föstudagur, ágúst 04, 2006

Hedonismi hinna sex ára

Við reynum auðvitað að ala börnin þolanlega upp og kenna þeim góða siði. Pabbinn gæti auðvitað verið betri fyrirmynd en ekki meira um það. Varðandi strákinn hefur aðalverkefnið verið að koma í veg fyrir að hann spili tölvuleiki allan sólarhringinn. Það hefur svo sem tekist ágætlega og í sumar er hann úti í fótbolta meira og minna allan daginn, sem er gott.

En hann þarf sitt fyllerí eins og aðrir. Sínar svallveislur. Svo í dag fór ég með hann í Skífuna og leyfði honum að velja sér tölvuleik. Þvínæst gaf ég honum pizzu og stóran ís. Síðan má hann hanga í tölvuleiknum í allt kvöld og hefur ekki látið segja sér það tvisvar. Hann gæti örugglega setið yfir honum matarlaus og svefnlaus í viku. - Morgundagurinn verður eitthvað spartanskari en leyfum honum að njóta kvöldsins.

7 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Eyjar: Vilja Árna Johnsen í framboð

Hafin er söfnun undirskrifta í
Vestmannaeyjum í því skyni að skora á
Árna Johnsen, fyrrverandi alþingismann,
að hann gefi kost á sér í prófkjöri
Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi
vegna alþingiskosninganna á næsta ári.

Frá þessu segir í vefútgáfu Eyjafrétta
í dag og er þess getið að söfnunin hafi
fengið góðar undirtektir, þótt hún sé
nýhafin.

1:21 f.h., ágúst 04, 2006  
Blogger Ágúst Borgþór said...

Jájá, en þetta er ekki mitt kjördæmi.

1:46 f.h., ágúst 04, 2006  
Anonymous Nafnlaus said...

Hvaða leiki er strákurinn að spila?

9:56 e.h., ágúst 04, 2006  
Anonymous Nafnlaus said...

Spái því að þessi undirskriftasöfnun komist á gott flug núna um helgina...

10:37 e.h., ágúst 04, 2006  
Blogger oakleyses said...

jordan shoes, tory burch outlet online, louis vuitton outlet online, ray ban sunglasses, louis vuitton, louis vuitton handbags, christian louboutin shoes, cheap oakley sunglasses, true religion outlet, michael kors outlet online, oakley sunglasses, michael kors outlet online, burberry outlet online, ray ban outlet, tiffany jewelry, louis vuitton outlet, longchamp outlet, red bottom shoes, coach outlet, kate spade outlet online, kate spade outlet, longchamp handbags, michael kors handbags, michael kors outlet online, burberry outlet online, louis vuitton outlet, polo ralph lauren, michael kors outlet, gucci handbags, longchamp outlet online, nike outlet, true religion, coach outlet, nike air max, coach outlet store online, tiffany and co jewelry, chanel handbags, nike free, christian louboutin outlet, michael kors outlet store, polo ralph lauren outlet, nike air max, christian louboutin, coach purses, prada handbags, oakley vault, prada outlet

1:35 f.h., desember 01, 2014  
Blogger oakleyses said...

p90x workout, asics shoes, reebok shoes, canada goose outlet, instyler ionic styler, longchamp, north face jackets, uggs on sale, giuseppe zanotti, hollister, abercrombie and fitch, mont blanc pens, babyliss, lululemon outlet, marc jacobs outlet, north face jackets, canada goose outlet, mcm handbags, nike trainers, ugg outlet, ugg, ugg boots, nike roshe, replica watches, ghd, valentino shoes, uggs outlet, birkin bag, nfl jerseys, jimmy choo shoes, soccer shoes, ugg boots, canada goose, nike huarache, beats headphones, insanity workout, canada goose outlet, new balance outlet, ugg soldes, ferragamo shoes, uggs outlet, soccer jerseys, mac cosmetics, herve leger, celine handbags, wedding dresses, vans outlet, chi flat iron, bottega veneta

1:59 f.h., desember 01, 2014  
Blogger oakleyses said...

pandora charms, moncler, toms outlet, timberland shoes, ray ban, hollister clothing, swarovski uk, canada goose, montre femme, ralph lauren, converse shoes, ugg, moncler, supra shoes, pandora uk, hollister, links of london uk, swarovski jewelry, uggs canada, baseball bats, gucci, lancel, canada goose, pandora jewelry, wedding dress, juicy couture outlet, moncler, hollister canada, thomas sabo uk, canada goose, iphone 6 case, coach outlet, replica watches, oakley, canada goose pas cher, parajumpers outlet, louboutin, moncler, moncler outlet, air max, karen millen, converse, vans, moncler, moncler outlet, louis vuitton canada, juicy couture outlet, nike air max

2:16 f.h., desember 01, 2014  

Skrifa ummæli

<< Home