sunnudagur, nóvember 27, 2005

Ég átti stutt en notalegt spjall við Krissrokk í Máli og menningu í hádeginu á föstudaginn. Þegar ég var síðan kominn í vinnuna stuttu síðar mundi ég allt í einu eftir því að ég hef hvað eftir annað lent í karpi við hann á netinu. Óneitanlega vaknaði sú spurning í huga mér hvort blogg og vefumræður séu ekki í neinu samræmi við raunveruleikann utan netsins.

Á ég kannski að halda áfram að skjóta á Krissrokk og lenda í heiftarlegum deilum við hann um ekki neitt? Halda jafnframt áfram að spjalla við hann á vinsamlegum nótum í Máli og menningu.

16 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Hver er þessi Krissrokk?

9:10 e.h., nóvember 27, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

Vinir í netheimi og óvinir í raunheimi.Hvað gerist svo þegar þessir heimar sameinast ?

9:40 e.h., nóvember 27, 2005  
Blogger Ágúst Borgþór said...

Sameinast þeir?

9:42 e.h., nóvember 27, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

Vonandi.........

9:50 e.h., nóvember 27, 2005  
Blogger Ágúst Borgþór said...

Og eftir það veit maður kannski ekkert hvor manni líkar við fólk?

9:52 e.h., nóvember 27, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

Má vel vera

9:56 e.h., nóvember 27, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

Nógu andskoti mikið þrefum ég og þú, og oft skýt ég fast á þig (þú stundum til baka). Enn höfum við þó ekki lent í slagsmálum þegar við hittumst á kaffihúsum. Eigum við kannski að byrja á því? Ert þú ekki byrjaður að hita upp hvort sem er?

2:09 f.h., nóvember 28, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

Það litla sem ég hef lesið af bloggi bendir til þess að það dragi fram verstu, bjánalegustu og smæstu hliðar fólks. Vel gefinn og upplýstur maður breytist í gargandi unglingabólu í bloggheimum. Verðugt rannsóknarefni fyrir sálfræðinga.

11:00 f.h., nóvember 28, 2005  
Blogger kristian guttesen said...

Bloggið er dautt, þeir sem eru nógu góðir pennar geta skrifað í blöðin.

Re: Krissrokk

er aftan á Bókatíðindum 2005, ekki satt?

5:41 e.h., nóvember 28, 2005  
Blogger Tinna Kirsuber said...

Hann er núna að leggja mig í einelti... Helvítið á honum. Ég lumbra á honum á næstu Penna árshátíð...

11:03 e.h., nóvember 28, 2005  
Blogger Ágúst Borgþór said...

Hvernig þá, Tinna? Í kommentakerfinu þínu?

11:26 e.h., nóvember 28, 2005  
Blogger Tinna Kirsuber said...

Jamm... Ég var samt að ýkja, hann er ágætis skinn...

11:23 f.h., nóvember 29, 2005  
Blogger Ágúst Borgþór said...

Já, einhvern veginn hef ég á tilfinningunni að þú ráðir við hann.

11:25 f.h., nóvember 29, 2005  
Blogger Tinna Kirsuber said...

You know it!

11:28 f.h., nóvember 29, 2005  
Blogger oakleyses said...

red bottom shoes, michael kors outlet online, true religion, tiffany and co jewelry, nike air max, oakley sunglasses, ray ban outlet, tory burch outlet online, tiffany jewelry, michael kors outlet, louis vuitton, nike outlet, oakley vault, kate spade outlet online, prada handbags, nike free, longchamp outlet, ray ban sunglasses, nike air max, coach outlet store online, burberry outlet online, christian louboutin, coach outlet, christian louboutin shoes, christian louboutin outlet, louis vuitton handbags, michael kors outlet store, michael kors outlet online, polo ralph lauren, cheap oakley sunglasses, chanel handbags, coach purses, coach outlet, prada outlet, kate spade outlet, polo ralph lauren outlet, burberry outlet online, longchamp handbags, true religion outlet, louis vuitton outlet online, gucci handbags, jordan shoes, longchamp outlet online, michael kors handbags, louis vuitton outlet, michael kors outlet online, louis vuitton outlet

3:53 f.h., nóvember 29, 2014  
Blogger oakleyses said...

birkin bag, ferragamo shoes, ugg, reebok shoes, asics shoes, insanity workout, hollister, giuseppe zanotti, chi flat iron, soccer jerseys, herve leger, jimmy choo shoes, uggs outlet, new balance outlet, replica watches, lululemon outlet, nike huarache, north face jackets, ugg boots, p90x workout, longchamp, canada goose outlet, uggs on sale, abercrombie and fitch, beats headphones, wedding dresses, vans outlet, valentino shoes, mac cosmetics, canada goose outlet, canada goose, uggs outlet, celine handbags, soccer shoes, nike roshe, mcm handbags, marc jacobs outlet, bottega veneta, mont blanc pens, ugg outlet, canada goose outlet, nfl jerseys, ugg soldes, babyliss pro, ghd, nike trainers, north face outlet, ugg boots, instyler ionic styler

4:21 f.h., nóvember 29, 2014  

Skrifa ummæli

<< Home