miðvikudagur, desember 15, 2004

Frétt af mbl.is

"Bobby Fischer veitt dvalarleyfi á Íslandi
Stjórnvöld hafa ákveðið að verða við beiðni Bobby Fischer fv. heimsmeistara í skák um að veita honum dvalarleyfi hér á landi, að því er fram kemur í tilkynningu frá utanríkisráðuneytinu. Þar segir að Útlendingastofnun muni gefa út staðfestingu um það í dag. Verður sendiráði Íslands í Japan falið að koma henni á framfæri við Fischer auk þess að aðstoða hann við að komast hingað, óski hann þess, að því er segir í tilkynningunni."

Handbragð utanríkisráðherrans er á þessu. Maður sem lætur verkin tala, heggur á hnúta og er ekki kerfiskall þrátt fyrir áratugi í stjórnmálastörfum.

18 Comments:

Blogger tomas said...

"Handbragð utanríkisráðherrans er á þessu. Maður sem lætur verkin tala, heggur á hnúta og er ekki kerfiskall þrátt fyrir áratugi í stjórnmálastörfum." Ég hef áhuga á að vita hvort þú sért fylgjandi þessari ríkisstjórn, Ágúst eða hvort þú sért aðeins aðdáandi stjórnmálamannsins. Ég er hinsvegar ánægður með að Davíð hjálpi þessum manni. Ég heyrði að vísu í honum í Íslandi í dag og maðurinn á augljóslega við geðræn vandamál að stríða. Hann fer þá bara á geðlyf eins og þorri Íslendinga.

7:07 e.h., desember 15, 2004  
Blogger Ágúst Borgþór said...

Ég er svona heldur fylgjandi ríkisstjórninni, þó maður sé ekki sammála öllu sem hún gerir. Fischer virðist gera galinn en hann er enginn afbrotamaður og á ekki skilið að eiga fangelsisrefsingu yfir höfði sér.

7:09 e.h., desember 15, 2004  
Blogger Hr. Pez said...

Fischer?! Ég sem hélt þið væruð að tala um Davíð Oddsson...

7:13 e.h., desember 15, 2004  
Blogger tomas said...

Það skiptir mig miklu máli að vita hvar þú stendur. Takk fyrir svarið. Ég hef þá allan varan á. Auðvitað er fáránlegt að fangelsa menn fyrir að tefla skák. Vona ég að honum verði hleypt til Íslands og honum gangi allt í hagnn hér á frónni

7:14 e.h., desember 15, 2004  
Blogger Ágúst Borgþór said...

Finnst þér vera svona mikill munur á stjórnmálaflokkum á Íslandi, Tómas, að þú þurfir að hafa allan varann á gagnvart manni sem hneigist að Sjálfstæðisflokknum en ekki t.d. Samfylkingunni?

7:15 e.h., desember 15, 2004  
Blogger tomas said...

Nei. Samfylkingin er alltaf að færast lengra til hægri og er í raun önnur útgáfa af þeim bláu svo það er harla lítill munur á þeim flokkum. Þetta er eitthvað sem ég hef á tilfinningunni. Veit ekki af hverju

7:19 e.h., desember 15, 2004  
Blogger tomas said...

Ég ætla svo á bókasafnið á morgun og ná mér í eina bók eftir þig. Verð þó að byrja á því að verða mér úti um bókasafnskort. Kannski finn ég sjálfan mig í sögunum þínum. Þoli ekki að lesa bókmenntir þar sem maður á ekkert sameiginlegt með persónunum.

7:21 e.h., desember 15, 2004  
Blogger Ágúst Borgþór said...

Maður veit hvar maður hefur þá bláu.

7:22 e.h., desember 15, 2004  
Blogger Ágúst Borgþór said...

Gaman að eignast nýjan lesanda. Ég held að bókin Í síðasta sinn ætti að geta höfðað mest til þín. Mesta hrós sem ég hef fengið um þá bók var nokkuð tvíbent: Kunningi minn sem þjáðist af gríðarlegri offitu, þunglyndi og minnimáttarkennd, ákvað að festa sér kaup á henni. Eftir að hafa lesið hana leið honum ennþá verr.

7:23 e.h., desember 15, 2004  
Blogger tomas said...

Já, maður veit hvar maður hefur þá. Þeir eru eins og Fram liðið. Bjargi sér alltaf frá falli á síðustu stundu. Þessi fimmaura brandari var í boði ...

7:24 e.h., desember 15, 2004  
Blogger tomas said...

Ég tékka þá á henni. Læt þig vita hvað mér finnst

7:25 e.h., desember 15, 2004  
Blogger hrafnaspark said...

Framsóknarflokkurinn er líka til. Hefur aðeins stigið á bremsurnar, hvað varðar ýmis þjónustugjöld, sem sjálfstæðismenn/Davíð hefur oft og einatt viljað auka. Dæmi: spítalanna, skólagjöld o.fl. Gaman að fá kallinn hingað. Hvar er Fisher núna? Heitir ein saga eftir þig og nú er hann bara að mæta á svæðið. Það hefði verið flott ef sú saga hefði endað svona.

8:56 e.h., desember 15, 2004  
Blogger Ágúst Borgþór said...

Djöfull sem ég fílaði að skrifa þá sögu; vissi samt að hún myndi ekki falla mörgum í geð.

9:16 e.h., desember 15, 2004  
Blogger oakleyses said...

red bottom shoes, michael kors outlet online, true religion, tiffany and co jewelry, nike air max, oakley sunglasses, ray ban outlet, tory burch outlet online, tiffany jewelry, michael kors outlet, louis vuitton, nike outlet, oakley vault, kate spade outlet online, prada handbags, nike free, longchamp outlet, ray ban sunglasses, nike air max, coach outlet store online, burberry outlet online, christian louboutin, coach outlet, christian louboutin shoes, christian louboutin outlet, louis vuitton handbags, michael kors outlet store, michael kors outlet online, polo ralph lauren, cheap oakley sunglasses, chanel handbags, coach purses, coach outlet, prada outlet, kate spade outlet, polo ralph lauren outlet, burberry outlet online, longchamp handbags, true religion outlet, louis vuitton outlet online, gucci handbags, jordan shoes, longchamp outlet online, michael kors handbags, louis vuitton outlet, michael kors outlet online, louis vuitton outlet

1:24 f.h., nóvember 29, 2014  
Blogger oakleyses said...

true religion outlet, hollister, air jordan, nike free pas cher, mulberry, scarpe hogan, vans pas cher, timberland, ralph lauren pas cher, michael kors uk, longchamp, barbour, michael kors canada, louis vuitton, nike air max, tn pas cher, louis vuitton uk, air max pas cher, nike air force, longchamp pas cher, air max, nike free, nike blazer pas cher, burberry pas cher, true religion jeans, north face, sac louis vuitton, ray ban uk, chaussure louboutin, sac michael kors, sac vanessa bruno, hollister, lululemon, louis vuitton pas cher, oakley pas cher, north face pas cher, guess pas cher, lacoste pas cher, converse pas cher, ralph lauren, ray ban pas cher, hermes pas cher, nike roshe run, abercrombie and fitch, nike air max, nike roshe, new balance pas cher

1:31 f.h., nóvember 29, 2014  
Blogger oakleyses said...

birkin bag, ferragamo shoes, ugg, reebok shoes, asics shoes, insanity workout, hollister, giuseppe zanotti, chi flat iron, soccer jerseys, herve leger, jimmy choo shoes, uggs outlet, new balance outlet, replica watches, lululemon outlet, nike huarache, north face jackets, ugg boots, p90x workout, longchamp, canada goose outlet, uggs on sale, abercrombie and fitch, beats headphones, wedding dresses, vans outlet, valentino shoes, mac cosmetics, canada goose outlet, canada goose, uggs outlet, celine handbags, soccer shoes, nike roshe, mcm handbags, marc jacobs outlet, bottega veneta, mont blanc pens, ugg outlet, canada goose outlet, nfl jerseys, ugg soldes, babyliss pro, ghd, nike trainers, north face outlet, ugg boots, instyler ionic styler

1:35 f.h., nóvember 29, 2014  
Blogger oakleyses said...

uggs canada, louis vuitton canada, wedding dress, moncler outlet, vans, toms outlet, moncler, oakley, moncler, coach outlet, lancel, moncler, supra shoes, hollister clothing, pandora uk, montre femme, ray ban, ralph lauren, canada goose, canada goose, pandora charms, pandora jewelry, juicy couture outlet, parajumpers outlet, baseball bats, iphone 6 case, thomas sabo uk, canada goose pas cher, hollister, juicy couture outlet, converse, ugg, converse shoes, replica watches, moncler, canada goose, air max, nike air max, gucci, links of london uk, moncler outlet, louboutin, swarovski jewelry, swarovski uk, moncler, timberland shoes, hollister canada, karen millen

1:41 f.h., nóvember 29, 2014  
Blogger oakleyses said...

uggs canada, louis vuitton canada, wedding dress, moncler outlet, vans, toms outlet, moncler, oakley, moncler, coach outlet, lancel, moncler, supra shoes, hollister clothing, pandora uk, montre femme, ray ban, ralph lauren, canada goose, canada goose, pandora charms, pandora jewelry, juicy couture outlet, parajumpers outlet, baseball bats, iphone 6 case, thomas sabo uk, canada goose pas cher, hollister, juicy couture outlet, converse, ugg, converse shoes, replica watches, moncler, canada goose, air max, nike air max, gucci, links of london uk, moncler outlet, louboutin, swarovski jewelry, swarovski uk, moncler, timberland shoes, hollister canada, karen millen

1:41 f.h., nóvember 29, 2014  

Skrifa ummæli

<< Home