fimmtudagur, júlí 07, 2005

Djúpt og órætt tilbrigði við gamla skítkastsstílinn

Núna er skyndilega ekkert mál að birta myndir á bloggsíðum, jafnvel fyrir tölvuanaalfabeta eins og mig. En hvaða myndir langar mig að birta? Ætti ég kannski að skanna inn 11 ára gamla brúðkaupsmynd af mér og Erlu, tala um hvað sá dagur hafi verið fagur og saka í leiðinni aðra bloggara um væmni?

Og éta upp eins og eitt tískuorð í leiðinni?

14 Comments:

Blogger Ljúfa said...

Fín hugmynd.

3:36 f.h., júlí 07, 2005  
Blogger Ágúst Borgþór said...

Það er alltaf skíðamyndin af þér. Ferðu ennþá mikið á skíði? Hefurðu keppt?

3:39 f.h., júlí 07, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

Þú gætir gengið í skrokk á barnaníðingi og tekið af því myndir með síma. Skellt því inn. Æsifréttir Ágústs gæti verið nýja heitið á síðunni og samfara því gætu orðið áherslubreytingar í ritstjórnarstefnu þinni. Þú gætir birt myndir af poppurum að neyta eiturlyfja á klósettum skemmtistaða, stjórnmálamönnum á kafi í sifjaspelli og rithöfundum ælandi í göturæsi miðborgarinnar.
Svo gætirðu líka sleppt því.

10:54 f.h., júlí 07, 2005  
Blogger Ágúst Borgþór said...

Gott að enginn fattar skotið. Ég var aðallega að athuga hvort ég kynni þetta ennþá.

12:30 e.h., júlí 07, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

Já, það var voða djúpt á þessu skoti!
Þú ert kominn úr æfingu, stíllinn hefur lekið af þér með aukakílóunum. Þú getur betur en þetta...
- KR (kriss rokk)

12:55 e.h., júlí 07, 2005  
Blogger Ágúst Borgþór said...

Það vantar líka meiri geðvonsku.

1:00 e.h., júlí 07, 2005  
Blogger Ljúfa said...

Angrar skíðamyndin þig eitthvað?

2:13 e.h., júlí 07, 2005  
Blogger Ágúst Borgþór said...

Neineineineinei. Hún vekur forvitni.

En fyrst þú segir það, þá væri gaman að sjá stærri og skýrari mynd, þ.e. andlitsmynd.

3:14 e.h., júlí 07, 2005  
Blogger Ljúfa said...

Skíðamyndin er jafnframt montmynd. Hún er tekin ofarlega á Snæfellsjökli. Ég keppti sem unglingur (án sérstaks árangurs þó). Ef þú biður fallega þá sendi ég þér kannski slóð á myndir en þær eru ekki ætlaðar nafnlausum leiðindaskjóðum.

8:46 e.h., júlí 08, 2005  
Blogger Ágúst Borgþór said...

Ég yrði glaður að fá forvitninni svalað. Við skulum halda nafnlausu leiðindaskjóðunum utan við þetta en þú mátt leyfa einni nafngreindri að sjá þetta. Þú manst mailið mitt, agust@islenska.is - ég er búinn að týna þínu, m.a.o (btw)

1:26 f.h., júlí 09, 2005  
Blogger Ágúst Borgþór said...

Sko. Mér finnst myndi flott og ég myndi örugglega flagga því sjálfur ef ég hefði keppt á skíðum. - En það væri gaman að sjá stærri myndir. Ég óttast bara að ég hafi fyrirgert því með því að tala um þorpslegt hér annars staðar í kerfinu. Annars er það agust@islenska.is

1:40 f.h., júlí 09, 2005  
Blogger oakleyses said...

red bottom shoes, michael kors outlet online, true religion, tiffany and co jewelry, nike air max, oakley sunglasses, ray ban outlet, tory burch outlet online, tiffany jewelry, michael kors outlet, louis vuitton, nike outlet, oakley vault, kate spade outlet online, prada handbags, nike free, longchamp outlet, ray ban sunglasses, nike air max, coach outlet store online, burberry outlet online, christian louboutin, coach outlet, christian louboutin shoes, christian louboutin outlet, louis vuitton handbags, michael kors outlet store, michael kors outlet online, polo ralph lauren, cheap oakley sunglasses, chanel handbags, coach purses, coach outlet, prada outlet, kate spade outlet, polo ralph lauren outlet, burberry outlet online, longchamp handbags, true religion outlet, louis vuitton outlet online, gucci handbags, jordan shoes, longchamp outlet online, michael kors handbags, louis vuitton outlet, michael kors outlet online, louis vuitton outlet

2:44 f.h., nóvember 29, 2014  
Blogger oakleyses said...

birkin bag, ferragamo shoes, ugg, reebok shoes, asics shoes, insanity workout, hollister, giuseppe zanotti, chi flat iron, soccer jerseys, herve leger, jimmy choo shoes, uggs outlet, new balance outlet, replica watches, lululemon outlet, nike huarache, north face jackets, ugg boots, p90x workout, longchamp, canada goose outlet, uggs on sale, abercrombie and fitch, beats headphones, wedding dresses, vans outlet, valentino shoes, mac cosmetics, canada goose outlet, canada goose, uggs outlet, celine handbags, soccer shoes, nike roshe, mcm handbags, marc jacobs outlet, bottega veneta, mont blanc pens, ugg outlet, canada goose outlet, nfl jerseys, ugg soldes, babyliss pro, ghd, nike trainers, north face outlet, ugg boots, instyler ionic styler

3:00 f.h., nóvember 29, 2014  
Blogger oakleyses said...

uggs canada, louis vuitton canada, wedding dress, moncler outlet, vans, toms outlet, moncler, oakley, moncler, coach outlet, lancel, moncler, supra shoes, hollister clothing, pandora uk, montre femme, ray ban, ralph lauren, canada goose, canada goose, pandora charms, pandora jewelry, juicy couture outlet, parajumpers outlet, baseball bats, iphone 6 case, thomas sabo uk, canada goose pas cher, hollister, juicy couture outlet, converse, ugg, converse shoes, replica watches, moncler, canada goose, air max, nike air max, gucci, links of london uk, moncler outlet, louboutin, swarovski jewelry, swarovski uk, moncler, timberland shoes, hollister canada, karen millen

3:06 f.h., nóvember 29, 2014  

Skrifa ummæli

<< Home