föstudagur, janúar 28, 2005

Ég hlífi lesendum þessarar síðu við væmni en þar með vantar nokkuð af persónuleika mínum og ástandi í skrifin. Raymond Carver sagði, að ég held á dánarbeði sínu, að hann hefði verið hamingjusamur vegna þess að hann var elskaður. "To be loved on this earth ..." Ég á konu og tvö börn. Þegar ég dvelst einn erlendis í nokkra daga eða vinn bara frameftir eitt kvöld skynja ég að ég væri glataður maður án þeirra. Ég get ekki skrifað um slíka hamingju í smásögum því þar með yrðu sögurnar bitlausar. Í skáldskap er togstreita, umfram allt togstreita, conflict, eins og góður maður (rithöfundur) sagði við mig um daginn. Það telst til nýjasta slúðursins í bókmenntaheiminum enda verður nafn mannsins ekki gefið upp.

5 Comments:

Blogger tomas said...

Ég skil nákvæmlega um hvað þú ert að tala, Ágúst. Maður getur verið kaldhæðinn, reynt að láta aðra sjá mann ofsalega harðan og töff, en þegar uppi er staðið eru það þau sem standa manni næst sem skipta mann öllu máli. Þar sýnir maður sínar eðlilegu hliðar. Það er ekki hægt að fara í gegnum þetta líf án þess að elska og vera elskaður og það skiptir mestu máli.

En þó þú skrifir ekki um slíka hamingju í sögum þínum, ertu þá samt ekki að fjalla um þau mál líka. Mér hefur alla vega virst svo af því sem ég hef lesið eftir þig nýlega. Að þetta sé fólk sem annað hvort vantar þessa ventla eða er að leita þeirra í einhverju formi. Annars er ég enginn ritdómari.

Hef þetta ekki lengra

kv Tómas

2:35 f.h., janúar 28, 2005  
Blogger Ágúst Borgþór said...

Kæri Tómas. Þú hittir naglann á höfuðið: ég skrifa sögur um fjarveruna frá hamingju fjölskyldulífsins. Gott að eiga lesanda eins og þig.

10:33 f.h., janúar 28, 2005  
Blogger oakleyses said...

red bottom shoes, michael kors outlet online, true religion, tiffany and co jewelry, nike air max, oakley sunglasses, ray ban outlet, tory burch outlet online, tiffany jewelry, michael kors outlet, louis vuitton, nike outlet, oakley vault, kate spade outlet online, prada handbags, nike free, longchamp outlet, ray ban sunglasses, nike air max, coach outlet store online, burberry outlet online, christian louboutin, coach outlet, christian louboutin shoes, christian louboutin outlet, louis vuitton handbags, michael kors outlet store, michael kors outlet online, polo ralph lauren, cheap oakley sunglasses, chanel handbags, coach purses, coach outlet, prada outlet, kate spade outlet, polo ralph lauren outlet, burberry outlet online, longchamp handbags, true religion outlet, louis vuitton outlet online, gucci handbags, jordan shoes, longchamp outlet online, michael kors handbags, louis vuitton outlet, michael kors outlet online, louis vuitton outlet

1:26 f.h., nóvember 29, 2014  
Blogger oakleyses said...

birkin bag, ferragamo shoes, ugg, reebok shoes, asics shoes, insanity workout, hollister, giuseppe zanotti, chi flat iron, soccer jerseys, herve leger, jimmy choo shoes, uggs outlet, new balance outlet, replica watches, lululemon outlet, nike huarache, north face jackets, ugg boots, p90x workout, longchamp, canada goose outlet, uggs on sale, abercrombie and fitch, beats headphones, wedding dresses, vans outlet, valentino shoes, mac cosmetics, canada goose outlet, canada goose, uggs outlet, celine handbags, soccer shoes, nike roshe, mcm handbags, marc jacobs outlet, bottega veneta, mont blanc pens, ugg outlet, canada goose outlet, nfl jerseys, ugg soldes, babyliss pro, ghd, nike trainers, north face outlet, ugg boots, instyler ionic styler

1:36 f.h., nóvember 29, 2014  
Blogger oakleyses said...

uggs canada, louis vuitton canada, wedding dress, moncler outlet, vans, toms outlet, moncler, oakley, moncler, coach outlet, lancel, moncler, supra shoes, hollister clothing, pandora uk, montre femme, ray ban, ralph lauren, canada goose, canada goose, pandora charms, pandora jewelry, juicy couture outlet, parajumpers outlet, baseball bats, iphone 6 case, thomas sabo uk, canada goose pas cher, hollister, juicy couture outlet, converse, ugg, converse shoes, replica watches, moncler, canada goose, air max, nike air max, gucci, links of london uk, moncler outlet, louboutin, swarovski jewelry, swarovski uk, moncler, timberland shoes, hollister canada, karen millen

1:42 f.h., nóvember 29, 2014  

Skrifa ummæli

<< Home