þriðjudagur, september 26, 2006

Ég gæti trúað því að sífellt meira af markverðum skáldverkum verði á næstu árum gefið út hjá smærri forlögum, eða altént þeim sem ekki teljast meðal þeirra stærstu og virtustu: Edda, JPV og Bjartur. - Þrjár skáldsögur munu koma út hjá Nýhil í haust, þar á meðal næsta skáldsaga EÖN. Og því ekki það? Það hljómar a.m.k. ekki í mínum eyrum neitt voðalega low profile lengur að koma út hjá Nýhil, því síður eiginútgáfulega.

Önnur smærri forlög hafa verið að gera ágæta hluti, t.d. Græna húsið og Uppheimar. Miðað við titlafjölda er síðan tæpast hægt að segja að Salka og Skrudda séu lítil forlög. Raunar hefur Skrudda ekki verið stórtæk í skáldskap en gefið út merkileg rit í öðrum flokkum. Kjarvalsbókin sem hlaut Íslensku bókmenntaverðlaunin í fyrra kom út hjá Nesútgáfunni. Það segir nokkuð um þróunina.

Það er tæpast hægt að ætlast til þess að þrjú forlög sinni allri markverðri bókaútgáfu. Hin forlögin þurfa hins vegar að hafa standard í efnisgæðum, frágangi, útliti og kynningu og þau sem ég hef nefnt hér hafa það og eflaust fleiri til. Þar með er ég ekki að mæla með því að þau setji sig á hausinn með auglýsingaflóði.

Vonandi munu þeir sem fjalla um bókmenntir ekki einblína á Eddu, JPV og Bjart. Fróðlegt verður að fylgjast með því úr hæfilegri fjarlægð núna fram að jólum.

4 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Þú þegir þunnu hljóði um LaFleur?

12:11 e.h., september 26, 2006  
Blogger oakleyses said...

jordan shoes, tory burch outlet online, louis vuitton outlet online, ray ban sunglasses, louis vuitton, louis vuitton handbags, christian louboutin shoes, cheap oakley sunglasses, true religion outlet, michael kors outlet online, oakley sunglasses, michael kors outlet online, burberry outlet online, ray ban outlet, tiffany jewelry, louis vuitton outlet, longchamp outlet, red bottom shoes, coach outlet, kate spade outlet online, kate spade outlet, longchamp handbags, michael kors handbags, michael kors outlet online, burberry outlet online, louis vuitton outlet, polo ralph lauren, michael kors outlet, gucci handbags, longchamp outlet online, nike outlet, true religion, coach outlet, nike air max, coach outlet store online, tiffany and co jewelry, chanel handbags, nike free, christian louboutin outlet, michael kors outlet store, polo ralph lauren outlet, nike air max, christian louboutin, coach purses, prada handbags, oakley vault, prada outlet

2:56 f.h., desember 01, 2014  
Blogger oakleyses said...

p90x workout, asics shoes, reebok shoes, canada goose outlet, instyler ionic styler, longchamp, north face jackets, uggs on sale, giuseppe zanotti, hollister, abercrombie and fitch, mont blanc pens, babyliss, lululemon outlet, marc jacobs outlet, north face jackets, canada goose outlet, mcm handbags, nike trainers, ugg outlet, ugg, ugg boots, nike roshe, replica watches, ghd, valentino shoes, uggs outlet, birkin bag, nfl jerseys, jimmy choo shoes, soccer shoes, ugg boots, canada goose, nike huarache, beats headphones, insanity workout, canada goose outlet, new balance outlet, ugg soldes, ferragamo shoes, uggs outlet, soccer jerseys, mac cosmetics, herve leger, celine handbags, wedding dresses, vans outlet, chi flat iron, bottega veneta

3:38 f.h., desember 01, 2014  
Blogger oakleyses said...

pandora charms, moncler, toms outlet, timberland shoes, ray ban, hollister clothing, swarovski uk, canada goose, montre femme, ralph lauren, converse shoes, ugg, moncler, supra shoes, pandora uk, hollister, links of london uk, swarovski jewelry, uggs canada, baseball bats, gucci, lancel, canada goose, pandora jewelry, wedding dress, juicy couture outlet, moncler, hollister canada, thomas sabo uk, canada goose, iphone 6 case, coach outlet, replica watches, oakley, canada goose pas cher, parajumpers outlet, louboutin, moncler, moncler outlet, air max, karen millen, converse, vans, moncler, moncler outlet, louis vuitton canada, juicy couture outlet, nike air max

3:49 f.h., desember 01, 2014  

Skrifa ummæli

<< Home