miðvikudagur, ágúst 06, 2008

Fólk skrifar

Bókmenntasmekkur virðist mér orðinn æði einhæfur og bókamarkaður heldur velli á sárafáum titlum. Engu að síður hafa líklega aldrei verið gefnar út né seldar fleiri bækur en núna. En umfram allt skrifar fólk. Á níunda áratugnum kom vídeóið og þá minnkaði bóklestur. Allir lágu yfir vhs-spólum og menningarvitar höfðu áhyggjur. Núna er myndin miklu flóknari. Stór hluti fólks er sískrifandi, sumir vel, flestir illa. Stafsetning er léleg en fólk heldur áfram að skrifa. Í versta falli er það gagnslaust, í besta falli gott. Sá sem skrifar skáldsögu í dag, sögu sem gerist í nútímanum, þarf að láta einhverjar persónur sínar blogga og aðrar þurfa í það minnsta að vera töluvert á netinu. Annars virkar sagan úrelt.

4 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Er bókmenntasmekkur ekki eitthvað sem búið er til? Er hann á einhverju róli samhliða því sem er skrifað nú í dag? Þessar endalausu flugstöðvabókmenntir - og bækur um hrjáða araba eða umskornar konur á sportbíl að selja munkum aleigu sína sem kannski er ekkert nema einn flugdreki! Æ - er það furða að maður sé pínu fastur í því sem var - og verður. Klassík!

Þetta er bara svona hugleiðing frekar en bláköld skoðun.

12:22 e.h., ágúst 07, 2008  
Blogger Ágúst Borgþór said...

Þú tekur bókmenntasmekkinn nokkuð vel saman þarna ef við bætum við morðmáli og teymi lögreglumanna að rannsaka. Vel má vera að þessi smekkur sér búinn til en gagnrýnendur taka þátt í þeim leik.

12:37 e.h., ágúst 07, 2008  
Blogger oakleyses said...

jordan shoes, tory burch outlet online, louis vuitton outlet online, ray ban sunglasses, louis vuitton, louis vuitton handbags, christian louboutin shoes, cheap oakley sunglasses, true religion outlet, michael kors outlet online, oakley sunglasses, michael kors outlet online, burberry outlet online, ray ban outlet, tiffany jewelry, louis vuitton outlet, longchamp outlet, red bottom shoes, coach outlet, kate spade outlet online, kate spade outlet, longchamp handbags, michael kors handbags, michael kors outlet online, burberry outlet online, louis vuitton outlet, polo ralph lauren, michael kors outlet, gucci handbags, longchamp outlet online, nike outlet, true religion, coach outlet, nike air max, coach outlet store online, tiffany and co jewelry, chanel handbags, nike free, christian louboutin outlet, michael kors outlet store, polo ralph lauren outlet, nike air max, christian louboutin, coach purses, prada handbags, oakley vault, prada outlet

3:06 f.h., desember 01, 2014  
Blogger oakleyses said...

p90x workout, asics shoes, reebok shoes, canada goose outlet, instyler ionic styler, longchamp, north face jackets, uggs on sale, giuseppe zanotti, hollister, abercrombie and fitch, mont blanc pens, babyliss, lululemon outlet, marc jacobs outlet, north face jackets, canada goose outlet, mcm handbags, nike trainers, ugg outlet, ugg, ugg boots, nike roshe, replica watches, ghd, valentino shoes, uggs outlet, birkin bag, nfl jerseys, jimmy choo shoes, soccer shoes, ugg boots, canada goose, nike huarache, beats headphones, insanity workout, canada goose outlet, new balance outlet, ugg soldes, ferragamo shoes, uggs outlet, soccer jerseys, mac cosmetics, herve leger, celine handbags, wedding dresses, vans outlet, chi flat iron, bottega veneta

3:45 f.h., desember 01, 2014  

Skrifa ummæli

<< Home