laugardagur, mars 10, 2007

Það er víða hægt að fá gott kaffi í bænum í seinni tíð, svo víða að ég er smám saman hættur að geta drukkið mjög vont kaffi. Þessi smekkbreyting hefur verið hröð. Eitt finnst mér standa upp úr eftir allan samanburðinn og jafnvel einhvern samanburð við útlönd: langbesti Café latté sem ég fæ er á Kaffitári. Áberandi er líka hvað drykkirnir eru jafngóðir, það er tiltölulega lítill daga- og staðarmunur. Stundum þegar ég er seinn fyrir á morgnana er ég að gæla við tilhugsunina um að skjótast upp í Kaffitár því ekkert kaffi er betra en fyrsti bolli dagsins. Af þessu hefur hins vegar ekki orðið.

Mér bragðast sami drykkur á Súfistanum næstbest og ég held að Mokka sé í þriðja sæti. Víða er þetta reyndar fínt eins og áður sagði.

4 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

hefuru prufað segafredo? mér finnst það langbest (ég drekk bara sojalatte með vanillu)

9:48 e.h., mars 10, 2007  
Blogger Ágúst Borgþór said...

Jú og Segafredo er skemmtilegur staður. En mér finnst einhver smá instant-fílingur í Segafredo-bragðinu og það er dálítið naumt skammtað. En alls ekki slæmt.

9:50 e.h., mars 10, 2007  
Blogger oakleyses said...

jordan shoes, tory burch outlet online, louis vuitton outlet online, ray ban sunglasses, louis vuitton, louis vuitton handbags, christian louboutin shoes, cheap oakley sunglasses, true religion outlet, michael kors outlet online, oakley sunglasses, michael kors outlet online, burberry outlet online, ray ban outlet, tiffany jewelry, louis vuitton outlet, longchamp outlet, red bottom shoes, coach outlet, kate spade outlet online, kate spade outlet, longchamp handbags, michael kors handbags, michael kors outlet online, burberry outlet online, louis vuitton outlet, polo ralph lauren, michael kors outlet, gucci handbags, longchamp outlet online, nike outlet, true religion, coach outlet, nike air max, coach outlet store online, tiffany and co jewelry, chanel handbags, nike free, christian louboutin outlet, michael kors outlet store, polo ralph lauren outlet, nike air max, christian louboutin, coach purses, prada handbags, oakley vault, prada outlet

3:01 f.h., desember 01, 2014  
Blogger oakleyses said...

pandora charms, moncler, toms outlet, timberland shoes, ray ban, hollister clothing, swarovski uk, canada goose, montre femme, ralph lauren, converse shoes, ugg, moncler, supra shoes, pandora uk, hollister, links of london uk, swarovski jewelry, uggs canada, baseball bats, gucci, lancel, canada goose, pandora jewelry, wedding dress, juicy couture outlet, moncler, hollister canada, thomas sabo uk, canada goose, iphone 6 case, coach outlet, replica watches, oakley, canada goose pas cher, parajumpers outlet, louboutin, moncler, moncler outlet, air max, karen millen, converse, vans, moncler, moncler outlet, louis vuitton canada, juicy couture outlet, nike air max

3:53 f.h., desember 01, 2014  

Skrifa ummæli

<< Home