fimmtudagur, desember 16, 2004

Ritdeila er í gangi á Kistunni af því tilefni að Þýðingarsjóður með sitt takmarkaða fjármagn hefur styrkt þýðingar á mestöluverkum á borð við Da Vinci lykilinn. Í deilunni virðist tekist á um hvaða verk séu nógu merkileg til að þýðingar á þeim séu styrktar með þessum hætti. Í raun er óþarfi að draga bókmenntasmekk inni í deiluna, þyngra vegur að engin þörf er á að styrkja þýðingar á bókum sem seljast í þúsundum og tugþúsundum eintaka; útgefendur geta í þeim tilvikum vel staðið undir kostnaðinum. Þess vegna er þetta sóun og bruðl, því mörg öndvegisverk erlend sem gefin eru út hér á landi seljast í litlu upplagi og því er sárlega þörf á að þýðingar á þeim séu styrktar.

6 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Þetta er engin ritdeila, Ágúst, heldur greinilega sami maðurinn undir tveimur dulnefnum að reyna að skapa umræðu um þetta áhugamál sitt og hjartans efni. Ert þetta kannski þú?

3:51 e.h., desember 16, 2004  
Blogger Ágúst Borgþór said...

Nei, ekki ég. Á bágt með að trúa því að þetta sé sami maðurinn því annar aðili deilunnar er lögfræðingur, búsettur í Danmörku og hefur skrifað um efnið í Moggann. Óneitanlega er nafnið á hinum aðilanum undarlegt og væntanlega dulnefni.

3:53 e.h., desember 16, 2004  
Anonymous Nafnlaus said...

Áttu við útdráttinn úr grein Önundar af Kistunni sem birtur í Lesbókinni? Er það ekki það eina sem hefur verið birt í Mogganum?

11:01 e.h., desember 16, 2004  
Blogger Ágúst Borgþór said...

Nei, þetta var ekki tilvitnun á netinu, hann birti stutta grein í Mogganum, hugsanlega þá sömu og á Kistunni.

12:56 f.h., desember 17, 2004  
Blogger oakleyses said...

birkin bag, ferragamo shoes, ugg, reebok shoes, asics shoes, insanity workout, hollister, giuseppe zanotti, chi flat iron, soccer jerseys, herve leger, jimmy choo shoes, uggs outlet, new balance outlet, replica watches, lululemon outlet, nike huarache, north face jackets, ugg boots, p90x workout, longchamp, canada goose outlet, uggs on sale, abercrombie and fitch, beats headphones, wedding dresses, vans outlet, valentino shoes, mac cosmetics, canada goose outlet, canada goose, uggs outlet, celine handbags, soccer shoes, nike roshe, mcm handbags, marc jacobs outlet, bottega veneta, mont blanc pens, ugg outlet, canada goose outlet, nfl jerseys, ugg soldes, babyliss pro, ghd, nike trainers, north face outlet, ugg boots, instyler ionic styler

1:34 f.h., nóvember 29, 2014  
Blogger oakleyses said...

uggs canada, louis vuitton canada, wedding dress, moncler outlet, vans, toms outlet, moncler, oakley, moncler, coach outlet, lancel, moncler, supra shoes, hollister clothing, pandora uk, montre femme, ray ban, ralph lauren, canada goose, canada goose, pandora charms, pandora jewelry, juicy couture outlet, parajumpers outlet, baseball bats, iphone 6 case, thomas sabo uk, canada goose pas cher, hollister, juicy couture outlet, converse, ugg, converse shoes, replica watches, moncler, canada goose, air max, nike air max, gucci, links of london uk, moncler outlet, louboutin, swarovski jewelry, swarovski uk, moncler, timberland shoes, hollister canada, karen millen

1:41 f.h., nóvember 29, 2014  

Skrifa ummæli

<< Home