miðvikudagur, janúar 31, 2007

Að vera ekki með bók í smíðum er fyrir mig eins og að vera búinn að missa útlim. Ég er farinn að sofa 9 tíma á sólarhring. Lífið er orðið tilgangslaust. Handritið er komið til Skruddu og í lestur hjá a.m.k. tveimur aðilum. Ég veit að það þarf að bæta þetta eitthvað og þegar það er orðið konkret hvað gera þarf er ég aftur kominn með verkefni og tilgang í tilveruna.

Hef ég eitthvað að gera á Moggabloggið? Veit það ekki. Gæti tapað sérstöðunni. Ég hef ekkert í þessa alvöru þjóðfélags- og pólitíkurbloggara.

Stórir slánar á Íslandi eiga að æfa handbolta en ekki körfubolta. Handbolti er eina sportið sem Íslendingar eiga sjens í. Og nú vantar okkur stóra leikmenn.

9 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Hér kemur nú eitthvað fyrir ykkur rikhöfundana (og ekki síður stóru fréttamiðlana):

Stórblaðið Washington Post er nú farið að birta framhaldssögu á vefsetri sínu -- blað sem aldrei nokkurntíman hefur birt skáldskap. Höfundurinn er reyndar einn af fréttamönnum blaðsins og sagan er tryllir sem gerist í Mið-Austurlöndum.

Höfundurinn fær prósentur af auglýsingasölunni (á sögu-síðunni) og vilji lesendur eignast bólkina geta þeir keypt eintak hjá lulu.com (print-on-demand) -- og höfundurinn fær líka einhverja skildinga fyrir hverja selda bók þar.

Þarna er semsagt neðanmálssagan aftur komin til skjalanna -- mörgum áratugum eftir að hún var úrskurðuð látin (ætli Tíminn hafi ekki verið síðasta dagblaðið í hinum vestræna heimi sem bauð upp á neðanmálssögur?)

Sjá:

http://www.washingtonpost.com/wp-dyn/content/article/2007/01/16/AR2007011601623.html

Anna

7:41 e.h., janúar 31, 2007  
Blogger Þórfreður said...

Nei, ekki fara á Moggabloggið.

Í öllum guðanna bænum!

12:29 f.h., febrúar 01, 2007  
Anonymous Nafnlaus said...

Tek undir með síðasta ræðumanni. Ég prófaði Moggabloggið og náði tveimur óvenju leiðinlegum færslum. Það er eitthvað yfirgengilegt við Moggabloggið. Kannski eru það pólitíkusarnir?

- Ragnar Hólm

12:48 f.h., febrúar 01, 2007  
Blogger Ágúst Borgþór said...

Já, það er eitthvað yfirþyrmandi við þetta og stundum plebbalegt, t.d. bloggið sem hengt er við hverja frétt, algjörlega óháð gæðum þess.

11:07 f.h., febrúar 01, 2007  
Anonymous Nafnlaus said...

það er gott og hollt að geta sofið í níu tima

12:48 f.h., febrúar 03, 2007  
Blogger Harpa Jónsdóttir said...

Aldrei mun ég moggabloggari verða...

3:13 e.h., febrúar 05, 2007  
Blogger oakleyses said...

jordan shoes, tory burch outlet online, louis vuitton outlet online, ray ban sunglasses, louis vuitton, louis vuitton handbags, christian louboutin shoes, cheap oakley sunglasses, true religion outlet, michael kors outlet online, oakley sunglasses, michael kors outlet online, burberry outlet online, ray ban outlet, tiffany jewelry, louis vuitton outlet, longchamp outlet, red bottom shoes, coach outlet, kate spade outlet online, kate spade outlet, longchamp handbags, michael kors handbags, michael kors outlet online, burberry outlet online, louis vuitton outlet, polo ralph lauren, michael kors outlet, gucci handbags, longchamp outlet online, nike outlet, true religion, coach outlet, nike air max, coach outlet store online, tiffany and co jewelry, chanel handbags, nike free, christian louboutin outlet, michael kors outlet store, polo ralph lauren outlet, nike air max, christian louboutin, coach purses, prada handbags, oakley vault, prada outlet

3:00 f.h., desember 01, 2014  
Blogger oakleyses said...

p90x workout, asics shoes, reebok shoes, canada goose outlet, instyler ionic styler, longchamp, north face jackets, uggs on sale, giuseppe zanotti, hollister, abercrombie and fitch, mont blanc pens, babyliss, lululemon outlet, marc jacobs outlet, north face jackets, canada goose outlet, mcm handbags, nike trainers, ugg outlet, ugg, ugg boots, nike roshe, replica watches, ghd, valentino shoes, uggs outlet, birkin bag, nfl jerseys, jimmy choo shoes, soccer shoes, ugg boots, canada goose, nike huarache, beats headphones, insanity workout, canada goose outlet, new balance outlet, ugg soldes, ferragamo shoes, uggs outlet, soccer jerseys, mac cosmetics, herve leger, celine handbags, wedding dresses, vans outlet, chi flat iron, bottega veneta

3:41 f.h., desember 01, 2014  
Blogger oakleyses said...

pandora charms, moncler, toms outlet, timberland shoes, ray ban, hollister clothing, swarovski uk, canada goose, montre femme, ralph lauren, converse shoes, ugg, moncler, supra shoes, pandora uk, hollister, links of london uk, swarovski jewelry, uggs canada, baseball bats, gucci, lancel, canada goose, pandora jewelry, wedding dress, juicy couture outlet, moncler, hollister canada, thomas sabo uk, canada goose, iphone 6 case, coach outlet, replica watches, oakley, canada goose pas cher, parajumpers outlet, louboutin, moncler, moncler outlet, air max, karen millen, converse, vans, moncler, moncler outlet, louis vuitton canada, juicy couture outlet, nike air max

3:52 f.h., desember 01, 2014  

Skrifa ummæli

<< Home