miðvikudagur, september 10, 2008

Samtal við tvo í vinnunni

Hvað ertu eiginlega búinn að fara oft til Þýskalands á árinu?
Þetta verður þriðja skiptið.
En fóruð þið ekki líka með mömmu þinni þarna?
Já, en það var eiginlega í fyrra.
Og hvað ferðu þá oft til Þýskalands á ári?
Svona sirka þrisvar.
Þú ert klikkaður.