sunnudagur, nóvember 19, 2006

44. afmælisdegi mínum hef ég eytt að hluta eins og bandarískur úthverfalúði: klippt trjágreinar og mokað snjó. Við fengum hótunarbréf frá borginni um að trjágreinar fyrir framan húsið slútti of langt niður yfir gangstéttinni. Ég fékk því lánaðar klippur hjá nágranna og réðst til atlögu við greinarnar.

Freyja er að flytja inn í hjónaherbergið eftir ákafar beiðnir og við Erla búin að koma okkur fyrir í litla herberginu hennar. Þar rúmast ekkert nema hjónarúmið okkar og forvitnilegt verður að sjá hve lengi þetta endist.

Núna er ekki hægt að skokka lengur og því fór ég í sund bæði í gær og í dag. Það er mun erfiðara að skokka en synda fyrir meðalmann og finn ég muninn greinilega.

Fyrir utan þetta skrifaði ég ritdóm fyrir www.vettvangur.net en núna ætla ég að spreyta mig á skáldskapnum.

Ég er farinn að hlakka til München. Ég þrauka jólavertíðina til að komast þangað.

8 Comments:

Blogger Tinna Kirsuber said...

Til hamingju með daginn minn kæri herra!

9:00 e.h., nóvember 19, 2006  
Blogger Ágúst Borgþór said...

Danke schön, Fraulein!

9:03 e.h., nóvember 19, 2006  
Blogger Ágúst Borgþór said...

Þökk, herra.

11:39 e.h., nóvember 19, 2006  
Anonymous Nafnlaus said...

Betra seint en aldrei.
Til hamingju með afmælið.

6:11 e.h., nóvember 20, 2006  
Blogger Ágúst Borgþór said...

Hæ, Ljúfa og takk.

6:12 e.h., nóvember 20, 2006  
Anonymous Nafnlaus said...

Það er ekki of seint í rassinn gripið.

Til hamingju með afmælið Gústi minn.

bestu kveðjur frá Árósum,

Raggi

6:26 e.h., nóvember 24, 2006  
Blogger oakleyses said...

jordan shoes, tory burch outlet online, louis vuitton outlet online, ray ban sunglasses, louis vuitton, louis vuitton handbags, christian louboutin shoes, cheap oakley sunglasses, true religion outlet, michael kors outlet online, oakley sunglasses, michael kors outlet online, burberry outlet online, ray ban outlet, tiffany jewelry, louis vuitton outlet, longchamp outlet, red bottom shoes, coach outlet, kate spade outlet online, kate spade outlet, longchamp handbags, michael kors handbags, michael kors outlet online, burberry outlet online, louis vuitton outlet, polo ralph lauren, michael kors outlet, gucci handbags, longchamp outlet online, nike outlet, true religion, coach outlet, nike air max, coach outlet store online, tiffany and co jewelry, chanel handbags, nike free, christian louboutin outlet, michael kors outlet store, polo ralph lauren outlet, nike air max, christian louboutin, coach purses, prada handbags, oakley vault, prada outlet

2:57 f.h., desember 01, 2014  
Blogger oakleyses said...

pandora charms, moncler, toms outlet, timberland shoes, ray ban, hollister clothing, swarovski uk, canada goose, montre femme, ralph lauren, converse shoes, ugg, moncler, supra shoes, pandora uk, hollister, links of london uk, swarovski jewelry, uggs canada, baseball bats, gucci, lancel, canada goose, pandora jewelry, wedding dress, juicy couture outlet, moncler, hollister canada, thomas sabo uk, canada goose, iphone 6 case, coach outlet, replica watches, oakley, canada goose pas cher, parajumpers outlet, louboutin, moncler, moncler outlet, air max, karen millen, converse, vans, moncler, moncler outlet, louis vuitton canada, juicy couture outlet, nike air max

3:50 f.h., desember 01, 2014  

Skrifa ummæli

<< Home