mánudagur, ágúst 28, 2006

Einhverjir segja að ekki eigi að hjálpa náunganum sem situr í alræmdu brasilísku fangelsi, hann hafi kallað þetta yfir sig sjálfur. Þetta eru skammsýn og tilfinningalaus sjónarmið. Það á enginn skilið að sitja í ómannúðlegu fangelsi, slík fangelsi eiga ekki að vera til. Maður gæti af óþroskuðum hvötum óskað nauðgara eða barnaníðingi þess en aldrei dópsmyglara. Fangelsi sem kölluð eru "helvíti á jörðu" eiga ekki að þrífast og við viljum ekki að nokkur Íslendingu sitji í þeim, jafnvel ekki óforbetranlegir drullusokkar.

9 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Þetta er í raun ekki fangelsisdómur - þetta er dauðadómur. Það lifir enginn af 15-25 ára dóm í svona fangelsi, sérstaklega ekki maður sem er ekki einu sinni úr sömu heimsálfu. Þessi maður er vinur vinar míns, og hann er núna að þurfa að sætta sig við að hitta vin sinn aldrei aftur.

Dópsmyglarar eru ekki besta fólk í heiminum, en ekki það versta heldur. Mér finnst að það eigi að gera allt sem er hægt til að bjarga þessum manni, en þetta er Brasilía, og maður veit ekki hvort það verður auðvelt.

1:15 e.h., ágúst 28, 2006  
Anonymous Nafnlaus said...

Hvað með brasilísku fangana, eiga þeir þetta eitthvað frekar skilið?

1:20 e.h., ágúst 28, 2006  
Anonymous Nafnlaus said...

Midnight Express

3:19 e.h., ágúst 28, 2006  
Anonymous Nafnlaus said...

Sendum Björn 'Die Hard' Bjarnason og víkingasveitina og björgum þeim öllum!!! Svo ættu þeir að hirða upp þennan heimilislausa í Danmörku á heimleiðinni...eða hvað.....kannski bara gera hann að sendiherra í Danmörku...

1:49 f.h., ágúst 29, 2006  
Anonymous Nafnlaus said...

Það er enginn að segja að brasilísku fangarnir eigi þetta frekar skilið (held ég... allavega ekki ég). En við getum eiginlega ekki haft áhyggjur af því hvernig Brasilía kemur fram við sína eigin þegna, voðalega lítið sem við getum gert til að breyta því. Hins vegar getum við haft áhyggjur af því hvernig er komið fram við íslenska ríkisborgara þar. Ekki það að ég vilji gera lítið úr þjáningum brasilískra fanga, þetta er án efa helvíti á jörðu, en við getum nákvæmlega ekkert gert til að breyta því. Hins vegar er ef til vill möguleiki að reyna að gera eitthvað í máli Íslendingsins, og er það þá ekki í lagi?

3:07 e.h., ágúst 29, 2006  
Blogger Ljúfa said...

Ég óska manninum alls ekki dauða og vona að hann komist sem fyrst í burtu, ég kenni í brjósti um aðstandendur hans en ég get bara ekki vorkennt honum.

1:48 e.h., september 04, 2006  
Blogger oakleyses said...

jordan shoes, tory burch outlet online, louis vuitton outlet online, ray ban sunglasses, louis vuitton, louis vuitton handbags, christian louboutin shoes, cheap oakley sunglasses, true religion outlet, michael kors outlet online, oakley sunglasses, michael kors outlet online, burberry outlet online, ray ban outlet, tiffany jewelry, louis vuitton outlet, longchamp outlet, red bottom shoes, coach outlet, kate spade outlet online, kate spade outlet, longchamp handbags, michael kors handbags, michael kors outlet online, burberry outlet online, louis vuitton outlet, polo ralph lauren, michael kors outlet, gucci handbags, longchamp outlet online, nike outlet, true religion, coach outlet, nike air max, coach outlet store online, tiffany and co jewelry, chanel handbags, nike free, christian louboutin outlet, michael kors outlet store, polo ralph lauren outlet, nike air max, christian louboutin, coach purses, prada handbags, oakley vault, prada outlet

2:55 f.h., desember 01, 2014  
Blogger oakleyses said...

p90x workout, asics shoes, reebok shoes, canada goose outlet, instyler ionic styler, longchamp, north face jackets, uggs on sale, giuseppe zanotti, hollister, abercrombie and fitch, mont blanc pens, babyliss, lululemon outlet, marc jacobs outlet, north face jackets, canada goose outlet, mcm handbags, nike trainers, ugg outlet, ugg, ugg boots, nike roshe, replica watches, ghd, valentino shoes, uggs outlet, birkin bag, nfl jerseys, jimmy choo shoes, soccer shoes, ugg boots, canada goose, nike huarache, beats headphones, insanity workout, canada goose outlet, new balance outlet, ugg soldes, ferragamo shoes, uggs outlet, soccer jerseys, mac cosmetics, herve leger, celine handbags, wedding dresses, vans outlet, chi flat iron, bottega veneta

3:38 f.h., desember 01, 2014  
Blogger oakleyses said...

pandora charms, moncler, toms outlet, timberland shoes, ray ban, hollister clothing, swarovski uk, canada goose, montre femme, ralph lauren, converse shoes, ugg, moncler, supra shoes, pandora uk, hollister, links of london uk, swarovski jewelry, uggs canada, baseball bats, gucci, lancel, canada goose, pandora jewelry, wedding dress, juicy couture outlet, moncler, hollister canada, thomas sabo uk, canada goose, iphone 6 case, coach outlet, replica watches, oakley, canada goose pas cher, parajumpers outlet, louboutin, moncler, moncler outlet, air max, karen millen, converse, vans, moncler, moncler outlet, louis vuitton canada, juicy couture outlet, nike air max

3:48 f.h., desember 01, 2014  

Skrifa ummæli

<< Home