þriðjudagur, desember 06, 2005

Ég sat á bakaríscafé við Lækjargötu í hádeginu. Þar heilsaði upp á mig kona sem ég vann með á kleppi um miðjan 9. áratuginn. Stuttu síðar staldraði Eyvindur Sólnes við borðið mitt. Hann er 32 ára gamall lögfræðingur og tveggja barna faðir en ég sá hann fyrst 7 ára gamlan í Kaupmannahöfn árið 1980. Á meðan ég talaði við hann rifjaðist það atvik upp.

Hvað eru gömlu dagarnir og hvað ekki. Skammdegissíðdegi á Seltjarnarnesinu árið 1970, ég hangi í einhverjum leikleiðindum í herberginu, með dót sem ég er orðinn leiður á, bróðir minn að hamast eitthvað úti og mamma að vinna?

Eða eru gömlu dagarnir við Eiríkur Norðdahl að skiptast á draumum hvor um annan og skítkasti?

Kleppskonan, sem er 52 ára, sagði að ég væri að upplifa bestu ár ævinnar núna og hvatti mig til að nýta þau. Ég tek hana á orðinu. Skrifa skáldsögu. Fer til Darmstadt. En í dag er ég bara eitthvað svo latur og værukær.

10 Comments:

Blogger Ágúst Borgþór said...

Jájá, "að skiptast á skítkasti" er ekki góð íslenska en ég nenni ekki að leiðrétta þetta.

5:21 e.h., desember 06, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

Er bróðirinn, sem um ræðir, Alli slökkviliðsmaður?

6:31 e.h., desember 06, 2005  
Blogger Ágúst Borgþór said...

Það er rétt til getið.

7:20 e.h., desember 06, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

bakaríscafé? hæfir það mataræðinu?

10:42 e.h., desember 06, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

Það er ekki ólíklegt að þessi færsla verði lengi í minnum höfð.

10:09 f.h., desember 07, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

Hey, góð spurning hjá Nafnlausum! Hvað á það að þýða að vera að borða á Bakarískaffi? Eru kolvetnin búin að ná þér?

10:40 f.h., desember 07, 2005  
Blogger Ágúst Borgþór said...

Nú er ég í OA og ekki í neinu sérstöku kolvetnastríði, fyrir utan það að sykur er á bannlista.

11:40 f.h., desember 07, 2005  
Blogger oakleyses said...

red bottom shoes, michael kors outlet online, true religion, tiffany and co jewelry, nike air max, oakley sunglasses, ray ban outlet, tory burch outlet online, tiffany jewelry, michael kors outlet, louis vuitton, nike outlet, oakley vault, kate spade outlet online, prada handbags, nike free, longchamp outlet, ray ban sunglasses, nike air max, coach outlet store online, burberry outlet online, christian louboutin, coach outlet, christian louboutin shoes, christian louboutin outlet, louis vuitton handbags, michael kors outlet store, michael kors outlet online, polo ralph lauren, cheap oakley sunglasses, chanel handbags, coach purses, coach outlet, prada outlet, kate spade outlet, polo ralph lauren outlet, burberry outlet online, longchamp handbags, true religion outlet, louis vuitton outlet online, gucci handbags, jordan shoes, longchamp outlet online, michael kors handbags, louis vuitton outlet, michael kors outlet online, louis vuitton outlet

3:54 f.h., nóvember 29, 2014  
Blogger oakleyses said...

birkin bag, ferragamo shoes, ugg, reebok shoes, asics shoes, insanity workout, hollister, giuseppe zanotti, chi flat iron, soccer jerseys, herve leger, jimmy choo shoes, uggs outlet, new balance outlet, replica watches, lululemon outlet, nike huarache, north face jackets, ugg boots, p90x workout, longchamp, canada goose outlet, uggs on sale, abercrombie and fitch, beats headphones, wedding dresses, vans outlet, valentino shoes, mac cosmetics, canada goose outlet, canada goose, uggs outlet, celine handbags, soccer shoes, nike roshe, mcm handbags, marc jacobs outlet, bottega veneta, mont blanc pens, ugg outlet, canada goose outlet, nfl jerseys, ugg soldes, babyliss pro, ghd, nike trainers, north face outlet, ugg boots, instyler ionic styler

4:21 f.h., nóvember 29, 2014  
Blogger oakleyses said...

uggs canada, louis vuitton canada, wedding dress, moncler outlet, vans, toms outlet, moncler, oakley, moncler, coach outlet, lancel, moncler, supra shoes, hollister clothing, pandora uk, montre femme, ray ban, ralph lauren, canada goose, canada goose, pandora charms, pandora jewelry, juicy couture outlet, parajumpers outlet, baseball bats, iphone 6 case, thomas sabo uk, canada goose pas cher, hollister, juicy couture outlet, converse, ugg, converse shoes, replica watches, moncler, canada goose, air max, nike air max, gucci, links of london uk, moncler outlet, louboutin, swarovski jewelry, swarovski uk, moncler, timberland shoes, hollister canada, karen millen

4:30 f.h., nóvember 29, 2014  

Skrifa ummæli

<< Home