fimmtudagur, september 29, 2005

Svo ég haldi aðeins áfram með þessa Bachelor umræðu. Fyrirfram hefði maður talið að piparsveinninn sjálfur væri kannski 35 ára, hávaxinn og dökkhærður, í góðu starfi og múraður, en ekki einhver atvinnulaus plebbi rétt yfir tvítugt. Og stelpurnar eru einhverjar ómenntaðar landbyggðarjússur, ekki hávaxnar ljóskur - Auðvitað er svona fólk miklu viðkunnanlegra en liðið í útlendu þáttunum en high classinn verður auðvitað enginn á þættinum.

5 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Ég vil mótmæla öllum hugmyndum um að fegurð eða ljótleik fólks megi útskýra með vísan til búsetu. Ég er til dæmis forkunnarfagur maður, en þó búsettur lengst úti á landi, fjarri glaumi og glysi höfuðborgarinnar.

-eön

3:09 e.h., september 29, 2005  
Blogger Ágúst Borgþór said...

En fallegu landsbyggðarjússurnar vantar í þáttinn.

3:16 e.h., september 29, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

Ég vissi ekki að það væri búið að velja þennan Bachelor, þaðan af síður að þetta væri atvinnuleysingi um tvítugt. Fylgist nú ekki betur með en þetta.

Ég spái því að þetta Bachelor dæmi verði þá á svipuðum nótum og Djúpa laugin, bara langdregnara. Djúpa laugin snerist alfarið um það hvort þáttastjórnendum myndi takast að fylla parið svo rækilega á deitinu að það endaði saman í rúminu.

- Sólbráð

4:28 e.h., september 29, 2005  
Blogger Ágúst Borgþór said...

Ég valdi náttúrulega bara neyðarlegasta dæmið til að styrkja málflutninginn.

4:30 e.h., september 29, 2005  
Blogger oakleyses said...

uggs canada, louis vuitton canada, wedding dress, moncler outlet, vans, toms outlet, moncler, oakley, moncler, coach outlet, lancel, moncler, supra shoes, hollister clothing, pandora uk, montre femme, ray ban, ralph lauren, canada goose, canada goose, pandora charms, pandora jewelry, juicy couture outlet, parajumpers outlet, baseball bats, iphone 6 case, thomas sabo uk, canada goose pas cher, hollister, juicy couture outlet, converse, ugg, converse shoes, replica watches, moncler, canada goose, air max, nike air max, gucci, links of london uk, moncler outlet, louboutin, swarovski jewelry, swarovski uk, moncler, timberland shoes, hollister canada, karen millen

4:24 f.h., nóvember 29, 2014  

Skrifa ummæli

<< Home