fimmtudagur, september 28, 2006

Verður farið í fleiri Keflavíkurgöngur?

- - - -
Manni hættir til að vera gagnrýnislaus þegar hlýtt er á yfirlýsta sérfræðinga. Sérstaklega þegar maður horfir svona sjaldan á sjónvarp og yfirleitt bara fyrir tilviljun í nokkrar mínútur. Eins og í kvöld. En að þessu sinni var óhjákvæmilegt að verða var við sláandi vitleysu.

Baldur Þórhallsson og Þór Whitehead ræddu þá um varnarmálin. Baldur sagði eitthvað á þá leið að nauðsynlegt væri að upplýsa um innihald hins nýja forms varnarsamstarfsins til þess að hryðjuverkamenn gerðu sér grein fyrir því hvers konar viðbúnaður væri hér og færu því síður að ráðast á landið!!!

Þór Whitehead rak þá upp stór augu en lýsti síðan þeirri afstöðu að ekki mætti upplýsa um fyrirkomulag varna landsins því enginn vildi gefa mögulegum óvini slíkt færi á sér.

En hvað er svo sem að græða á rabbi sérfræðinga ef annar talar tóma vitleysu en hinn common sense? - Vel má vera að eitthvað bitastæðara hafa þarna heyrst og reyndar fannst mér Þór orða það ágætlega að Íslendingar þyrftu að losna úr þeim hugsunarhætti að varnir landsins væru algjörlega á ábyrgð annarra. Sem aftur leiðir hugann að barnalegum viðbrögðum sem Björn Bjarnason fær jafnan þegar hann viðrar málflutning í þessa áttina.

4 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Já, skipta út "sýnilegum vörnum" fyrir "ósýnilegar", jafnvel "hreyfanlegar", snilld. Fælingarmáttur í því.

11:38 f.h., september 28, 2006  
Anonymous Nafnlaus said...

Hver hefur eiginlega áhuga á því að ráðast á ísland? Kominn tími til ad við áttum okkur á því að við skiptum engu máli og að enginn hefur neinn áhuga á okkur.

12:52 e.h., september 28, 2006  
Blogger oakleyses said...

jordan shoes, tory burch outlet online, louis vuitton outlet online, ray ban sunglasses, louis vuitton, louis vuitton handbags, christian louboutin shoes, cheap oakley sunglasses, true religion outlet, michael kors outlet online, oakley sunglasses, michael kors outlet online, burberry outlet online, ray ban outlet, tiffany jewelry, louis vuitton outlet, longchamp outlet, red bottom shoes, coach outlet, kate spade outlet online, kate spade outlet, longchamp handbags, michael kors handbags, michael kors outlet online, burberry outlet online, louis vuitton outlet, polo ralph lauren, michael kors outlet, gucci handbags, longchamp outlet online, nike outlet, true religion, coach outlet, nike air max, coach outlet store online, tiffany and co jewelry, chanel handbags, nike free, christian louboutin outlet, michael kors outlet store, polo ralph lauren outlet, nike air max, christian louboutin, coach purses, prada handbags, oakley vault, prada outlet

2:56 f.h., desember 01, 2014  
Blogger oakleyses said...

p90x workout, asics shoes, reebok shoes, canada goose outlet, instyler ionic styler, longchamp, north face jackets, uggs on sale, giuseppe zanotti, hollister, abercrombie and fitch, mont blanc pens, babyliss, lululemon outlet, marc jacobs outlet, north face jackets, canada goose outlet, mcm handbags, nike trainers, ugg outlet, ugg, ugg boots, nike roshe, replica watches, ghd, valentino shoes, uggs outlet, birkin bag, nfl jerseys, jimmy choo shoes, soccer shoes, ugg boots, canada goose, nike huarache, beats headphones, insanity workout, canada goose outlet, new balance outlet, ugg soldes, ferragamo shoes, uggs outlet, soccer jerseys, mac cosmetics, herve leger, celine handbags, wedding dresses, vans outlet, chi flat iron, bottega veneta

3:38 f.h., desember 01, 2014  

Skrifa ummæli

<< Home