laugardagur, ágúst 26, 2006

Gunnar Randversson var að koma frá Bandaríkjunum og færði mér að gjöf smásagnasafn eftir James Salter, Last Night. Mig minnir að einhver blogglesandi hafi bent mér á þennan höfund en að öðru leyti kannast ég ekki við hann, sem er mjög sérkennilegt, þar sem hér er á ferðinni fremur þekktur bandarískur smásagnahöfundur sem hefur m.a. fengið Pen/Faulkner verðlaunin. Af mynd af dæma er maðurinn um sextugt. Sögurnar eru frekar erótískar en umfram allt raunsæislegar lýsingar á samböndum og ástarlífi.

Engu líkara en Erla sé farin að stíla inn á þessa síðu í tilsvörum sínum undanfarið. Eftir að við komum af leik KR og ÍBV á fimmtudagskvöldið sagði hún: "Ég skammaðist mín bara einu sinni fyrir þig á vellinum. Það var í lokin þegar þú hljópst niður til að fagna leikmönnunum og varst að reyna að heilsa þeim."

Í gær sagði ég henni að Guðrún í vinnunni hlæi að bröndurunum mínum allan liðlangan daginn. - "Hún á eftir að hætta því. Þetta er bara fyndið fyrst. Ég man að ég hló alltaf líka en svo hætti ég því."

Ég reyni síðan að nudda henni upp úr því að hún sé lélegur stuðningsmaður í fótbolta og enginn alvöru KR-ingur, og að hún þori ekki að reyna að vera fyndin innan um fólk. Þau skot hitta misjafnlega vel. - Við erum stundum í light-útgáfu af Who´s afraid of Virgina Woolf sem mér hefur alltaf fundist að fjalli um Elizabeth Taylor og Richard Burton. Reyndar alveg laufléttri útgáfu.

Það er heilmikið eftir af sumrinu. Því lýkur tæpast fyrr en eftir mánuð. Hlýjar kvöldstillur og mannhaf í miðbænum. Á kránum er jafnmargt á miðvikudagskvöldum og um helgar. Ég mæli með miðvikuslarki fremur en helgarslarki. Það byrjar fyrr og því lýkur fyrr og svo rífur maður sig upp í vinnuna næsta morgun.

5 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Sæll Ágúst,
Ég las færslurnar sem nú eru á forsíðu síðunnar og skemmti mér vel við sjálfshæðnina. Hún Erla þín hlýtur að vera merkileg kona. Góðar stundir.

9:54 f.h., ágúst 31, 2006  
Blogger Ágúst Borgþór said...

Já, ætli það ekki. Þakka kveðjuna.

3:11 e.h., ágúst 31, 2006  
Blogger oakleyses said...

jordan shoes, tory burch outlet online, louis vuitton outlet online, ray ban sunglasses, louis vuitton, louis vuitton handbags, christian louboutin shoes, cheap oakley sunglasses, true religion outlet, michael kors outlet online, oakley sunglasses, michael kors outlet online, burberry outlet online, ray ban outlet, tiffany jewelry, louis vuitton outlet, longchamp outlet, red bottom shoes, coach outlet, kate spade outlet online, kate spade outlet, longchamp handbags, michael kors handbags, michael kors outlet online, burberry outlet online, louis vuitton outlet, polo ralph lauren, michael kors outlet, gucci handbags, longchamp outlet online, nike outlet, true religion, coach outlet, nike air max, coach outlet store online, tiffany and co jewelry, chanel handbags, nike free, christian louboutin outlet, michael kors outlet store, polo ralph lauren outlet, nike air max, christian louboutin, coach purses, prada handbags, oakley vault, prada outlet

2:54 f.h., desember 01, 2014  
Blogger oakleyses said...

p90x workout, asics shoes, reebok shoes, canada goose outlet, instyler ionic styler, longchamp, north face jackets, uggs on sale, giuseppe zanotti, hollister, abercrombie and fitch, mont blanc pens, babyliss, lululemon outlet, marc jacobs outlet, north face jackets, canada goose outlet, mcm handbags, nike trainers, ugg outlet, ugg, ugg boots, nike roshe, replica watches, ghd, valentino shoes, uggs outlet, birkin bag, nfl jerseys, jimmy choo shoes, soccer shoes, ugg boots, canada goose, nike huarache, beats headphones, insanity workout, canada goose outlet, new balance outlet, ugg soldes, ferragamo shoes, uggs outlet, soccer jerseys, mac cosmetics, herve leger, celine handbags, wedding dresses, vans outlet, chi flat iron, bottega veneta

3:37 f.h., desember 01, 2014  
Blogger oakleyses said...

pandora charms, moncler, toms outlet, timberland shoes, ray ban, hollister clothing, swarovski uk, canada goose, montre femme, ralph lauren, converse shoes, ugg, moncler, supra shoes, pandora uk, hollister, links of london uk, swarovski jewelry, uggs canada, baseball bats, gucci, lancel, canada goose, pandora jewelry, wedding dress, juicy couture outlet, moncler, hollister canada, thomas sabo uk, canada goose, iphone 6 case, coach outlet, replica watches, oakley, canada goose pas cher, parajumpers outlet, louboutin, moncler, moncler outlet, air max, karen millen, converse, vans, moncler, moncler outlet, louis vuitton canada, juicy couture outlet, nike air max

3:48 f.h., desember 01, 2014  

Skrifa ummæli

<< Home