miðvikudagur, nóvember 02, 2005

Töluverðar annir. Drengurinn er með mér í vinnuni og er að leika sér með nýju afmælisgöfina, Play Station og fótboltaleik. Afmælisveislan er á eftir og hætti ég fyrr í vinnunni. Í veislunni stjórna ég spurningaleik og vítaspyrnukeppni.