sunnudagur, júní 18, 2006

Þrátt fyrir bloggandleysi hef ég fréttir að færa. Rúnar Helgi Vignisson var útnefndur bæjarlistamaður Garðabæjar og hélt ásamt Guðrúnu konu sinni huggulegt kaffiboð heima hjá sér í kvöld. Við Erla áttum góða stund þar.

Þegar heim kom beið síðan tölvubréf frá Skruddu vegna áhuga forlags í Manchester á sögunum mínum. Um er að ræða væntanlegt smásagnasafn með 10 sögum eftir evrópska höfunda. Sögurnar eiga með einhverjum hætti að endurspegla evrópskar borgir. Ég veit svo sem ekkert hvað kemur út úr þessu en er búinn að setja mig í samband við þessa útgefendur.

12 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Frábært. Til hamingju.

12:13 e.h., júní 18, 2006  
Anonymous Nafnlaus said...

Til hamingju, báðir tveir :)

1:37 e.h., júní 18, 2006  
Blogger Ágúst Borgþór said...

Ég þakka en þetta er ekki fast í hendi. Ég hef áður fengið svona fyrirspurnir án þess að nokkuð hafi komið út úr því. Það er þó búið að ákveða að þessi bók komi út í október þannig að málið ætti að skýrast á næstu dögum.

4:14 e.h., júní 18, 2006  
Anonymous Nafnlaus said...

Ja, áhugi er nú samt ákveðin viðurkenning. Það er náttúrulega glæsingur. Til hamingju með það allavega.

5:11 e.h., júní 18, 2006  
Blogger bjarney said...

Til haamingju!!

10:07 e.h., júní 18, 2006  
Anonymous Nafnlaus said...

Sagan „Fyrsti dagur fjórðu viku“ úr Tvisvar á ævinni væri tilvalin ef sagan á að endurspegla anga af lífinu í Reykjavík.

3:18 e.h., júní 19, 2006  
Blogger Ágúst Borgþór said...

Ég er innilega sammála því, anonymous, ég hef verið að hugsa nákvæmlega það sama.

3:20 e.h., júní 19, 2006  
Anonymous Nafnlaus said...

Hefur eitthvad verid thytt a thysku eftir thig ?

10:19 e.h., júní 19, 2006  
Blogger Ágúst Borgþór said...

Ein saga, Afraksturinn, Der Ertrag, kom út árið 2000, í safnriti sem heitir Wortlaut Island og inniheldur verk eftir 70 íslenska höfunda. Mér skilst að sú bók hafi selst í um 15000 eintökum.

11:02 e.h., júní 19, 2006  
Blogger oakleyses said...

jordan shoes, tory burch outlet online, louis vuitton outlet online, ray ban sunglasses, louis vuitton, louis vuitton handbags, christian louboutin shoes, cheap oakley sunglasses, true religion outlet, michael kors outlet online, oakley sunglasses, michael kors outlet online, burberry outlet online, ray ban outlet, tiffany jewelry, louis vuitton outlet, longchamp outlet, red bottom shoes, coach outlet, kate spade outlet online, kate spade outlet, longchamp handbags, michael kors handbags, michael kors outlet online, burberry outlet online, louis vuitton outlet, polo ralph lauren, michael kors outlet, gucci handbags, longchamp outlet online, nike outlet, true religion, coach outlet, nike air max, coach outlet store online, tiffany and co jewelry, chanel handbags, nike free, christian louboutin outlet, michael kors outlet store, polo ralph lauren outlet, nike air max, christian louboutin, coach purses, prada handbags, oakley vault, prada outlet

1:33 f.h., desember 01, 2014  
Blogger oakleyses said...

p90x workout, asics shoes, reebok shoes, canada goose outlet, instyler ionic styler, longchamp, north face jackets, uggs on sale, giuseppe zanotti, hollister, abercrombie and fitch, mont blanc pens, babyliss, lululemon outlet, marc jacobs outlet, north face jackets, canada goose outlet, mcm handbags, nike trainers, ugg outlet, ugg, ugg boots, nike roshe, replica watches, ghd, valentino shoes, uggs outlet, birkin bag, nfl jerseys, jimmy choo shoes, soccer shoes, ugg boots, canada goose, nike huarache, beats headphones, insanity workout, canada goose outlet, new balance outlet, ugg soldes, ferragamo shoes, uggs outlet, soccer jerseys, mac cosmetics, herve leger, celine handbags, wedding dresses, vans outlet, chi flat iron, bottega veneta

1:57 f.h., desember 01, 2014  
Blogger oakleyses said...

pandora charms, moncler, toms outlet, timberland shoes, ray ban, hollister clothing, swarovski uk, canada goose, montre femme, ralph lauren, converse shoes, ugg, moncler, supra shoes, pandora uk, hollister, links of london uk, swarovski jewelry, uggs canada, baseball bats, gucci, lancel, canada goose, pandora jewelry, wedding dress, juicy couture outlet, moncler, hollister canada, thomas sabo uk, canada goose, iphone 6 case, coach outlet, replica watches, oakley, canada goose pas cher, parajumpers outlet, louboutin, moncler, moncler outlet, air max, karen millen, converse, vans, moncler, moncler outlet, louis vuitton canada, juicy couture outlet, nike air max

2:08 f.h., desember 01, 2014  

Skrifa ummæli

<< Home