetta virkaði hins vegar mun betur en nokkurn gat órað fyrir og erfitt var að sjá hvorir voru meira undrandi yfir árangrinum, ég eða vinnufélagarnir. Hamingjuóskirnar voru vægast sagt þrálátar.

Aðspurð sagði Erla að hún hefði ekki heyrt einn einasta falska tón í flutningnum.

Auk þess braut ég kassagítar á sviðinu. Það var eðlilegur partur af atriðinu.

Ekki það, að ég hef ekki mikið að gera við þessa takmörkuðu hæfileika. Þeir eru nokkurn veginn gagnslausir en samt er gaman að þessu.

2 Comments:

Blogger oakleyses said...

jordan shoes, tory burch outlet online, louis vuitton outlet online, ray ban sunglasses, louis vuitton, louis vuitton handbags, christian louboutin shoes, cheap oakley sunglasses, true religion outlet, michael kors outlet online, oakley sunglasses, michael kors outlet online, burberry outlet online, ray ban outlet, tiffany jewelry, louis vuitton outlet, longchamp outlet, red bottom shoes, coach outlet, kate spade outlet online, kate spade outlet, longchamp handbags, michael kors handbags, michael kors outlet online, burberry outlet online, louis vuitton outlet, polo ralph lauren, michael kors outlet, gucci handbags, longchamp outlet online, nike outlet, true religion, coach outlet, nike air max, coach outlet store online, tiffany and co jewelry, chanel handbags, nike free, christian louboutin outlet, michael kors outlet store, polo ralph lauren outlet, nike air max, christian louboutin, coach purses, prada handbags, oakley vault, prada outlet

2:58 f.h., desember 01, 2014  
Blogger oakleyses said...

p90x workout, asics shoes, reebok shoes, canada goose outlet, instyler ionic styler, longchamp, north face jackets, uggs on sale, giuseppe zanotti, hollister, abercrombie and fitch, mont blanc pens, babyliss, lululemon outlet, marc jacobs outlet, north face jackets, canada goose outlet, mcm handbags, nike trainers, ugg outlet, ugg, ugg boots, nike roshe, replica watches, ghd, valentino shoes, uggs outlet, birkin bag, nfl jerseys, jimmy choo shoes, soccer shoes, ugg boots, canada goose, nike huarache, beats headphones, insanity workout, canada goose outlet, new balance outlet, ugg soldes, ferragamo shoes, uggs outlet, soccer jerseys, mac cosmetics, herve leger, celine handbags, wedding dresses, vans outlet, chi flat iron, bottega veneta

3:40 f.h., desember 01, 2014  

Skrifa ummæli

<< Home