föstudagur, nóvember 25, 2005

Ný tilvitnun

Færist nú hiti í leikinn ... Og kominn tími til. Þetta er nokkuð hæggeng saga.

19 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Er þetta klámsaga?

4:50 e.h., nóvember 25, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

Minnir á auglýsingu fyrir Rauðu-seríuna.

4:51 e.h., nóvember 25, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

Flott tilvitnun.

4:53 e.h., nóvember 25, 2005  
Blogger Ágúst Borgþór said...

Takk fyrir það, Dauði og saltjökull.

4:53 e.h., nóvember 25, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

Hvað er þetta, hér veður uppi fólk með hrós og hól undir dulnefni! Ég held þú verðir að loka aftur kommentakerfinu, þetta gengur augljóslega ekki.
-eön

5:04 e.h., nóvember 25, 2005  
Blogger Ágúst Borgþór said...

Hrósaðu mér fyrir eitthvað og þá sleppur þetta. Því við vitum hver þú ert.

5:07 e.h., nóvember 25, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

Ég var rosalega hrifinn af því þarna þegar þú gafst mér bjórinn.
-eön

5:42 e.h., nóvember 25, 2005  
Blogger Ágúst Borgþór said...

Hefurðu engan hemil á mærðinni?
Þú ert lítið skárri en Erla sem hefur það gott eitt að segja um mig að ég sé góður í íslensku.

5:44 e.h., nóvember 25, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

Rólegur nú. Þetta eru hæstu meðmæli sem ég gef fólki; ég veit ekkert betra en þegar mér er gefinn bjór.
-eön

8:38 e.h., nóvember 25, 2005  
Blogger Ágúst Borgþór said...

Þá veit maður hvernig á að hafa þig góðan.

8:40 e.h., nóvember 25, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

Ekki hlusta á Nordal

11:02 e.h., nóvember 25, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

En hvernig fer þetta? Fær hann að snerta hana??

7:38 e.h., nóvember 26, 2005  
Blogger Ágúst Borgþór said...

Þetta með snertinguna er lykilatriði í sögunni og verður ekki upplýst.

11:05 e.h., nóvember 26, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

Er þetta einhver sagan af þér þegar þú ert að reyna standast freistingar úr ísskápnum á nóttunni?

Tengist þetta ofáti þínu og baráttunni við það?

2:07 e.h., nóvember 27, 2005  
Blogger Ágúst Borgþór said...

Nei. Þetta hefur ekkert með það að gera. Ég veit að sumir geta aldrei skilið þetta en ég ætla samt að reyna að útskýra það: Þó að ég sé ekki besti rithöfundur í heimi og ekki einu sinni besti rithöfundur á Íslandi, þá er ég rithöfundur, alvöru rithöfundur og ég get skrifað sögur um annað en sjálfan mig; reyndar skrifa ég oftast sögur um annað en sjálfan mig, undantekningar eru sumar af æskusögunum, en eitthvað af þeim er byggt á eigin reynslu.

3:59 e.h., nóvember 27, 2005  
Blogger oakleyses said...

red bottom shoes, michael kors outlet online, true religion, tiffany and co jewelry, nike air max, oakley sunglasses, ray ban outlet, tory burch outlet online, tiffany jewelry, michael kors outlet, louis vuitton, nike outlet, oakley vault, kate spade outlet online, prada handbags, nike free, longchamp outlet, ray ban sunglasses, nike air max, coach outlet store online, burberry outlet online, christian louboutin, coach outlet, christian louboutin shoes, christian louboutin outlet, louis vuitton handbags, michael kors outlet store, michael kors outlet online, polo ralph lauren, cheap oakley sunglasses, chanel handbags, coach purses, coach outlet, prada outlet, kate spade outlet, polo ralph lauren outlet, burberry outlet online, longchamp handbags, true religion outlet, louis vuitton outlet online, gucci handbags, jordan shoes, longchamp outlet online, michael kors handbags, louis vuitton outlet, michael kors outlet online, louis vuitton outlet

3:52 f.h., nóvember 29, 2014  
Blogger oakleyses said...

birkin bag, ferragamo shoes, ugg, reebok shoes, asics shoes, insanity workout, hollister, giuseppe zanotti, chi flat iron, soccer jerseys, herve leger, jimmy choo shoes, uggs outlet, new balance outlet, replica watches, lululemon outlet, nike huarache, north face jackets, ugg boots, p90x workout, longchamp, canada goose outlet, uggs on sale, abercrombie and fitch, beats headphones, wedding dresses, vans outlet, valentino shoes, mac cosmetics, canada goose outlet, canada goose, uggs outlet, celine handbags, soccer shoes, nike roshe, mcm handbags, marc jacobs outlet, bottega veneta, mont blanc pens, ugg outlet, canada goose outlet, nfl jerseys, ugg soldes, babyliss pro, ghd, nike trainers, north face outlet, ugg boots, instyler ionic styler

4:19 f.h., nóvember 29, 2014  
Blogger oakleyses said...

uggs canada, louis vuitton canada, wedding dress, moncler outlet, vans, toms outlet, moncler, oakley, moncler, coach outlet, lancel, moncler, supra shoes, hollister clothing, pandora uk, montre femme, ray ban, ralph lauren, canada goose, canada goose, pandora charms, pandora jewelry, juicy couture outlet, parajumpers outlet, baseball bats, iphone 6 case, thomas sabo uk, canada goose pas cher, hollister, juicy couture outlet, converse, ugg, converse shoes, replica watches, moncler, canada goose, air max, nike air max, gucci, links of london uk, moncler outlet, louboutin, swarovski jewelry, swarovski uk, moncler, timberland shoes, hollister canada, karen millen

4:29 f.h., nóvember 29, 2014  
Blogger Unknown said...

zzzzz2018.6.12
coach outlet
manolo blahnik outlet
red bottom shoes
oakley glasses
nike tn
canada goose jackets
manolo blahnik shoes
true religion outlet
coach factory outlet
golden goose shoes

3:43 f.h., júní 12, 2018  

Skrifa ummæli

<< Home