föstudagur, júlí 15, 2005

Aftur utlenskir stafir. Er staddur i Hania, um 60 thus. manna borg. Vorum her i gaerkvold og bordudum vid hofnina. Thar er frabaert utsyni. Hofnin her er einstaklega heillandi. Er einn nuna og aetla ad skrifa a eftir. Keypti mer thyska landslidstreyju i gaer og geng nu um i henni og stuttbuxum. Allir halda ad eg se einhver thyskur plebbi med fjolskyldunni sinni, enginn veit ad eg er meistari. Svo thegar eg byrja ad hlaeja hatt, strida krokkunum eda svara thjoninum med brandara, tha verda menn hissa. Sjalfum finnst mer turistarnir drepleidinlegir, their eru med steinandlit a medan heimamenn brosa og heilsa. En eg lit alveg eins ut og turisti. Eg er turisti.

Sjalfur les eg aldrei neitt svona drasl sem ekki er med islenskum stofum.

20 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Þú og Egill báðir í Grikklandi. Þú ættir kannski að skrifa líka um hve íslendingar eru miklir sveitamenn og Grikkir svo fágaðir.

1:06 e.h., júlí 15, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

Er alveg öruggt að Hania sé 60 þúsund manna borg? Miðað við hvað þú endurtekur það oft mætti halda að þú værir að nota einhverskonar sefjunar aðferð til að blekkja. Eða er setningin "Hania, um 60 thus. manna borg" einhverskonar leiðarstef í krítarblogginu?

-i.b.g.

1:18 e.h., júlí 15, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

Ertu ekki að tala um Chania? (Chania er borið fram hanía)
Konan mín fór þangað fyrir nokkrum árum og lét mjög vel af því. Ætlar aftur. Þá ætla ég með.

2:36 e.h., júlí 15, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

Skynsamlegt hjá þér með þýsku landsliðstreyjuna! En það er varla von að Grikkir fatti að þú sért meistari, Íslendingar fatta það ekki heldur - og raunar enginn nema þú og ég.

7:13 e.h., júlí 15, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

Þú ert greinilega mega-plebbi í sumarleyfi í Hania, 60 þús. manna borg. Varðandi skeinipappírinn sem Grikkir vilja að þú leggir til hliðar þá er þér líka heimilt að stinga honum í vasann og taka hann með þér.

7:42 e.h., júlí 15, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

ertu ekki í fríi, mannfjandi? geturðu ekki haldið þig frá frá skjánum?

1:02 f.h., júlí 16, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

Þú ert náttúrulega staddur á ansi mögnuðum stað. Þetta er fæðingarstaður rithöfundarins Kazantzakis. En það er náunginn sem skrifaði Síðustu freistingu krists og Zorba. Gott ef hann er ekki grafinn þarna í Hania. Og viljirðu öðlast dálitla innsýn í sögu þessarar mögnuðu eyju þá mæli ég með frelsinu eða dauðanum eftir Kazantzakis. Hafðu það svo gott.

1:02 e.h., júlí 16, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

Meistari meðalmennskunnar hefur sennilega ekki áhuga á rithöfundum eins og Kazantzakis, hann er meira svona eins og Guðbergur, og hefur áhuga á hvernig hann tekur sig út á ströndinni og hvernig klósettmenningin er á svæðinu.

5:27 e.h., júlí 16, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

hissa verða túristar þegar þeir komast að því hvað er bak við dulargervið: "hallo, mein name ist august. ich bin Meister..."

3:02 e.h., júlí 17, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

Kr-Fram 1-0
Læt Stormskerid..........fljota med........

Ég dái Debussy, ég dýrka Tjaekovský
Og Einar Ben og Beethoven og Gunnar Thoroddsen

Ég tilbið Harold Lloyd, ég tilbið Sigmund Freud
Og John Wayne og Mark Twain og þig(Meistarinn) og Michael Caine

Syngjum öllum Sókrates
Sálarinnar Herkúles
Um alla þá
Sem allir þrá
Og allir dýrka og dá

Ég syng um Kólumbus og Sólon Islandus
Og Mendelssohn og Paul og John
Og Jón Páll Sigmarsson

Syngjum öllum Sókrates
Sálarinnar Herkúles
Um alla þá
Sem allir þrá
Og allir dýrka og dá

Syngjum öllum Sókrates
Sálarinnar Herkúles
Um þá sem spá
En einkum þá
Sem fallnir eru frá

La la la la la la la...
La la la la la la la...
La la la la...
La la la la...
La la la la la la...

Dýrka og dá

10:26 e.h., júlí 17, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

Langversti kveðskapur sem sést hefur hér lengi.
En er mikið mál að hrista sigur úr Fram-druslunni?

10:51 e.h., júlí 17, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

Hvaða fótboltabull er þetta?

11:42 e.h., júlí 17, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

Jæja, fjögur núll sigur.
Þú hefur löggilda ástæðu til að detta í það þarna í Xania eða hvar sem þú ert staddur núna.
En að missa af þessu maður! Og Kr-ingar vísir til að skora ekki fleiri mörk í sumar. Úff.

11:51 e.h., júlí 17, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

Hvað er að gerast. Afhverju bloggar maðurinn ekki? Varla hafa Grikkirnir stungið wannabe-meistarnum í steypuhrærivél? Hvað er að frétta af holdafari þínu, skoðunum þínum á gengi KR-liðsins og skáldsögunni sem er að verða til úr tveimur óskrifuðum smásögum? Og þýsku landsliðstreyjunni? Og klósettmálum á svæðinu?

12:59 f.h., júlí 18, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

Þótt maðurinn komist kannski ekki í að blogga reglulega þá er þetta orðinn miklu skemmtilegri Grikklands-annáll en hjá Agli.

1:18 f.h., júlí 18, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

Sammála! Af þeim wannabe-meisturunum ber smáskáldið höfuð og herðar yfir sjálfumglaða besserwisserinn. Áfram, Gústi!

1:38 f.h., júlí 18, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

Þessi Egill Helgason hlýtur að verða látinn taka pokann sinn og glópa-silfrið innan tíðar, nema verið sé að bíða eftir því að hann springi úr monti í beinni. Hinn wannabe-meistarinn er hins vegar miklu skemmtilegri en hann gerir sér sjálfur grein fyrir.

1:47 f.h., júlí 18, 2005  
Blogger oakleyses said...

red bottom shoes, michael kors outlet online, true religion, tiffany and co jewelry, nike air max, oakley sunglasses, ray ban outlet, tory burch outlet online, tiffany jewelry, michael kors outlet, louis vuitton, nike outlet, oakley vault, kate spade outlet online, prada handbags, nike free, longchamp outlet, ray ban sunglasses, nike air max, coach outlet store online, burberry outlet online, christian louboutin, coach outlet, christian louboutin shoes, christian louboutin outlet, louis vuitton handbags, michael kors outlet store, michael kors outlet online, polo ralph lauren, cheap oakley sunglasses, chanel handbags, coach purses, coach outlet, prada outlet, kate spade outlet, polo ralph lauren outlet, burberry outlet online, longchamp handbags, true religion outlet, louis vuitton outlet online, gucci handbags, jordan shoes, longchamp outlet online, michael kors handbags, louis vuitton outlet, michael kors outlet online, louis vuitton outlet

2:44 f.h., nóvember 29, 2014  
Blogger oakleyses said...

birkin bag, ferragamo shoes, ugg, reebok shoes, asics shoes, insanity workout, hollister, giuseppe zanotti, chi flat iron, soccer jerseys, herve leger, jimmy choo shoes, uggs outlet, new balance outlet, replica watches, lululemon outlet, nike huarache, north face jackets, ugg boots, p90x workout, longchamp, canada goose outlet, uggs on sale, abercrombie and fitch, beats headphones, wedding dresses, vans outlet, valentino shoes, mac cosmetics, canada goose outlet, canada goose, uggs outlet, celine handbags, soccer shoes, nike roshe, mcm handbags, marc jacobs outlet, bottega veneta, mont blanc pens, ugg outlet, canada goose outlet, nfl jerseys, ugg soldes, babyliss pro, ghd, nike trainers, north face outlet, ugg boots, instyler ionic styler

3:00 f.h., nóvember 29, 2014  
Blogger oakleyses said...

uggs canada, louis vuitton canada, wedding dress, moncler outlet, vans, toms outlet, moncler, oakley, moncler, coach outlet, lancel, moncler, supra shoes, hollister clothing, pandora uk, montre femme, ray ban, ralph lauren, canada goose, canada goose, pandora charms, pandora jewelry, juicy couture outlet, parajumpers outlet, baseball bats, iphone 6 case, thomas sabo uk, canada goose pas cher, hollister, juicy couture outlet, converse, ugg, converse shoes, replica watches, moncler, canada goose, air max, nike air max, gucci, links of london uk, moncler outlet, louboutin, swarovski jewelry, swarovski uk, moncler, timberland shoes, hollister canada, karen millen

3:06 f.h., nóvember 29, 2014  

Skrifa ummæli

<< Home