sunnudagur, september 25, 2005

Baugsmál eru að verða flókin langavitleysa þar sem sannleikurinn allur mun aldrei koma í ljós. Umfjöllun hverra á maður að treysta? Ekki Moggans og ekki 365. Það er helst að ég myndi treysta hlutleysi Blaðsins en ég efast um að það hafi burði til að fara ofan í saumana á málinu.

13 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Treysta hlutleysi Blaðsins? Ertu að grínast? Eða ertu starfsmaður þess?

8:22 e.h., september 25, 2005  
Blogger Ágúst Borgþór said...

Sigurður Guðjónsson og Karl Garðarson eru undarleg blanda sem tæpast er hægt að hengja utan á Sjálfstæðisflokkinn þó að blaðið sé augljóslega enginn vinur Baugssamsteypunnar.

8:25 e.h., september 25, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

Keimlikt Watergate!

8:37 e.h., september 25, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

mjög undarleg blanda, já - ekki allt sem sýnist þar

8:50 e.h., september 25, 2005  
Blogger Ágúst Borgþór said...

Sigurður Guðjónsson er mikill hatursmaður Sjálfstæðisflokksins og hefur staðið í málaferlum við framkvæmdastjóra hans; Andrés Magnússon, sem þarna gegnir nokkuð stóru hlutverki er hins vegar gallharður Sjálfstæðismaður; Karl Garðarson hefur alltaf virkað ópólitískur.

8:55 e.h., september 25, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

Ef thessar nyju upplysingar eru sannar,sem er mjog liklegt ef madur skodar svor Styrmis.Tha hefur bitur astkona Johannesar og svekktur bisnessmadur Sullenberg tekist ad koma thessu ollu a stad med hjalp einstakra manna innan Sjalfstædidsflokksins.Menn thar a bæ eiga erfitt med sæta sig vid thetta nyja folk i bisness, enda vanir ad greida fyrir sinum vinum og vandamonnum. Menn gera ser ekki alveg grein hversu mikil skadi thetta hefur thegar valdid Baugssamsteypinu erlendis og jafnvel islensku vidskiptalifi thegar lengra fram sækir.
Hvad hugsa erlendir kaupsyslumenn thegar David sest i stol sedlabankastjorans!

Thetta hlytur ad vera gott stoff i skaldsogu!

9:08 e.h., september 25, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

Blaðið er nú fyrst og fremst samansafn af fólki sem er illa við Baug...

9:40 e.h., september 25, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

Það er auðvitað alveg fráleitt að treysta Blaðinu í þessu máli og ég skil satt að segja ekkert í jafn skynsömum manni og þér að ímynda þér að sú geti verið raunin, þar hafa menn hvorki hlutleysið né burðina sem til þarf. Eina sem treystandi er á hér er RÚV, og þá fyrst og fremst fréttastofa Útvarps auðvitað - og það þrátt fyrir Pál Magnússon.

12:32 f.h., september 26, 2005  
Blogger Ágúst Borgþór said...

Það er nú ekki hægt að segja að ég hafi verið búinn að lýsa yfir trausti á Blaðinu í þessum efnum; hins vegar hefur það ekki dæmt sig úr leik líkt og annars vegar Fréttablaðið og DV með margendurtekinni hlutdrægri umfjöllun um Baugsmál og hins vegar Morgunblaðið með þessum nýuppgötvuðu afskiptum ritstjórans; báðar sjónvarpsfréttastofurnar hafa fjallað nokkuð hlutlaust um þetta en greiningar blaða á svona málum eru miklu ítarlegri skv. eðli miðilsins, plássi er ekki eins takmarkað og í sjónvarpi.

12:38 f.h., september 26, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

Kannski fullt langt gengið hjá DV í dag.

7:37 f.h., september 26, 2005  
Blogger oakleyses said...

red bottom shoes, michael kors outlet online, true religion, tiffany and co jewelry, nike air max, oakley sunglasses, ray ban outlet, tory burch outlet online, tiffany jewelry, michael kors outlet, louis vuitton, nike outlet, oakley vault, kate spade outlet online, prada handbags, nike free, longchamp outlet, ray ban sunglasses, nike air max, coach outlet store online, burberry outlet online, christian louboutin, coach outlet, christian louboutin shoes, christian louboutin outlet, louis vuitton handbags, michael kors outlet store, michael kors outlet online, polo ralph lauren, cheap oakley sunglasses, chanel handbags, coach purses, coach outlet, prada outlet, kate spade outlet, polo ralph lauren outlet, burberry outlet online, longchamp handbags, true religion outlet, louis vuitton outlet online, gucci handbags, jordan shoes, longchamp outlet online, michael kors handbags, louis vuitton outlet, michael kors outlet online, louis vuitton outlet

3:40 f.h., nóvember 29, 2014  
Blogger oakleyses said...

birkin bag, ferragamo shoes, ugg, reebok shoes, asics shoes, insanity workout, hollister, giuseppe zanotti, chi flat iron, soccer jerseys, herve leger, jimmy choo shoes, uggs outlet, new balance outlet, replica watches, lululemon outlet, nike huarache, north face jackets, ugg boots, p90x workout, longchamp, canada goose outlet, uggs on sale, abercrombie and fitch, beats headphones, wedding dresses, vans outlet, valentino shoes, mac cosmetics, canada goose outlet, canada goose, uggs outlet, celine handbags, soccer shoes, nike roshe, mcm handbags, marc jacobs outlet, bottega veneta, mont blanc pens, ugg outlet, canada goose outlet, nfl jerseys, ugg soldes, babyliss pro, ghd, nike trainers, north face outlet, ugg boots, instyler ionic styler

4:16 f.h., nóvember 29, 2014  
Blogger oakleyses said...

uggs canada, louis vuitton canada, wedding dress, moncler outlet, vans, toms outlet, moncler, oakley, moncler, coach outlet, lancel, moncler, supra shoes, hollister clothing, pandora uk, montre femme, ray ban, ralph lauren, canada goose, canada goose, pandora charms, pandora jewelry, juicy couture outlet, parajumpers outlet, baseball bats, iphone 6 case, thomas sabo uk, canada goose pas cher, hollister, juicy couture outlet, converse, ugg, converse shoes, replica watches, moncler, canada goose, air max, nike air max, gucci, links of london uk, moncler outlet, louboutin, swarovski jewelry, swarovski uk, moncler, timberland shoes, hollister canada, karen millen

4:25 f.h., nóvember 29, 2014  

Skrifa ummæli

<< Home