sunnudagur, júní 18, 2006

Þjóðverjar taka leikinn við Ekvador á þriðjudag mjög alvarlega þó að þeir séu þegar komnir í 16-liða úrslit. Þeir vilja vinna riðilinn þar sem það eykur líkurnar á mótherjinn í 16-liða úrslitum verði Svíþjóð en ekki England. Ennfremur segja menn að liðið sé of ungt og reynslulítið til að geta leyft sér að slaka á í einum leik, það þurfi að vinna að því að bæta sig með hverjum leik og halda sigurgöngunni áfram.

Vonarstjarnan Podolski hefur fengið mjög harða gagnrýni en hann hefur ekki skorað ennþá. Klose er meðal þeirra sem gagnrýna hann hart. Podolski verður þó með gegn Ekvador en nú er þess krafist að hann láti meira að sér kveða í framlínunni og komi boltanum í markið.

Frakkar virðast afar bitlausir, ég sá þá missa unninn leik niður í jafntefli gegn S-Kóreu áðan. Englendingar spila leiðinlega en mér finnst þeir samt virka sterkir, aðallega út af vörninni. Mínir menn munu hins vegar vinna Svíþjóð naumlega og komast í 8-liða úrslit. Þar bíða væntanlega Argentínumenn en ég sé ekki hvernig Þjóðverjar eiga að slá þá út. Líklega verður leikskipulaginu breytt í þeim leik, ef af honum verður, og spilaður stífari varnarleikur. Ég læt mig dreyma um að Þýskaland slái Argentínu út í vítaspyrnukeppni eftir að hafa verið lakari aðilinn í leiknum.

4 Comments:

Blogger Magnús said...

Er það ekki það sem alla dreymir um?

2:35 f.h., júní 19, 2006  
Anonymous Nafnlaus said...

Haltu áfram að blogga Gústi. Allar pælingar um andleysi þitt eru stórlega ýktar.

Vonandi gengur þér vel á Englandi með sögurnar þínar.

1:05 e.h., júní 19, 2006  
Blogger oakleyses said...

jordan shoes, tory burch outlet online, louis vuitton outlet online, ray ban sunglasses, louis vuitton, louis vuitton handbags, christian louboutin shoes, cheap oakley sunglasses, true religion outlet, michael kors outlet online, oakley sunglasses, michael kors outlet online, burberry outlet online, ray ban outlet, tiffany jewelry, louis vuitton outlet, longchamp outlet, red bottom shoes, coach outlet, kate spade outlet online, kate spade outlet, longchamp handbags, michael kors handbags, michael kors outlet online, burberry outlet online, louis vuitton outlet, polo ralph lauren, michael kors outlet, gucci handbags, longchamp outlet online, nike outlet, true religion, coach outlet, nike air max, coach outlet store online, tiffany and co jewelry, chanel handbags, nike free, christian louboutin outlet, michael kors outlet store, polo ralph lauren outlet, nike air max, christian louboutin, coach purses, prada handbags, oakley vault, prada outlet

1:33 f.h., desember 01, 2014  
Blogger oakleyses said...

p90x workout, asics shoes, reebok shoes, canada goose outlet, instyler ionic styler, longchamp, north face jackets, uggs on sale, giuseppe zanotti, hollister, abercrombie and fitch, mont blanc pens, babyliss, lululemon outlet, marc jacobs outlet, north face jackets, canada goose outlet, mcm handbags, nike trainers, ugg outlet, ugg, ugg boots, nike roshe, replica watches, ghd, valentino shoes, uggs outlet, birkin bag, nfl jerseys, jimmy choo shoes, soccer shoes, ugg boots, canada goose, nike huarache, beats headphones, insanity workout, canada goose outlet, new balance outlet, ugg soldes, ferragamo shoes, uggs outlet, soccer jerseys, mac cosmetics, herve leger, celine handbags, wedding dresses, vans outlet, chi flat iron, bottega veneta

1:57 f.h., desember 01, 2014  

Skrifa ummæli

<< Home