laugardagur, ágúst 05, 2006

Í Lesbókinni er fróðleg og skemmtileg grein um Lolitu eftir Nakobov, þar sem fram kemur að söguþráður hennar sé nánast sá sami og í samnefndri, óþekktri smásögu þýsks höfundar sem kom út árið 1916.

Ég er þeirrar skoðunar að söguhugmyndir einar og sér séu lítils virði og í mínum huga er ritstuldur óhugsandi án þess að notast sé beinlínis við texta fyrirmyndarinnar. Skáldskapur verður til í byggingu, stíl, andrúmslofti. Hugmynd verður ekki góð fyrr en hún er látin virka í texta og textinn er vinnan, sköpunin, afrekið. Söguhugmyndin í Lolitu hefði í höndum einhvers annars getað orðið gjörsamlega banal, misheppnuð og öllum gleymd. Ég efast jafnframt um að það sé auðveldara að endursemja verk með þessum hætti en semja alveg nýja sögu.

Árið 2003 kom út hér á landi skáldsagan Ferðbúin eftir Baldur Gunnarsson en sú saga er augljóslega meðvituð endurskrift á Seize the Day eftir Saul Bellow. Ferðbúin er mjög harmræn saga og vel skrifuð, er í raun bæði sjálfstætt verk og endurgerð sögu Bellows. Aðalpersónur sögunnar eru mæðgur í stað feðga hjá Bellow. Svikahrappur sem afvegaleiðir aðalpersónuna og nýtir sér veikleika hennar er jafnframt kvenkyns hjá Baldri en karlmaður hjá Bellow. Aðalpersóna Seize the Day er hálffimmtugur fráskilinn karlmaður sem fær ekki að hitta börnin sín og er að verða gjaldþrota, m.a. vegna fjárkrafna eiginkonunnar fyrrverandi en þó umfram allt vegna eigin óráðsíu. Fráskilda konan í sögu Baldurs er hins vegar með börnin hjá sér en á erfitt með að sjá þeim farborða og eiginmaðurinn hótar leynt og ljóst að ná börnunum af henni. - Samband aðalpersóna beggja bókanna við móður/föður er keimlíkt. New York sjötta áratugarins er lifandi og áþreifanlegt sögusvið í sögu Bellows og það sama má segja um Reykjavík nútímans hjá Baldri Gunnarssyni. Fróðlegt væri að bera sögurnar betur saman og greina meira frá efni þeirra en ég nenni því ekki og hef annað að gera.

5 Comments:

Blogger oakleyses said...

jordan shoes, tory burch outlet online, louis vuitton outlet online, ray ban sunglasses, louis vuitton, louis vuitton handbags, christian louboutin shoes, cheap oakley sunglasses, true religion outlet, michael kors outlet online, oakley sunglasses, michael kors outlet online, burberry outlet online, ray ban outlet, tiffany jewelry, louis vuitton outlet, longchamp outlet, red bottom shoes, coach outlet, kate spade outlet online, kate spade outlet, longchamp handbags, michael kors handbags, michael kors outlet online, burberry outlet online, louis vuitton outlet, polo ralph lauren, michael kors outlet, gucci handbags, longchamp outlet online, nike outlet, true religion, coach outlet, nike air max, coach outlet store online, tiffany and co jewelry, chanel handbags, nike free, christian louboutin outlet, michael kors outlet store, polo ralph lauren outlet, nike air max, christian louboutin, coach purses, prada handbags, oakley vault, prada outlet

1:35 f.h., desember 01, 2014  
Blogger oakleyses said...

p90x workout, asics shoes, reebok shoes, canada goose outlet, instyler ionic styler, longchamp, north face jackets, uggs on sale, giuseppe zanotti, hollister, abercrombie and fitch, mont blanc pens, babyliss, lululemon outlet, marc jacobs outlet, north face jackets, canada goose outlet, mcm handbags, nike trainers, ugg outlet, ugg, ugg boots, nike roshe, replica watches, ghd, valentino shoes, uggs outlet, birkin bag, nfl jerseys, jimmy choo shoes, soccer shoes, ugg boots, canada goose, nike huarache, beats headphones, insanity workout, canada goose outlet, new balance outlet, ugg soldes, ferragamo shoes, uggs outlet, soccer jerseys, mac cosmetics, herve leger, celine handbags, wedding dresses, vans outlet, chi flat iron, bottega veneta

1:59 f.h., desember 01, 2014  
Blogger oakleyses said...

pandora charms, moncler, toms outlet, timberland shoes, ray ban, hollister clothing, swarovski uk, canada goose, montre femme, ralph lauren, converse shoes, ugg, moncler, supra shoes, pandora uk, hollister, links of london uk, swarovski jewelry, uggs canada, baseball bats, gucci, lancel, canada goose, pandora jewelry, wedding dress, juicy couture outlet, moncler, hollister canada, thomas sabo uk, canada goose, iphone 6 case, coach outlet, replica watches, oakley, canada goose pas cher, parajumpers outlet, louboutin, moncler, moncler outlet, air max, karen millen, converse, vans, moncler, moncler outlet, louis vuitton canada, juicy couture outlet, nike air max

2:16 f.h., desember 01, 2014  
Blogger Unknown said...

salomon shoes
coach outlet
rolex orologi
ray-ban sunglasses
links of london
celine outlet online
instyler ionic styler
michael kors outlet
fitflops sale
polo ralph lauren
coach outlet
nike tn pas cher
longchamp solde
ralph lauren outlet
coach outlet clearance
mizuno running shoes
ray ban sunglasses
ugg boots
louis vuitton handbags sale
michael kors handbags clearance
christian louboutin outlet
coach factory outlet
nike roshe
air max 90
swarovski crystal
lululemon outlet
moncler jackets
mbt shoes outlet
nike outlet store
ugg boots
tods outlet online
michael kors outlet
supra shoes sale
michael kors outlet
nike foamposite
czq20160825

3:46 f.h., ágúst 26, 2016  
Blogger qinaide said...

0802jejenew balance chaussure avis Même Air Jordan Eclipse Chaussures les dames portaient le chaussures asics homme badminton Stetson avec new balance soldes homme Annie Oakley et new balance blanche comptoir des cotonniers Dale Evans. nike air max 1 gs femme Cela peut être Air Jordan 6 Baskets peut-être leur couleur nike internationalist femme rose sunset ou même nike air max thea marron gris la conception de base asics gel runmiles femme avis qu'ils ont. asics gel femme go sport

4:23 f.h., ágúst 03, 2018  

Skrifa ummæli

<< Home