fimmtudagur, mars 01, 2007

Bókmenntaskýringar til alþýðu á almannafæri

Það sem hér fer á eftir stafréttur sannleikur. Átta mig ekki á því hvers vegna ég vil taka það fram því sagan er svo sem ekkert ótrúleg.

En ég er staddur á Kofa Tómasar frænda þar sem ég átti erfitt með að ná einbeitingu í vinnunni vegna anna þar og einbeitingu heima næ ég ekki fyrr en krakkarnir eru sofnaðir. Að þessu sinni er Kofinn eins og félagsmiðstöð unglinga á rólegu kvöldi, meðalaldurinn varla yfir 17 ár. En í stað þess að snúa við í dyrunum lét ég hafa mig í að panta einn latte.

Sem ég er að fá mér sæti rek ég augun í feitlaginn ungling að lesa í bók og forvitnin rekur mig í að kíkja á kápuna og ég sé að þetta er Eitur fyrir byrjendur. "Svo þú ert að lesa Eirík", segi ég við piltinn og hann svarar ákafur: "Já, þetta er rosalega spennandi." - Síðan leiðréttir hann sig en finnur ekki rétta orðið: "Nei, ekki beint spennandi heldur ..." - "Ófyrirsjáanleg?" segi ég. "Já, einmitt", hrópaði pilturinn og hélt áfram að lesa hálfu glaðari ef það var þá hægt.

Ég myndi vilja eiga svona ungling líka. Helst marga. Kannski eru þeir þarna einhvers staðar úti.

3 Comments:

Blogger oakleyses said...

jordan shoes, tory burch outlet online, louis vuitton outlet online, ray ban sunglasses, louis vuitton, louis vuitton handbags, christian louboutin shoes, cheap oakley sunglasses, true religion outlet, michael kors outlet online, oakley sunglasses, michael kors outlet online, burberry outlet online, ray ban outlet, tiffany jewelry, louis vuitton outlet, longchamp outlet, red bottom shoes, coach outlet, kate spade outlet online, kate spade outlet, longchamp handbags, michael kors handbags, michael kors outlet online, burberry outlet online, louis vuitton outlet, polo ralph lauren, michael kors outlet, gucci handbags, longchamp outlet online, nike outlet, true religion, coach outlet, nike air max, coach outlet store online, tiffany and co jewelry, chanel handbags, nike free, christian louboutin outlet, michael kors outlet store, polo ralph lauren outlet, nike air max, christian louboutin, coach purses, prada handbags, oakley vault, prada outlet

3:01 f.h., desember 01, 2014  
Blogger oakleyses said...

p90x workout, asics shoes, reebok shoes, canada goose outlet, instyler ionic styler, longchamp, north face jackets, uggs on sale, giuseppe zanotti, hollister, abercrombie and fitch, mont blanc pens, babyliss, lululemon outlet, marc jacobs outlet, north face jackets, canada goose outlet, mcm handbags, nike trainers, ugg outlet, ugg, ugg boots, nike roshe, replica watches, ghd, valentino shoes, uggs outlet, birkin bag, nfl jerseys, jimmy choo shoes, soccer shoes, ugg boots, canada goose, nike huarache, beats headphones, insanity workout, canada goose outlet, new balance outlet, ugg soldes, ferragamo shoes, uggs outlet, soccer jerseys, mac cosmetics, herve leger, celine handbags, wedding dresses, vans outlet, chi flat iron, bottega veneta

3:42 f.h., desember 01, 2014  
Blogger oakleyses said...

pandora charms, moncler, toms outlet, timberland shoes, ray ban, hollister clothing, swarovski uk, canada goose, montre femme, ralph lauren, converse shoes, ugg, moncler, supra shoes, pandora uk, hollister, links of london uk, swarovski jewelry, uggs canada, baseball bats, gucci, lancel, canada goose, pandora jewelry, wedding dress, juicy couture outlet, moncler, hollister canada, thomas sabo uk, canada goose, iphone 6 case, coach outlet, replica watches, oakley, canada goose pas cher, parajumpers outlet, louboutin, moncler, moncler outlet, air max, karen millen, converse, vans, moncler, moncler outlet, louis vuitton canada, juicy couture outlet, nike air max

3:53 f.h., desember 01, 2014  

Skrifa ummæli

<< Home