miðvikudagur, júní 28, 2006

Ég las óvenjuharkalega grein eftir Bjarna Harðarson um daginn þar sem því er haldið fram að trúarofstækismenn séu víða að skaða AA-samtökin. Ekki er ég dómbær á þennan málflutning en ljóst er að trúarofstæki á ekki heima í 12-spora samtökum og það ber að kveða niður. Annars getur það haft ófyrirsjáanlegar afleiðingar fyrir áfengisvandann. Þetta snýst alltaf um guð eða æðri mátt samkvæmt skilningi hvers og eins á honum og það virkar m.a.s. fyrir trúleysingja.

Helsti styrkur 12-spora samtaka er jafnframt helsti galli þeirra: að þau eru öllum opin og engin inntökuskilyrði. Sumar deildir eru mjög sterkar og geta gert kraftaverk, aðrar spillast af sjálfsblekkingu og því að fólk heldur sig ekki við prógrammið. Einnig má finna fólk í svona deildum sem ekki er haldið fíkninni og hefur því ekkert þar að gera, er kannski bara einmana.

4 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Sammála - þetta er andlegt prógram ekki trúarlegt!! Svona 12 spora samtök eins og AA eru ótrúlega flott því þau hafa 12 erfðavenjur sem tryggja einingu í stjórnleysinu (eina dæmið sem ég þekki um anarkisma sem virkar)

2:44 e.h., júní 29, 2006  
Blogger Ágúst Borgþór said...

Nákvæmlega. Þetta er anarkismi án ringlureiðar.

3:09 e.h., júní 29, 2006  
Blogger oakleyses said...

jordan shoes, tory burch outlet online, louis vuitton outlet online, ray ban sunglasses, louis vuitton, louis vuitton handbags, christian louboutin shoes, cheap oakley sunglasses, true religion outlet, michael kors outlet online, oakley sunglasses, michael kors outlet online, burberry outlet online, ray ban outlet, tiffany jewelry, louis vuitton outlet, longchamp outlet, red bottom shoes, coach outlet, kate spade outlet online, kate spade outlet, longchamp handbags, michael kors handbags, michael kors outlet online, burberry outlet online, louis vuitton outlet, polo ralph lauren, michael kors outlet, gucci handbags, longchamp outlet online, nike outlet, true religion, coach outlet, nike air max, coach outlet store online, tiffany and co jewelry, chanel handbags, nike free, christian louboutin outlet, michael kors outlet store, polo ralph lauren outlet, nike air max, christian louboutin, coach purses, prada handbags, oakley vault, prada outlet

1:33 f.h., desember 01, 2014  
Blogger oakleyses said...

p90x workout, asics shoes, reebok shoes, canada goose outlet, instyler ionic styler, longchamp, north face jackets, uggs on sale, giuseppe zanotti, hollister, abercrombie and fitch, mont blanc pens, babyliss, lululemon outlet, marc jacobs outlet, north face jackets, canada goose outlet, mcm handbags, nike trainers, ugg outlet, ugg, ugg boots, nike roshe, replica watches, ghd, valentino shoes, uggs outlet, birkin bag, nfl jerseys, jimmy choo shoes, soccer shoes, ugg boots, canada goose, nike huarache, beats headphones, insanity workout, canada goose outlet, new balance outlet, ugg soldes, ferragamo shoes, uggs outlet, soccer jerseys, mac cosmetics, herve leger, celine handbags, wedding dresses, vans outlet, chi flat iron, bottega veneta

1:58 f.h., desember 01, 2014  

Skrifa ummæli

<< Home