þriðjudagur, júní 07, 2005

Ég vaknaði hálfslappur í morgun, eins og ég hefði verið of hress í gær og það þyrfti að jafna þetta út. En morgnarnir hafa svo sem aldrei verið minn tími.

18 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Leitt að heyra. Samkvæmt minni reynslu gefur ávallt góða raun að fá sér kaffi á morgnana, eða þegar maður vaknar. Prófaðirðu það?

með bestu kveðju
Gimmó

3:43 e.h., júní 07, 2005  
Blogger Ágúst Borgþór said...

Jú. Og svo er ég raunar ansi sprækur núna. Ég var bara svo ofursprækur í gær að það eru viðbrigði að vera aftur venjulegur. Hálfgerð fráhvarfseinkenni.

5:11 e.h., júní 07, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

Eitthvað smá ljóðrænt við þessa færslu, færi kannski alveg yfir í einhverskonar ljóð ef hún væri sett upp svona:

Ég vaknaði
hálfslappur
í morgun,
eins og ég
hefði verið
of hress
í gær

og það þyrfti
að jafna þetta
út.

En morgnarnir
hafa svo sem
aldrei verið

minn

tími

6:01 e.h., júní 07, 2005  
Blogger Ágúst Borgþór said...

Hvort segir þetta meira um færsluna eða ljóðagerð nútímans?

6:39 e.h., júní 07, 2005  
Blogger Kristjón Kormákur said...

Þessi leiðindi skiptast svona 50 - 50

6:42 e.h., júní 07, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

þú hlýtur að vera bara talandi skáld - á nútímavísu

6:44 e.h., júní 07, 2005  
Blogger Ágúst Borgþór said...

Hvernig væri að þú drullaðir þér til að skrifa eitthvað af viti á þína eigin síðu, Kristjón Kormákur.

6:53 e.h., júní 07, 2005  
Blogger Ágúst Borgþór said...

Allir sem hafa vit á og eru ekki blindaðir af hæðni eða samkeppni vita að ég er góður penni. Ég veit samt ekki hvort það endurspeglaðist í þessari færslu.

6:55 e.h., júní 07, 2005  
Blogger Kristjón Kormákur said...

Getum við þá sagt að bindindið sé rokið út í veður og vind?

p.s. værir þú samt ekki til í að skella einum link inn á visi?

7:03 e.h., júní 07, 2005  
Blogger Ágúst Borgþór said...

Veit ekki með bindindið. Ég hélt að við værum í alveg spes ástarsambandi hvað svona komment snertir, du og jeg.

7:15 e.h., júní 07, 2005  
Blogger Kristjón Kormákur said...

Auðvitað, auðvitað, hvernig læt ég.

8:12 e.h., júní 07, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

sko texti getur verið sæmilegur sem dagbókarfærsla þótt hann sé svo ekki gott ljóð
ljóðagerð nútímans eru bútaðar dagbækur

8:34 e.h., júní 07, 2005  
Blogger Kristjón Kormákur said...

Hannibal djöfull ertu mælskur. Þetta skal segjast hægt og með dramatískum tilburðum: ,,Ljóðagerð nútímans eru bútaðar dagbækur."

Svo skal vera þögn í 5 mínútur á eftir

9:42 e.h., júní 07, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

Kristjón, djöfull ertu leiðinlegur, áttu heimsmet?
Og hvar er þetta Marakó?

11:04 e.h., júní 07, 2005  
Blogger Kristjón Kormákur said...

Takk kærlega. Marakó eða Maracco eða Morocco er í Afríku.

11:25 e.h., júní 07, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

Það var ekkert. Þú segir ekki.

11:59 e.h., júní 07, 2005  
Blogger oakleyses said...

red bottom shoes, michael kors outlet online, true religion, tiffany and co jewelry, nike air max, oakley sunglasses, ray ban outlet, tory burch outlet online, tiffany jewelry, michael kors outlet, louis vuitton, nike outlet, oakley vault, kate spade outlet online, prada handbags, nike free, longchamp outlet, ray ban sunglasses, nike air max, coach outlet store online, burberry outlet online, christian louboutin, coach outlet, christian louboutin shoes, christian louboutin outlet, louis vuitton handbags, michael kors outlet store, michael kors outlet online, polo ralph lauren, cheap oakley sunglasses, chanel handbags, coach purses, coach outlet, prada outlet, kate spade outlet, polo ralph lauren outlet, burberry outlet online, longchamp handbags, true religion outlet, louis vuitton outlet online, gucci handbags, jordan shoes, longchamp outlet online, michael kors handbags, louis vuitton outlet, michael kors outlet online, louis vuitton outlet

2:42 f.h., nóvember 29, 2014  
Blogger oakleyses said...

uggs canada, louis vuitton canada, wedding dress, moncler outlet, vans, toms outlet, moncler, oakley, moncler, coach outlet, lancel, moncler, supra shoes, hollister clothing, pandora uk, montre femme, ray ban, ralph lauren, canada goose, canada goose, pandora charms, pandora jewelry, juicy couture outlet, parajumpers outlet, baseball bats, iphone 6 case, thomas sabo uk, canada goose pas cher, hollister, juicy couture outlet, converse, ugg, converse shoes, replica watches, moncler, canada goose, air max, nike air max, gucci, links of london uk, moncler outlet, louboutin, swarovski jewelry, swarovski uk, moncler, timberland shoes, hollister canada, karen millen

3:04 f.h., nóvember 29, 2014  

Skrifa ummæli

<< Home