laugardagur, júní 10, 2006

Ég hef misst bloggtaktinn undanfarið og ýmsan annan takt í lífinu en þó verið jafn hamingjusamur og endranær. Það sem helst hefur sett tilveruna úr skorðum eru raunar lítilfjörleg loftnetsvandræði vegna meintrar áskriftar að Sýn, Stöð 2 og Bíórásinni. Ég hef nú ákveðið að hætta við áskriftina og skila myndlyklinum, vegna þess að ég hef ekki áhuga á að láta einhverja sjónvarpsvirkja féflétta mig, en ég hef heyrt tölur eins 25 þúsund svart til að tengja mig við örbylgjuloftnetið uppi á þaki. Ég mun aldrei lifa þannig lífi að það borgi sig fyrir mig að hafa aðgang að öllum sjónvarpsstöðvum og nú þegar er ég búinn að sjá þrjá leiki á HM áskriftarlaus, sem er alveg jafnmikið og ég hefði hvort eð er horft á. - En ef einhver hefur áhuga á því að gera þetta fyrir mig fyrir minni pening og án þess að láta mig bíða of lengi, þá má hann alveg melda sig. Síminn er 692 6966.

Það gleður mig að í þeim fyrstu þremur leikjum sem ég séð hafa Þjóðverjar sýnt langbestu knattspyrnuna og virðast vera komnir með eitt skemmtilegasta lið Evrópu. Það hlýtur að koma nokkuð á óvart.

Það er afar ólíklegt að skáldsagan margnefnda komi út í haust. Þetta gengur vel í þeim skilningi að textinn sem ég skrifa er mjög góður, öfugt við hnoðið í fyrra, og ef ég færi í útlegð í þrjá mánuði, þá gæti ég eflaust klárað þetta á þeim tíma; en ég lifi ekki þannig lífi. Ég stunda mína vinnu, sinni minni fjölskyldu, horfi á minn fótbolta o.sfrv. og svo skrifa ég jafnt og þétt og þó andskoti hægt. - Þetta verður því í annað sinn í röð sem þrjú ár líða á milli bóka hjá mér og finnst mér það svo sem allt í lagi. Ég held ég geti lofað sjálfum mér og öðrum góðri bók haustið 2007, vonandi verð ég ennþá með útgefanda þá.

Zappa-tónleikarnir í Hafnarhúsinu voru stórkostlegir, í rauninni var þetta listviðburður sem verðskuldar umfjöllun langt út fyrir raðir rokkáhugamanna. Ég vona að einhverjir þungavigtarmenn í tónlistarlífinu hafi verið á staðnum.

Þyngd og skokk. Ekki hef ég minnst mikið á það. Þó hef ég stundað skokkið alveg jafngrimmt og í fyrra og ljóst er að við Erla munum bæði bæta tímann okkar áþreifanlega í 10 kílómetrunum í Reykjavíkurmaraþoninu. Þyngdin er hins vegar svipuð og í fyrra. Ég missti þessi 7-8 kíló þá og þau hafa aldrei komið aftur. Það er bæði gott og slæmt. Ég hef verið laus við ofát í allan vetur og ekki bragðað sætindi síðan í október. En ég borða of mikið til að geta lést, fæ mig ekki til að hrökkva í megrunargír og hungur. Við verðum bara að sjá til hvort eitthvað gengur á þetta í sumar.

7 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Thjodverjar komu mjog a ovart, en vornin var leleg hja theim. Eg veit nu eiginlega ekki hverning knattspyrnu their eiga ad spila svo Bæjarnir verdi anægdir med sina menn.

2:23 e.h., júní 11, 2006  
Blogger oakleyses said...

jordan shoes, tory burch outlet online, louis vuitton outlet online, ray ban sunglasses, louis vuitton, louis vuitton handbags, christian louboutin shoes, cheap oakley sunglasses, true religion outlet, michael kors outlet online, oakley sunglasses, michael kors outlet online, burberry outlet online, ray ban outlet, tiffany jewelry, louis vuitton outlet, longchamp outlet, red bottom shoes, coach outlet, kate spade outlet online, kate spade outlet, longchamp handbags, michael kors handbags, michael kors outlet online, burberry outlet online, louis vuitton outlet, polo ralph lauren, michael kors outlet, gucci handbags, longchamp outlet online, nike outlet, true religion, coach outlet, nike air max, coach outlet store online, tiffany and co jewelry, chanel handbags, nike free, christian louboutin outlet, michael kors outlet store, polo ralph lauren outlet, nike air max, christian louboutin, coach purses, prada handbags, oakley vault, prada outlet

1:32 f.h., desember 01, 2014  
Blogger oakleyses said...

p90x workout, asics shoes, reebok shoes, canada goose outlet, instyler ionic styler, longchamp, north face jackets, uggs on sale, giuseppe zanotti, hollister, abercrombie and fitch, mont blanc pens, babyliss, lululemon outlet, marc jacobs outlet, north face jackets, canada goose outlet, mcm handbags, nike trainers, ugg outlet, ugg, ugg boots, nike roshe, replica watches, ghd, valentino shoes, uggs outlet, birkin bag, nfl jerseys, jimmy choo shoes, soccer shoes, ugg boots, canada goose, nike huarache, beats headphones, insanity workout, canada goose outlet, new balance outlet, ugg soldes, ferragamo shoes, uggs outlet, soccer jerseys, mac cosmetics, herve leger, celine handbags, wedding dresses, vans outlet, chi flat iron, bottega veneta

1:56 f.h., desember 01, 2014  
Blogger oakleyses said...

pandora charms, moncler, toms outlet, timberland shoes, ray ban, hollister clothing, swarovski uk, canada goose, montre femme, ralph lauren, converse shoes, ugg, moncler, supra shoes, pandora uk, hollister, links of london uk, swarovski jewelry, uggs canada, baseball bats, gucci, lancel, canada goose, pandora jewelry, wedding dress, juicy couture outlet, moncler, hollister canada, thomas sabo uk, canada goose, iphone 6 case, coach outlet, replica watches, oakley, canada goose pas cher, parajumpers outlet, louboutin, moncler, moncler outlet, air max, karen millen, converse, vans, moncler, moncler outlet, louis vuitton canada, juicy couture outlet, nike air max

2:07 f.h., desember 01, 2014  
Blogger Unknown said...

zzzzz2018.6.12
nike chaussure
louboutin shoes
oakley sunglasses
moncler outlet
michael kors outlet online
clippers jersey
christian louboutin shoes
oakley sunglasses wholesale
carolina jerseys
canada goose jackets

3:41 f.h., júní 12, 2018  
Blogger Unknown said...

zzzzz2018.7.17
nike requin
uggs outlet
coach factory outlet
valentino shoes
michael kors outlet clearance
coach factory outlet
ralph lauren outlet

4:34 f.h., júlí 17, 2018  
Blogger te12 said...

qzz0727
nets jerseys
alife clothing
christian louboutin shoes
kevin durant shoes
true religion jeans
prada shoes
longchamp handbags
polo ralph lauren
lebron james shoes
soccer jerseys

3:11 f.h., júlí 27, 2018  

Skrifa ummæli

<< Home